Eimreiðin - 01.10.1936, Side 97
EIMREIOIN
441
HRIKALEG ÖRLÖG
heldur hafði hann rutt sér braut úr úr þrengslunum, svo að
sem snöggvast sást enginn við gluggann, hann hafði lirotist
um með hendurnar bundnar á bak aftur, gekk nú aftur á bak
að gluggaopinu og tróð úlfliðunum margreyrðum út á milli
járnrimlanna. Hendur hans voru mjög bólgnar og æðarnar
þrútnar, bakið afarbreitt. Rödd hans var dimm eins og í uxa.
»,Skerið á böndin, senor teniente, skerið á!“
Ég brá sverðinu, nýju og beittu, sverðinu, sem ég aldrei
hafði áður notað, og skar kaðlana sundur þráð fyrir þráð. Ég
gerði þetta eiginlega ósjálfrátt, í einhverju blindu trausti til
þessa manns, sem ég annars þekti ekki neitt. Liðþjálfinn gerði
s'g liklegan til að æpa upp yfir sig, en röddin kafnaði í kverk-
um hans, svo undrandi varð hann, og nú stóð hann bara og
gapti eins og vitfirringur.
Ég slíðraði sverðið og sneri mér að hermönnunum. Værð-
iu var nú öll á burtu, og þeir stóðu allir eins og á nálum af
eftirvæntingu. Ég hevrði Gaspar Ruiz hrópa eitthvað upp inni
' klefanum, en ég gat ekki greint orðaskil. Ég býst við að þeg-
ar hermennirnir sáu hann lausan, hafi þeir fyrst séð til fulls
hvilikur jötunn var þarna á ferðinni. En líkamsstyrkur vek-
Ul' meiri undrun og aðdáun hjá fáfróðum og fruinstæðum
luönnum en nokkuð annað. Reyndar var ekki meiri ástæða til
a® óttast Gaspar Ruiz fyrst eftir að hann var laus orðinn held-
Ul' en meðan hann var bundinn, því hann var nokkra stund
a® jafna sig eftir stirðleikann í handleggjum og höndum und-
au böndunum.
Liðþjálfinn hafði nú aftur fengið málið og æpti hástöfum :
’-j allra heilagra nafni verðum við undir eins að ná í riddara
1Ueð slöngvivað til að snara hann aftur. Annars ráðum við
aIdrei við að koma honum á aftökustaðinn. Hér dugir ekki
ei't úeina æfður enlazador á góðum hesti. Yður hefur þóknast,
herra minn, að fremja hér alveg óverjandi athæfi.“
Ég gat engu svarað. Sjálfur var ég í rauninni ráðþrota, en
eg fann til barnalegrar forvitni og beið með eftirvæntingu
þess> sem verða vildi. Liðþjálfinn hugsaði aftur á móti ein-
gUugu um það, hvernig ætti að lieizla Gaspar Ruiz, þegar til
’dtökunnar kæmi.
’»Ef til vill neyðumst við til að skjóta hann niður um leið