Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Side 97

Eimreiðin - 01.10.1936, Side 97
EIMREIOIN 441 HRIKALEG ÖRLÖG heldur hafði hann rutt sér braut úr úr þrengslunum, svo að sem snöggvast sást enginn við gluggann, hann hafði lirotist um með hendurnar bundnar á bak aftur, gekk nú aftur á bak að gluggaopinu og tróð úlfliðunum margreyrðum út á milli járnrimlanna. Hendur hans voru mjög bólgnar og æðarnar þrútnar, bakið afarbreitt. Rödd hans var dimm eins og í uxa. »,Skerið á böndin, senor teniente, skerið á!“ Ég brá sverðinu, nýju og beittu, sverðinu, sem ég aldrei hafði áður notað, og skar kaðlana sundur þráð fyrir þráð. Ég gerði þetta eiginlega ósjálfrátt, í einhverju blindu trausti til þessa manns, sem ég annars þekti ekki neitt. Liðþjálfinn gerði s'g liklegan til að æpa upp yfir sig, en röddin kafnaði í kverk- um hans, svo undrandi varð hann, og nú stóð hann bara og gapti eins og vitfirringur. Ég slíðraði sverðið og sneri mér að hermönnunum. Værð- iu var nú öll á burtu, og þeir stóðu allir eins og á nálum af eftirvæntingu. Ég hevrði Gaspar Ruiz hrópa eitthvað upp inni ' klefanum, en ég gat ekki greint orðaskil. Ég býst við að þeg- ar hermennirnir sáu hann lausan, hafi þeir fyrst séð til fulls hvilikur jötunn var þarna á ferðinni. En líkamsstyrkur vek- Ul' meiri undrun og aðdáun hjá fáfróðum og fruinstæðum luönnum en nokkuð annað. Reyndar var ekki meiri ástæða til a® óttast Gaspar Ruiz fyrst eftir að hann var laus orðinn held- Ul' en meðan hann var bundinn, því hann var nokkra stund a® jafna sig eftir stirðleikann í handleggjum og höndum und- au böndunum. Liðþjálfinn hafði nú aftur fengið málið og æpti hástöfum : ’-j allra heilagra nafni verðum við undir eins að ná í riddara 1Ueð slöngvivað til að snara hann aftur. Annars ráðum við aIdrei við að koma honum á aftökustaðinn. Hér dugir ekki ei't úeina æfður enlazador á góðum hesti. Yður hefur þóknast, herra minn, að fremja hér alveg óverjandi athæfi.“ Ég gat engu svarað. Sjálfur var ég í rauninni ráðþrota, en eg fann til barnalegrar forvitni og beið með eftirvæntingu þess> sem verða vildi. Liðþjálfinn hugsaði aftur á móti ein- gUugu um það, hvernig ætti að lieizla Gaspar Ruiz, þegar til ’dtökunnar kæmi. ’»Ef til vill neyðumst við til að skjóta hann niður um leið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.