Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 28
372
HIiILSULINDIRNAR f KARLSBAD
eimheiðis
Hallarlindin í Karlsbad.
slul lil drykkjar, en leitt í pípuni lil baðanna. Langtlestir,
sem lil Karlsbad leila, drekka úr beilsulindunum; miklu f®rri
tauga sig í vatninu. Efnasamsetningin er mismunandi í lind-
unum, og lækningaáhrif þeirra mismunandi. Hefur þetta alt
verið rannsalcað nákvæmlega fyrir löngn og er margreynt-
Læknar leiðlieina mönnum um vatnsnotkunina, og fer það
eflir vissum reglum, l. d. drukkið í byrjuninni vatn úr einni
lind, svo úr annari og svo koll af kolli. Ég var látinn drekka
vatn úr 5 mismunandi lindum, meðan ég var í Karlsbad.
Raunar mun réttara að kalla það að súpa eða sötra vatn
en dreklca.
Skal nú lýst stuttlega, hvernig þetta vatnssötur fer frani-
Það er mjög alment að ætla hverjum að sötra 800 grönnn
al vatni á dag, helminginn á fastandi maga, eða fyrir bá-
degisverð, og hinn lielminginn fyrir kvöldverð.
Er til Karlsbad kemur, kaupir maður sér vatnsglas, sem
tekur 200 grömm. Að læknisávísun er svo farið að ákveð-
inni lind. Unglingsstúlkur í einkennisbúningi (svörtuin slopp
með livíta línhúfu á liöfði) taka við glasinu og iylla það-
Úr glasinu á svo að sötra í sig á ekki skemri tíma en tíu
mínútum. Þá líði tíu mínúlur. Að þeim liðnum fær maður
aftur í glasið hjá stúlkunum og sötrar í sig úr seinna glaS'