Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Side 101

Eimreiðin - 01.10.1936, Side 101
EIMREIÐIN HRIKALEG ÖRLÖG 115 hkiypir af skotinu, en guð stýrir kúlunni," sem er í algerðri Riotsögn við trúna á drottin sem miskunnsaman guð. Það væri sannarlega ófagurt starf fyrir verndara hinna hrjáðu og sak- 'ausu, ekkna og munaðarleysingja, að stýra kúlunni, við skul- uin segja til dæmis inn að hjarta heimilisföðursins. Nú átti Gaspar Ruiz ekkert barn og hafði aldrei verið giftur. Hann haíði ekki svo mikið sein orðið ástfanginn, varla noltkurn- Þnia við aðrar konur talað en móður sína og gömlu svertingja- honuna heima hjá honum, sem var liæði biksvört og hrukk- °tt á hörund og grindhoruð að auki. Og hafi nokkur af þeim oyssukúlum, sem skotið var þarna úr fimtán metra færi, sér- staklega verið ætluð af forsjóninni til að hæfa lijartað í Gaspar huiz, þá fór það nú saínt sem áður svo, að engin þeirra hitti. hu ein þeirra tók þó með sér bita úr eyra hans og holdfliksu Ur unnari öxl hans. Sólin gekk til viðar, eldrauð og glóandi, en purpurarauðar óldur hafsins horfðu eldsaugum upp mót risavöxnum hamra- Y®§gjum Andesfjallanna, meðan síðustu geislar hennar hurfu l*t við sjóndeildarhringinn. í skini þeirra gat að líta hök her- oiannanna, þar sem þeir fullnægðu hinum heimskulega dauða- <lómi með byssum sinum, en við blöstu arnllit fánganna dauða- óænidu. Méðal þeirra höfðu nokkrir fallið á kné, aðrir stóðu, <Jg sumir sneru höfðinu undan ógnandi byssuhlaupunum Segut sér. Gaspar Ruiz stóð eins og klettur. Haiin beygði höf- uðið stórvaxna, og langt hárið flaxaðist út í loftið. Sólargeisl- 'Unir hittu hann beint í andlitið, svo hann fékk glýju í aug- lln- °g hann taldi úti um sig, enda féll hann við fyrstn skot- llr'ð. Hann féll, af því hann hélt að hann væri dauður, féll luingt til jarðar, og fallið vakti hann. ,,Ég er áreiðanlega ekki óauður,“ hugsaði hann með sjálfum sér, þegar hann heyrði berniennina hlaða á ný samkvæmt skipun foringjans. Þá fyrst 'ar Það, að vonin um undankomu greij) hann. Tveir dauðir bkaniir lágu í kross ofan á honum, en sjálfur lá hann endi- þ'ngur á grúfu og bærði ekki á sér. Þegar þriðja skothríðin var afstaðin, var sólin gengin undir, ()g rétt á eftir almyrkvað orðið um haf og strönd hins unga bðveldis. En hátt yfir húmi láglendisins skinu snækrýndir Þndar Andesf jallanna enn lengi i purpuraglóð kvöldsins. Her-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.