Eimreiðin - 01.10.1936, Side 101
EIMREIÐIN
HRIKALEG ÖRLÖG
115
hkiypir af skotinu, en guð stýrir kúlunni," sem er í algerðri
Riotsögn við trúna á drottin sem miskunnsaman guð. Það væri
sannarlega ófagurt starf fyrir verndara hinna hrjáðu og sak-
'ausu, ekkna og munaðarleysingja, að stýra kúlunni, við skul-
uin segja til dæmis inn að hjarta heimilisföðursins. Nú átti
Gaspar Ruiz ekkert barn og hafði aldrei verið giftur. Hann
haíði ekki svo mikið sein orðið ástfanginn, varla noltkurn-
Þnia við aðrar konur talað en móður sína og gömlu svertingja-
honuna heima hjá honum, sem var liæði biksvört og hrukk-
°tt á hörund og grindhoruð að auki. Og hafi nokkur af þeim
oyssukúlum, sem skotið var þarna úr fimtán metra færi, sér-
staklega verið ætluð af forsjóninni til að hæfa lijartað í Gaspar
huiz, þá fór það nú saínt sem áður svo, að engin þeirra hitti.
hu ein þeirra tók þó með sér bita úr eyra hans og holdfliksu
Ur unnari öxl hans.
Sólin gekk til viðar, eldrauð og glóandi, en purpurarauðar
óldur hafsins horfðu eldsaugum upp mót risavöxnum hamra-
Y®§gjum Andesfjallanna, meðan síðustu geislar hennar hurfu
l*t við sjóndeildarhringinn. í skini þeirra gat að líta hök her-
oiannanna, þar sem þeir fullnægðu hinum heimskulega dauða-
<lómi með byssum sinum, en við blöstu arnllit fánganna dauða-
óænidu. Méðal þeirra höfðu nokkrir fallið á kné, aðrir stóðu,
<Jg sumir sneru höfðinu undan ógnandi byssuhlaupunum
Segut sér. Gaspar Ruiz stóð eins og klettur. Haiin beygði höf-
uðið stórvaxna, og langt hárið flaxaðist út í loftið. Sólargeisl-
'Unir hittu hann beint í andlitið, svo hann fékk glýju í aug-
lln- °g hann taldi úti um sig, enda féll hann við fyrstn skot-
llr'ð. Hann féll, af því hann hélt að hann væri dauður, féll
luingt til jarðar, og fallið vakti hann. ,,Ég er áreiðanlega ekki
óauður,“ hugsaði hann með sjálfum sér, þegar hann heyrði
berniennina hlaða á ný samkvæmt skipun foringjans. Þá fyrst
'ar Það, að vonin um undankomu greij) hann. Tveir dauðir
bkaniir lágu í kross ofan á honum, en sjálfur lá hann endi-
þ'ngur á grúfu og bærði ekki á sér.
Þegar þriðja skothríðin var afstaðin, var sólin gengin undir,
()g rétt á eftir almyrkvað orðið um haf og strönd hins unga
bðveldis. En hátt yfir húmi láglendisins skinu snækrýndir
Þndar Andesf jallanna enn lengi i purpuraglóð kvöldsins. Her-