Eimreiðin - 01.10.1936, Side 53
e'Mreiðin
OSKJUFERÐ SUMARIÐ 1936
397
n*ður hér og hvar. Við erum sjö saman, fimm piltar og tvær
stiilkur. I Víðikeri bætast við í förina Englendingur, Mr. J.
^haplin, og Kári kennari Tryggvason, ráðinn fylgdarmaður
°kkar upp um öræfin, og skal þegar tekið fram, að hann reynd-
okkur með ágætum, hæði sem gætinn og ötull ferðamaður
°§ góður félagi.
er tekið að húast til brottferðar. Hey er látið í poka —
hví
far:
um gróðurleysi verður að fara — og annar nauðsynlegur
angur bundinn í klyfjar, og verður það trúss á fjóra hesta.
eiIn hefur verið smalað saman á næstu bæjum, því heima-
estar allir eru í leiðangri suður í óbygðum. Tíminn líður
ng margs þarf að gæta, svo komið var fram undir hádegi, er
,arið var frá Viðikeri og haldið að Svartárkoti, efstu bygð
I ^úrðardal. Klukkan var farin að ganga 3 um daginn þegar
|lð’ 9 nianns með 17 hesta, héldum þaðan og lögðum á Ódáða-
laUn- Ódáðahraun! Mér er það í barnsminni, er ég heyrði
Jlln það talað fyrst. Við nafnið voru tengdar sagnir um fer-
útilegumenn, grösuga dali og undravænt sauðfé. Ég
ge,ði mér í hugarlund að hraunið væri svart og úfið, jaðr-
'Unir háir og skýrt afmarkaðir. Ef nokkur færi inn fyrir
Ssi mörk, mætti hann búast við hinum mestu mannraun-
|||n’ °g væri það ekki á færi nema röskustu manna að sleppa
s Ur öllum þeim æfintýrum, er þeirra biðu, er þangað vog-
nðn sér. Svo dreymdi mig dagdrauma um að vera ein slík
Ja> fara inn í Ódáðahraun og sleppa lífs úr klóm útilegu-
lllannanna. Og nú loks átti ég kost á að ferðast um það, ekki
neinum hillingum, heldur í bláköldum veruleika. Ekki sekur
^„°8armaður, heldur frjáls ferðalangur; ekki hrakinn þangað
°bliðum örlögum, heldur af fúsum og frjálsum vilja, mér
II skemtunar. — — —
^ærnilega skýrar götur liggja frá Svartárkoti um víðáttu-
ukla heiðafláka, vaxna lyngi og víði, suður í Suðurárbotna.
aðar er hraun undir jarðveginum, og eftir því sem upp
^ Suðurá dregur, ber meira á uppblæstri og berum klappa-
s°lum. Snæugla situr á kletti fram undan okkur, flugsast
0 nokkra metra til hliðar, er hún verður okkar vör, og
Sezt r , °
h\" ^niin er tekin að skína, og blikar nú á hana drif-
lia 1 dökku hrauninu.