Eimreiðin - 01.10.1936, Side 71
EiMREIÐ1N
FRUMBÚSKAPUR OG FRAMLEIÐSLUVERÐ
415
eruð sanngjarn maður, þætti mér ekki ósennilegt, að þér kynn-
uð að sjá, að „dýpsta orsökin“ til flóttans og vonleysisins sé
1 i'aun og veru önnur en sú, sem yður datt fyrst í hug: „sú
skakka viðleitni“ að breyta frumbúskap íslendinga í við-
skiftabúskap. Og að þér ættuð eftir að sannfærast um, að
»skakka stefnan“ er fremur fólgin í hinu, að ríkisvaldið hugsi
uieira og með meiri nákvæmni og umhyggju um aðra þegna
Þjóðfélagsins en þá, sem einkum bera framleiðsluna uppi og
velferð þjóðarinnar er undir komin, að farnist vel. Að þér
komist á þá skoðun, að umbæturnar séu ekki aðallega fólgnar
1 Því, að hætta að brúa ár, leggja vegi um torfærur og síma
Um landið, heldur fremur í hinu, að auka framleiðslumögu-
U'ikana með bættum samgöngum og réttlátri gengisskráningu
1 samræmi við afkomu atvinnuveganna.
Þér haldið nú að sú hugsun, að ríkisvaldið tryggi framleið-
eudum framleiðsluverð fyrir söluvörur sínar, sé svo fárán-
te§> að hún sé „afnám allrar hagsýni“. Jæja, treystið þér
>ður til að sanna hagfræðilega, að unt sé að reka framleiðslu
an þess að fá framleiðsluverð fyrir söluvörurnar? Getið þér
Sem framleiðandi lifað á þeirri framleiðslu, sem rekin er með
taPi? Ef þér væruð ráðherra, treystuð þér yður þá til að láta
1 'kisbúskapinn bera sig til lengdar, ef framleiðslan væri rekin
llleð tapi, svo framleiðendurnir fengju ekki framleiðsluverð?
Ei þér treystið yður til þessa, þá ættuð þér yðar vegna sjálfs
kenna mönnum þetta, því að tækist það, yrðuð þér á samri
sfundu heimsfrægur maður, miklu frægari en allir aðrir hag-
|1;eðingar samanlagðir, því að þetta hefur engum tekist enn
Veröldinni. En ef þér treystið yður ekki til fullnustu í þess-
11111 eínum, en játið á hinn bóginn með öðrum skynsömum
nionnum, að velferð hverrar þjóðar sé undir því komin, að
umleiðslan í þjóðfélaginu gangi vel og framleiðendur geti
edt atvinnu, þeim sem þess þurfa, hvernig farið þér þá að
Segja, að það sé afnám allrar hagsýni, að ríkisvaldið geri sitt
E> að svo geti orðið? Hvaða hlutverk ætlið þér yfirleitt ríkis-
sfjórninni, ef hún á ekki að hafa styrka hönd í bagga með
!> sem öll velfarnan þjóðarinnar er komin undir?
Ein mikla meinsemd, sem nú þjáir okkar þjóðfélag er ein-
311ltt Það, að nú er svo búið að allri framleiðslu, til lands og