Eimreiðin - 01.10.1936, Side 31
* k’MREIÐIX
HEILSULINDIRNAR í KARLSBAD
375
Gönguskali við goslindina í Kárlsbad.
111Uln- Bærinn Pilsen liggur skamt frá Karlsbad. I’ar á ölið,
þln ^pilsnerá nefnist, uppruna sinn — »ekta« pilsner. —
laU fyrir þetta er áberandi, hve lítið áfengi er drukkið
1 Karlsbad. Hægt er að genga fram hjá hverjum veitinga-
staðnum á fætur öðrum fullskipuðum, án þess að sjá nokk-
ujsstaðar áfengi á liorðum — nema einstaka pilsnerglös.
M
ejGnn drekka kaffi, te, mjólk, sódavatn o. s. frv. Þar þykir
ej. frt tiltöknmál að koma á beztu veitingastaðina og biðja
'^1 nm annað en mjólkurglas eða súrmjólkurglas. Aldrei
sa
eg neina undir áhrifum áfengis í Karlsbad.
leg
a er séð fyrir rými til íþrótta. Af útiíþróttum eru aðal-
iðkaðar tennisleikur og golf.
l-nn eru ókjörin öll af sölubúðum í Karlsbad. Flestar þeirra
^ 11 þar aðeins um sumartímann, enda koma flestir linda-
hajtanna a^eins sumarmánuðina. Fáein gistiliús og lieilsu-
o,c' 1 halda einnig opnu á veturna. En bærinn liíir á sumar-
^stunum eingöngu. í búðunum er selt, auk venjulegs varn-
&s> mikið af allskonar heimilisiðnaði. Eru þar munir skornir
ur j , 1
, re> munir úr gleri, margskonar sjöl, dúkar o. s. frv.,
’.iónað, heklað, kniplað, ísaumað.