Eimreiðin - 01.10.1936, Qupperneq 30
374
HEILSULINDIRNAK I IvARLSBAD
EIMnEIÐlN
Auk vatnssötrunarinnar fyrirskipa læknarnir mörgum að
lauga sig í vatninu; fer það eftir læknisráði, hvert lindai'"
vatn skuli nola, live heill það skuli vera, hver efni í ÞY1,
Sumir fá aur-»böð«, aðrir aurbakstra á sjúka staði, aðru
kolsýruböð o. s. frv. Enn þekkist, að innýflin séu skoluð
með lindarvatninu svo rækilega, að alt að 25 lítrum seU
látnir renna úm innýflin á ákveðnum tíma, 30—60 mínút-
um. Til þess þarf sérstök áhöld og útbúnað. — Loks gefsl
mönnum kostur á að taka sólböð, fá nudd og aðrar lækniS"
aðgerðir.
Sjúkdómar þeir, sem menn leita heilsubótar við í Ivarls-
bad, eru helzt maga- og þarmakvillar, lifrar- og gallkvillar>
efnabrenslukvillar, þvagblöðrukvillar, gigt m. m. Annarsstaðui
eru heilsulindir fyrir aðra sjúkdóma og kvilla.
Margt er gerl til þess að hafa ofan al' fyrir linda-gestununu
svo þeim leiðist ekki dvölin í þessum »lindabæ« um 0
Sumt sér bæjarstjórnin um, annað einstaklingar eða félog-
Bærinn lifir á linda-gestunum. Auk beinu og óbeinu tekn
anna, sem bæjarbúar hafa af linda-gestunum, tekur bæja'
stjórnin skatt af hverjum gesti, heilsuskatt (»kurskatt«), s'0
kallaðan. Er bonum jafnað á gestina »eftir efnum og ástæð
um« af sérstakri niðurjöfnunarnefnd. Mun hún liafa líka a
ferð og aðrar niðurjöfnunarnefndir, að ætla lieldur í'íílega
Má kæra yfir skattinum, ef menn eru óánægðir. Fæsl haún
þá stundum færður niður, stundum ekki. Yfirleitt munu ‘*R
gestanna nota sér kæruréttinn. Bæjarstjórnin gerir talsv t‘ ^
fyrir þessa peninga. Auk þess að byggja yfir lindirnar °»
halda þeim byggingum við, sér bærinn um skrúðgarða, gðngu
stíga og bekki til að hvíla sig o. s. frv. Þá sér bærinn uU
liljóðfæraslátt fólkinu lil skemtunar nálægt aðallindunnm
rekur leikhús o. s. frv.
Mikið af samskonar er kostað af gistihúsum og vednio1 ^
stöðum. Er talsvert af hvorutveggja í Karlsbad. Auk veitmo
slaða undir þaki er mikið um veitingar undir beru l°h’’ ^
_______ _____i'n___ _ _ r__ c______*— rrotnr folk1
görðum, á gangstéttum o. s. frv. Sumstaðar getur
fengið sjer snúning. Ekkert áfengisbann er, og víðast
á Yeit'
erú
ingastöðum er liægt að fá hverskonar áfengi. Auk þesS , ^
þarna liæg heimatökin um eina þektustu öltegundina i 1