Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 30

Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 30
374 HEILSULINDIRNAK I IvARLSBAD EIMnEIÐlN Auk vatnssötrunarinnar fyrirskipa læknarnir mörgum að lauga sig í vatninu; fer það eftir læknisráði, hvert lindai'" vatn skuli nola, live heill það skuli vera, hver efni í ÞY1, Sumir fá aur-»böð«, aðrir aurbakstra á sjúka staði, aðru kolsýruböð o. s. frv. Enn þekkist, að innýflin séu skoluð með lindarvatninu svo rækilega, að alt að 25 lítrum seU látnir renna úm innýflin á ákveðnum tíma, 30—60 mínút- um. Til þess þarf sérstök áhöld og útbúnað. — Loks gefsl mönnum kostur á að taka sólböð, fá nudd og aðrar lækniS" aðgerðir. Sjúkdómar þeir, sem menn leita heilsubótar við í Ivarls- bad, eru helzt maga- og þarmakvillar, lifrar- og gallkvillar> efnabrenslukvillar, þvagblöðrukvillar, gigt m. m. Annarsstaðui eru heilsulindir fyrir aðra sjúkdóma og kvilla. Margt er gerl til þess að hafa ofan al' fyrir linda-gestununu svo þeim leiðist ekki dvölin í þessum »lindabæ« um 0 Sumt sér bæjarstjórnin um, annað einstaklingar eða félog- Bærinn lifir á linda-gestunum. Auk beinu og óbeinu tekn anna, sem bæjarbúar hafa af linda-gestunum, tekur bæja' stjórnin skatt af hverjum gesti, heilsuskatt (»kurskatt«), s'0 kallaðan. Er bonum jafnað á gestina »eftir efnum og ástæð um« af sérstakri niðurjöfnunarnefnd. Mun hún liafa líka a ferð og aðrar niðurjöfnunarnefndir, að ætla lieldur í'íílega Má kæra yfir skattinum, ef menn eru óánægðir. Fæsl haún þá stundum færður niður, stundum ekki. Yfirleitt munu ‘*R gestanna nota sér kæruréttinn. Bæjarstjórnin gerir talsv t‘ ^ fyrir þessa peninga. Auk þess að byggja yfir lindirnar °» halda þeim byggingum við, sér bærinn um skrúðgarða, gðngu stíga og bekki til að hvíla sig o. s. frv. Þá sér bærinn uU liljóðfæraslátt fólkinu lil skemtunar nálægt aðallindunnm rekur leikhús o. s. frv. Mikið af samskonar er kostað af gistihúsum og vednio1 ^ stöðum. Er talsvert af hvorutveggja í Karlsbad. Auk veitmo slaða undir þaki er mikið um veitingar undir beru l°h’’ ^ _______ _____i'n___ _ _ r__ c______*— rrotnr folk1 görðum, á gangstéttum o. s. frv. Sumstaðar getur fengið sjer snúning. Ekkert áfengisbann er, og víðast á Yeit' erú ingastöðum er liægt að fá hverskonar áfengi. Auk þesS , ^ þarna liæg heimatökin um eina þektustu öltegundina i 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.