Eimreiðin - 01.10.1936, Side 20
EIMRE'P'*
Grannkonan mín fagra.
Smásaga eftir Rabindranath Ta(fon-
Ég tilbað ungu ekkjuna, sem átti heima í næsta húsi við mv
Að minsta kosti taldi ég sjálfum mér og vinum mínum trú uin’
að tilfinningar mínar gagnvart henni lýstu engu öðru en hrein111
tilbeiðslu. Bezti vinur minn, Nabin að nafni, vissi einu sin111
ekki neitt um, hvernig mér var innanbrjósts í raun og vei11-
Og ég var hreykinn af því að geta varðveitt tilfinningar 11110111
hreinar með því að fela þær í instu fylgsnum hjarta 111111
Hún var eins og döggvað sc/;haZí-blóm, sem fölnar, áðm
það nær fullum þroska. Fegurð hennar var of töfrandi
heilög fyrir blómum stráða brúðarsængina, og þess veg11
hafði kona þessi verið himnunum helguð. ^
En ástríðan er eins og fjallelfur. Hún verður að brjót‘n
fram úr fylgsnunum og steypast niður hlíðarnar. Þessveg11
reyndi ég að svala þrá minni með því að yrkja, en ljóð llier'
uðu ekki að lýsa þeirri, sem ég tilbað, né heldur vildi ég
helga nafn hennar með penna mínum.
Það hittist svo einkennilega á, að einmitt um þetta s*
leyti hafði óstjórnleg löngun til ljóðagerðar gripið vin 111111 ■
Nabin. Þetta kom yfir hann eins og jarðskjálfti. Vesl*®^
vinur minn hafði aldrei kent þessa kvilla áður og var þvl ’
ófróður bæði um rím og hrynjandi. Þó gat hann ekk1 s ^
þessa freistingu. Honum var líkt háttað og ekkjumannn
lætur það eftir sér að giftast í annað sinn. ^
Nabin leitaði nú hjálpar hjá mér í þessum þrengino ^
Efnið í kvæðum hans var þetta gamla, sem ætið er þó n‘
Þau voru öll ástaróður til unnustunnar. Ég klappuó1 ^
honum og sagði í gamni: „Jæja, kunningi, hver er hun-
Nabin hló og svaraði: „Að þvi hef ég ekki komist enn.!|j)íl
Ég skal játa, að mér varð talsverð raunabót að því u® ■nni-
vini mínum. Með óþreytandi alúð lagði ég allan minn
byrgða ástríðuhita í það að endurbæta ritsmíðar Nabins• ^
róttækur var ég í leiðréttingum mínum og endurbótum a ^
hnoði hans, að ég orti flestkvæðin upp aftur frá byrjun tilc