Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Side 20

Eimreiðin - 01.10.1936, Side 20
EIMRE'P'* Grannkonan mín fagra. Smásaga eftir Rabindranath Ta(fon- Ég tilbað ungu ekkjuna, sem átti heima í næsta húsi við mv Að minsta kosti taldi ég sjálfum mér og vinum mínum trú uin’ að tilfinningar mínar gagnvart henni lýstu engu öðru en hrein111 tilbeiðslu. Bezti vinur minn, Nabin að nafni, vissi einu sin111 ekki neitt um, hvernig mér var innanbrjósts í raun og vei11- Og ég var hreykinn af því að geta varðveitt tilfinningar 11110111 hreinar með því að fela þær í instu fylgsnum hjarta 111111 Hún var eins og döggvað sc/;haZí-blóm, sem fölnar, áðm það nær fullum þroska. Fegurð hennar var of töfrandi heilög fyrir blómum stráða brúðarsængina, og þess veg11 hafði kona þessi verið himnunum helguð. ^ En ástríðan er eins og fjallelfur. Hún verður að brjót‘n fram úr fylgsnunum og steypast niður hlíðarnar. Þessveg11 reyndi ég að svala þrá minni með því að yrkja, en ljóð llier' uðu ekki að lýsa þeirri, sem ég tilbað, né heldur vildi ég helga nafn hennar með penna mínum. Það hittist svo einkennilega á, að einmitt um þetta s* leyti hafði óstjórnleg löngun til ljóðagerðar gripið vin 111111 ■ Nabin. Þetta kom yfir hann eins og jarðskjálfti. Vesl*®^ vinur minn hafði aldrei kent þessa kvilla áður og var þvl ’ ófróður bæði um rím og hrynjandi. Þó gat hann ekk1 s ^ þessa freistingu. Honum var líkt háttað og ekkjumannn lætur það eftir sér að giftast í annað sinn. ^ Nabin leitaði nú hjálpar hjá mér í þessum þrengino ^ Efnið í kvæðum hans var þetta gamla, sem ætið er þó n‘ Þau voru öll ástaróður til unnustunnar. Ég klappuó1 ^ honum og sagði í gamni: „Jæja, kunningi, hver er hun- Nabin hló og svaraði: „Að þvi hef ég ekki komist enn.!|j)íl Ég skal játa, að mér varð talsverð raunabót að því u® ■nni- vini mínum. Með óþreytandi alúð lagði ég allan minn byrgða ástríðuhita í það að endurbæta ritsmíðar Nabins• ^ róttækur var ég í leiðréttingum mínum og endurbótum a ^ hnoði hans, að ég orti flestkvæðin upp aftur frá byrjun tilc
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.