Eimreiðin - 01.10.1936, Side 36
380
Úli DAGBÓK BÚÐARSTÚLKUNNAR
EIMnEIÐlM
Það þótli því engum neilt athugavert, þegar ég 17—18 ára
fór að iilast um eftir atvinnu. — Ég var nú orðin of st()1
til þess að selja l)löð á götunum. Það var leiðinlegt starf, g:1*
lítið af sér.
Það sýnir sig nú, eins og oftar — sagði mamma — hvað
mikið manntak er i henni Rögnu litlu, áð liafa sjálf útvegað
sér atvinnu, sem sennilega verður framtíðarstarf hennar.
Og nú varð ég uppáhald allra á lieimilinu.
— Þú erl ekki ein af þeim, hélt mamma áfram, sem vilt
liggja upp á foreldrum þínum og láta þau þræla, til þess að
þú getir sjálf átt náðuga daga — og það er nú eitthvað heil'
hrigðara — og manneskjulegra — að vilja bjarga sér sjáhul-
Og mamma leit þýðingarmiklu augnaráði lil systkina minna»
sem öll eru yngri en ég, eins og liún vildi segja:
— Þarna haíið ])ið fyrirmyndina.
Jú — ég fann greinilega, að ég var að stíga upp tröpi>ullíl
— færast fjær — jörðinni — og liækka. Og sú tilfmnmö
verkaði mjög notalega.
Sjálf réð ég mér ekki lyrir gleði yfir þessari óvæntu hepp111’
því að óhætt var að telja það alveg einstæða heppni í ölj11
atvinnuleysinu — og allri fólksmergðinni, að liafa verið vahn
úr fjölda umsækjenda. — Ég, sem engin meðmæli hafð1’
önnur en sjálla mig.
Spor mín urðu léttari. Gangurinn eins og líðandi létt h'8’
sem stigið er eftir hljóðfalli. Hjólliðug, með tösku und'1
hendinni, gekk ég á hverjum morgni til starfs míns.
Áður hafði ég verið morgunsvæf — og ilt að vekja niio-
Nú vaknaði ég sjálf, og á kvöldin fann ég ekki til þreV|u-
Ég hlakkaði til næsla dags. Hann var eins og óráðin g:lla
mannlegra viðfangsefna. Yfir liverjum degi hvíldi æfintýrablí®1 •
Eitthvað leyndardómsfult og dulið fanst mér gægjast ha,n
hvarvetna.
Jafnvel þessir glæsilegu dúkar geymdu leyndannák 1 1
voru unnir í verksmiðjum, þar sem fjöldi fólks starfai 1 o
verksmiðjufólkið á sín leyndarmál — eins og allar aðial
manneskjur. Og dúkarnir sáu og heyrðu margt og' n°^
gengið í gegn um hendur margra manna og ferðast ^1 '
vegar, hæði á sjó og landi. Þeir voru því veraldanann>