Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 36

Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 36
380 Úli DAGBÓK BÚÐARSTÚLKUNNAR EIMnEIÐlM Það þótli því engum neilt athugavert, þegar ég 17—18 ára fór að iilast um eftir atvinnu. — Ég var nú orðin of st()1 til þess að selja l)löð á götunum. Það var leiðinlegt starf, g:1* lítið af sér. Það sýnir sig nú, eins og oftar — sagði mamma — hvað mikið manntak er i henni Rögnu litlu, áð liafa sjálf útvegað sér atvinnu, sem sennilega verður framtíðarstarf hennar. Og nú varð ég uppáhald allra á lieimilinu. — Þú erl ekki ein af þeim, hélt mamma áfram, sem vilt liggja upp á foreldrum þínum og láta þau þræla, til þess að þú getir sjálf átt náðuga daga — og það er nú eitthvað heil' hrigðara — og manneskjulegra — að vilja bjarga sér sjáhul- Og mamma leit þýðingarmiklu augnaráði lil systkina minna» sem öll eru yngri en ég, eins og liún vildi segja: — Þarna haíið ])ið fyrirmyndina. Jú — ég fann greinilega, að ég var að stíga upp tröpi>ullíl — færast fjær — jörðinni — og liækka. Og sú tilfmnmö verkaði mjög notalega. Sjálf réð ég mér ekki lyrir gleði yfir þessari óvæntu hepp111’ því að óhætt var að telja það alveg einstæða heppni í ölj11 atvinnuleysinu — og allri fólksmergðinni, að liafa verið vahn úr fjölda umsækjenda. — Ég, sem engin meðmæli hafð1’ önnur en sjálla mig. Spor mín urðu léttari. Gangurinn eins og líðandi létt h'8’ sem stigið er eftir hljóðfalli. Hjólliðug, með tösku und'1 hendinni, gekk ég á hverjum morgni til starfs míns. Áður hafði ég verið morgunsvæf — og ilt að vekja niio- Nú vaknaði ég sjálf, og á kvöldin fann ég ekki til þreV|u- Ég hlakkaði til næsla dags. Hann var eins og óráðin g:lla mannlegra viðfangsefna. Yfir liverjum degi hvíldi æfintýrablí®1 • Eitthvað leyndardómsfult og dulið fanst mér gægjast ha,n hvarvetna. Jafnvel þessir glæsilegu dúkar geymdu leyndannák 1 1 voru unnir í verksmiðjum, þar sem fjöldi fólks starfai 1 o verksmiðjufólkið á sín leyndarmál — eins og allar aðial manneskjur. Og dúkarnir sáu og heyrðu margt og' n°^ gengið í gegn um hendur margra manna og ferðast ^1 ' vegar, hæði á sjó og landi. Þeir voru því veraldanann>
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.