Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 59
eimreiðin ÖSKJUFERÐ SUMARIÐ 19J6 403
aí þeim. Fóru hinir tveir niðúr að vatninu og höfðu með-
ferðis lítinn bát úr vatnsheldum dúk, er spentur var á málm-
Srind. Ætluðu þeir vestur yfir vatnið, til þess að Rudloff fengi
iallegan stað til að mála. Dvaldist Spethman lengi við starf
silt og koin ekki heim að tjaldi fyr en kl. um 10 um kvöldið.
Voru félagar hans þá ókomnir, og hjóst hann við þeim á
nverri stundu, enda dimm þoka og því til lítils að leita. Næsta
niorgun hóf hann leitina og hélt henni áfram, unz Ögmundur
k°ni að kveldi þess 15. Má geta sér nærri, hvemig Spethman
hefur verið innanbrjósts, er hann leitaði dauðaleit að félögum
snium einn á reginöræfum í ókunnu landi. Héldu þeir nú enn
ufi'ani leitinni næsta dag og leituðu þá einkum í snjó- og hraun-
sPi'ungum og meðfram vatninu, þar sem hægt var fyrir ófær-
l,ni. Fundu þeir þá vetlinga og á nokkrum stöðuin spor hinna
horfnu manna og merki þess, að þeir hefðu hvílt sig með bát-
'nn, er þeir höfðu borið á milli sín. Fóru þeir Spethman og
^gmundur því næst til bygða og fengu mann frá Svartárkoti
111 að leita með sér. Var þeirri leit haldið áfram í viku án
Ookkurs árangurs, annars en þess, að þeir fundu bandslitur,
er notað hafði verið til að binda bátinn með. Litlu síðar um
suniarið var enn gerð leit að þeim félögum. Réðust til þess
ff* nienn úr Bárðardal undir forystu þeirra Þórðar Flóvents-
s°nar í Svartárkoti og Baldurs Jónssonar í Lundarbrekku.
Plutlu þeir bát með sér og leituðu í 4 daga um vatnið og
l'i ingum það. Fundu þeir ekkert nema aðra árina og kassa-
br°t- Rendu þeir færum í vatnið og reyndu að slæða, en illa
ííekk það, hæði sakir misdýpis og þess hvað botninn var ósléttur.
festust önglarnir og brotnuðu, og á einum stað kváðust þeir
epki hafa fundið hotn, er þeir rendu út öllum sínum færum,
en i)au voru 240 faðmar.
Árið eftir komu þau á þessar slóðir, unnusta Knebels, Ina
örumbkow, og dr. Hans v. Reck, m. a. til að svipast eftir
bbum þeirra félaga, en urðu einskis vísari um afdrif þeirra.
^viða á landi hér hafa hamfarir jarðelda á síðari árum
Sengið eins ferlega að verki og hér, enda eru merki þess hvar
Sem augað lítur. Norðvestan við vatnið er gígurinn „Víti“,
Sem þeytti upp úr sér þeim ósköpum af vikri snemina ársins