Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Side 59

Eimreiðin - 01.10.1936, Side 59
eimreiðin ÖSKJUFERÐ SUMARIÐ 19J6 403 aí þeim. Fóru hinir tveir niðúr að vatninu og höfðu með- ferðis lítinn bát úr vatnsheldum dúk, er spentur var á málm- Srind. Ætluðu þeir vestur yfir vatnið, til þess að Rudloff fengi iallegan stað til að mála. Dvaldist Spethman lengi við starf silt og koin ekki heim að tjaldi fyr en kl. um 10 um kvöldið. Voru félagar hans þá ókomnir, og hjóst hann við þeim á nverri stundu, enda dimm þoka og því til lítils að leita. Næsta niorgun hóf hann leitina og hélt henni áfram, unz Ögmundur k°ni að kveldi þess 15. Má geta sér nærri, hvemig Spethman hefur verið innanbrjósts, er hann leitaði dauðaleit að félögum snium einn á reginöræfum í ókunnu landi. Héldu þeir nú enn ufi'ani leitinni næsta dag og leituðu þá einkum í snjó- og hraun- sPi'ungum og meðfram vatninu, þar sem hægt var fyrir ófær- l,ni. Fundu þeir þá vetlinga og á nokkrum stöðuin spor hinna horfnu manna og merki þess, að þeir hefðu hvílt sig með bát- 'nn, er þeir höfðu borið á milli sín. Fóru þeir Spethman og ^gmundur því næst til bygða og fengu mann frá Svartárkoti 111 að leita með sér. Var þeirri leit haldið áfram í viku án Ookkurs árangurs, annars en þess, að þeir fundu bandslitur, er notað hafði verið til að binda bátinn með. Litlu síðar um suniarið var enn gerð leit að þeim félögum. Réðust til þess ff* nienn úr Bárðardal undir forystu þeirra Þórðar Flóvents- s°nar í Svartárkoti og Baldurs Jónssonar í Lundarbrekku. Plutlu þeir bát með sér og leituðu í 4 daga um vatnið og l'i ingum það. Fundu þeir ekkert nema aðra árina og kassa- br°t- Rendu þeir færum í vatnið og reyndu að slæða, en illa ííekk það, hæði sakir misdýpis og þess hvað botninn var ósléttur. festust önglarnir og brotnuðu, og á einum stað kváðust þeir epki hafa fundið hotn, er þeir rendu út öllum sínum færum, en i)au voru 240 faðmar. Árið eftir komu þau á þessar slóðir, unnusta Knebels, Ina örumbkow, og dr. Hans v. Reck, m. a. til að svipast eftir bbum þeirra félaga, en urðu einskis vísari um afdrif þeirra. ^viða á landi hér hafa hamfarir jarðelda á síðari árum Sengið eins ferlega að verki og hér, enda eru merki þess hvar Sem augað lítur. Norðvestan við vatnið er gígurinn „Víti“, Sem þeytti upp úr sér þeim ósköpum af vikri snemina ársins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.