Eimreiðin - 01.10.1936, Side 83
EI-MliEIOlN
GRÓÐUR GYÐINGALANDS
427
I nokkur skit'ti önnur heyrði ég júðska innflytjendur láta
orð falla í svipaða átt. En engin þeirra ummæla höfðu slík
nhrit á mig sem játning þessara pólsku Gyðinga, er töld-
lIst til hinnar afar einangruðu, chassislcu trúardeildar. Menn
§eta haldið það þeim sýnist um beint, hagnýtt gildi slíkrar
hngarfarsbyltingar. Menn geta sett fram þá sálfræðilegu
spurningu, að hve miklu leyti gagngert afturhvarf geti yfir-
leitt átt sér stað. En menn geta ekki gert lítið úr hinu sið-
ferðislega gildi, er boðun zionismans hefur; menn geta ekki
l'orið brigður á, að hreyfingin er borin uppi af miklum eld-
Juoði, og menn skyldu eigi loka augunum fyrir því, af hvílík-
11111 mætti hún verkar á sálirnar.
Meðan ég talaði við karlmennina, héldu konurnar áfram
bjástra við heimastörfin, og alt af Icku börnin sér. Hin
stærstu þeirra hlupu til og frá um leitin. Þau virtust una
ser vel yfir því að vera komin hurt frá skolpræsunum i Praga.
^ér varð litið á telpuhnokka í hópnum. Hún hafði tínt sér
blóni, svo sem títt er um stúlkur á hennar reki, og hnýtt úr
teim sveiga. Hún hafði bundið grænni blómfesti um mittið
°B tylt blómsveig um hár sér. Stúlkan litla var dökkeyg og
bökkhærð og leit út rétt sem maíbrúður, sem dansandi blóm-
§ýðja, er væri sloppin við inyrkur borgarsundanna og auðn
ttyðingahverfisins og hefði því af fögnuði skreytt sig blómum,
^esnum í hinu endurfundna ættlandi.
b-g henti á smámevna, þar sem hún stóð, og einn af fölleitu
^yðingunum skildi, hvað fyrir mér vakti. Honum veittist all-
erfitt að koma orðum að tilfinningum sínum, þótt hann leil-
aðist við það.
»Hún ann líka náttúrunni,“ sagði hann.
Eg kinkaði kolli; okkur kom saman um það. Þetta var ein-
1,11 tt saini maðurinn, sem rétt áður hafði fullvissað mig um
°bifanlegan ásetning sinn að vera ekki lengur smámangari.
begar við félagarnir kvöddum, óskaði ég, að gæfa og gengi
f ylgdi landnámi Gyðinganna frá Praga. Og meðan vagninn
ttutti mig austur á bóginn til Genezaretvatns, sá ég enn hina
sfonnu, júðsku blómatróðu sem fyrir mér. Ég fór að hugsa
1,111 blómin, sem hún hafði hnýtt sveigana úr. Það var euphor-
gulgræn nokkuð að lit og full m jólkursafa, sem setti brúna