Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Side 83

Eimreiðin - 01.10.1936, Side 83
EI-MliEIOlN GRÓÐUR GYÐINGALANDS 427 I nokkur skit'ti önnur heyrði ég júðska innflytjendur láta orð falla í svipaða átt. En engin þeirra ummæla höfðu slík nhrit á mig sem játning þessara pólsku Gyðinga, er töld- lIst til hinnar afar einangruðu, chassislcu trúardeildar. Menn §eta haldið það þeim sýnist um beint, hagnýtt gildi slíkrar hngarfarsbyltingar. Menn geta sett fram þá sálfræðilegu spurningu, að hve miklu leyti gagngert afturhvarf geti yfir- leitt átt sér stað. En menn geta ekki gert lítið úr hinu sið- ferðislega gildi, er boðun zionismans hefur; menn geta ekki l'orið brigður á, að hreyfingin er borin uppi af miklum eld- Juoði, og menn skyldu eigi loka augunum fyrir því, af hvílík- 11111 mætti hún verkar á sálirnar. Meðan ég talaði við karlmennina, héldu konurnar áfram bjástra við heimastörfin, og alt af Icku börnin sér. Hin stærstu þeirra hlupu til og frá um leitin. Þau virtust una ser vel yfir því að vera komin hurt frá skolpræsunum i Praga. ^ér varð litið á telpuhnokka í hópnum. Hún hafði tínt sér blóni, svo sem títt er um stúlkur á hennar reki, og hnýtt úr teim sveiga. Hún hafði bundið grænni blómfesti um mittið °B tylt blómsveig um hár sér. Stúlkan litla var dökkeyg og bökkhærð og leit út rétt sem maíbrúður, sem dansandi blóm- §ýðja, er væri sloppin við inyrkur borgarsundanna og auðn ttyðingahverfisins og hefði því af fögnuði skreytt sig blómum, ^esnum í hinu endurfundna ættlandi. b-g henti á smámevna, þar sem hún stóð, og einn af fölleitu ^yðingunum skildi, hvað fyrir mér vakti. Honum veittist all- erfitt að koma orðum að tilfinningum sínum, þótt hann leil- aðist við það. »Hún ann líka náttúrunni,“ sagði hann. Eg kinkaði kolli; okkur kom saman um það. Þetta var ein- 1,11 tt saini maðurinn, sem rétt áður hafði fullvissað mig um °bifanlegan ásetning sinn að vera ekki lengur smámangari. begar við félagarnir kvöddum, óskaði ég, að gæfa og gengi f ylgdi landnámi Gyðinganna frá Praga. Og meðan vagninn ttutti mig austur á bóginn til Genezaretvatns, sá ég enn hina sfonnu, júðsku blómatróðu sem fyrir mér. Ég fór að hugsa 1,111 blómin, sem hún hafði hnýtt sveigana úr. Það var euphor- gulgræn nokkuð að lit og full m jólkursafa, sem setti brúna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.