Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 41
^■lUIiEIÐIN
ÚR DAGBÓK BÚÐARSTÚLKUNNAR
385
ailan efa hjá mér, hverskonar kvenmaður þelta sé. I3ví að
Sv°na roðna þeir, sem lifa liinu heilnæma sveitalííi og
anda að sér tæru fjallaloftinu. Einhver ilmur af mjúku,
'otu gi'asinu, sem angar svo sterkt eftir gróðrarskúr, iinst
jller anda frá henni. Fas hennar er hæglátt, eins og líðandi
iíekur.
Maðurinn staðnæmist við hlið hennar og horfir spyrjandi
á liana.
^oks segir hún hikandi: Mig langaði til þess að fá barna-
s°Eka — á lítið nýlætt barn.
i’jg hef ekkert við þetta að athuga. En þegar ég lít til
'nannsins, þá sé ég einhvern vandræðasvip á andliti hans.
ann starir á stúlkuna. Ha? Hvað ætlarðu að gera við barna-
jj°kka? spyr hann i lágum rómi, og sú undrun, sem er inni
^rir> talar í hljóm orðanna.
^ klún svarar án þess að líta upp: — Þó að ég eigi ekkert
ar.n, Þá langar mig til þess að kaupa þá og eiga.
I ‘ákaginn fyrir þessum kaupum lýsir sér í þvi, hvað hún
Sgur hart að sér til þess að gera okkur þetta skiljanlegt.
1111 stendur þarna litverp og niðurlút.
^taðurinn verður enn þá vandræðalegri, en svo er eins
kann sæki i sig veðrið, því að hann segir í rómi, sem
(k 111 a^an efa: — Uss! Þú getur alt af keypt þetta. Og eins
f* « Þess að binda enda á samtalið, því að nú er margt
j v komið inn að horðinu, sem bíður eftir afgreiðslu, og
'ih1111111 61 auðsjáanlega ekki um það geíið að hafa marga
Vlendur, snýr hann sér að mér og segir: — Við hugs-
1 ekki um þetta nú. Verið þér sælar, og hann lyfti liatt-
mnin hæversklega.
I t r
Un kinkar vingjarnlega kolli til mín. En á andliti hennar
Wu »»83* vonbrigði.
Se ® stend hugsi og horíi á eftir þeim fram gólfið. En fólkið,
ln híður, vekur mig al' þessum dvala.
f'ór aU Cru ^ia horfin. En hvaðan þau komu og hvert þau
eða hver þau eru, er mér ráðgáta.
vetn 1U nU ^111 hu ái’- Það rignir og snjóar, — það er
’ smnar, vor og haust upp aftur og aftur.