Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Side 95

Eimreiðin - 01.10.1936, Side 95
EIMREIÐIN 439 HRIKALÉG ÖRLÖG alveg hættur útreiðum og öðrum ferðum utan garðs, að bjóða liðsforingjum erlendra herskipa, sem í höfn komu, heim til sín. Einkum hafði hann dálæti á Englendingum, enda voru þeir gamlir vopnabræður hans. Enskir sjóliðar af öllum stigum voru þvi tíðir gestir á heimili hans, því hann hafði þekt Coch- rane lávarð og tekið þátt í umsátinni við Callao, undir stjórn þessa dásamlega sjómanns. En frelsisbarátta sú er einhver hin glæsilegasta úr hernaðarsögu Englendinga og lýsir með frægðarljóma, sem aldrei fölnar. Santierra var góður tungu- málamaður, og venja sú, sem þessi gamli einherji úr hópi frelsishetjanna hafði — að strjúka langt og hvítt skeggið í hvert sinn sem hann leitaði í huganum að frönsku eða ensku orði, — gaf látbragði hans einkennilega makindalegan og jafn- framt virðulegan hlæ. III. >,Já, hvað skal segja, vinir góðir!“ var orðatiltæki Santierra við gesti sína. „Ég var aðeins seytján ára unglingur, hafði enga lífsreynslu og átti föður mínum (guð veri sál hans náð- ugur) 0g hans heiðri krýndu ættjarðarást alla mína upphefð að þakka. Ég varð fyrir ógurlegri auðmýkingu, ekki svo mjög Vegna óhlýðni undirmanns míns, því hann bar í raun og veru hbyrgð á föngunum, heldur tók ég út mestar kvalirnar af því, eg, sem ekki var annað en óharðnaður drengur, þorði blátt hfrani ekki að fara til virkis-foringjans að sækja lykilinn. Ég hafði einu sinni áður fengið að kenna á hvassyrðum hans og skensi. Þetta var hrotti, sneyddur öllum góðum eiginleikum Uema 1 jónshugrekki sínu. Hann sýndi mér fyrirlitningu og andúð, hvenær sem hann kom því við, frá því ég fyrst gaf mig ham við setuliðsherdeihl mína í virkinu. Það var ekki nema vika síðan! Ég hefði treyst mér til að berjast við hann með sverði. En köpurvrði hans og illkvitni í minn garð komu mér 1 vanda, svo ég forðaðist hann. Ég man elcki til þess, að mér hafi nokkurntíma á æfinni hðið eins illa. Ég hefði helzt óskað að liðþjálfinn og bjálfa- iegir skotliðarnir, sem góndu á mig, hefðu allir verið stein- 'fauðir, og vesalingunum, sem ég þóttist með slettirekuskap ^nínum ætla að hjarga, óskaði ég þess sama, því ég gat ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.