Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 109

Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 109
EIMBEIÐIN borsteinn Þ. Þorsteinsson: VESTMENX. Útvarpserindi um landnám tslcndinga í Vesturheimi. Reykjavik, 1935. 263 bls. betta er eftirtektarvert rit, fyrsta heildaryfirlit um landnámssögu s*endinga í Vesturlieimi. Ætti ])að ])ess vegna að verða mörgum kær- ^omið, ])vi að fjölþætt eru þau böndin, sem tengja saman íslendinga austan hafs og vestan, og verður því þannig farið enn um langt skeið. i ildrögum og tilgangi ritsins lýsir höfundurinn í formálsorðum sín- um, og verður verk hans réttast metið í ljósi þeirra ummæla. Það „er að miklu ieyti tekið saman haustið og veturinn 1934 og 1935, og tlutt i tœpum hálftima erindum i Rikisútvarpinu í Reykjavik. — Þvi er ekki ^etlað annað né stærra hlutverk en að gefa örlítið heildar-utsýni yfir tJrstu vesturfarir, fyrstu árin, fyrstu nýlendurnar og fyrstu umbrotin t*l að verða menn með mönnum, til munns og handa, þótt á stöku stað se huganum rent fram til síðustu ára.“ Formálinn ber því ennfremur vitni, að höfundurinn hafi dregið f<ingin allvíða að og vandað til þeirra, þó ég sakni þar ýmsra heimilda, sem heima-þjóðinni islenzku væru sérstaklega gagnlegar til fróðleiks og le>ðbeiningar. Vil ég nefna þessi rit: Minningarrit 25 ára afmœlis Hins eoangelisk-Iúterska kirkjufélags íslendinga i Vesturheimi, Winnipeg, tllO; Minningarrit um séra Jón Bjarnason, Winnipeg, 1917; Þórstína 'tackson; Saga íslendinga i Noröur-Dakota, Winnipeg 1926, og Minning- arrit um 50 ára landnám íslendinga i Noröur-Dakota, Winnipeg, 1929. t stuttu ágripi sem þessu, um jafnmargþætt og víðtækt viðfangsefni, er vitanlega farið fljótt yfir sögu, stiklað á höfuð-atriðum og helztu við- hurðum, og þar af leiðandi mörgu slept, sem ýmsir mundu kjósa að t*nna innan spjalda ritsins; á hinn bóginn er það jafnan álitamál. hvað taka þer; meg Qg j)Verju sleppa, þegar svo liorfir við. Höfundinum hefur þó óneitanlega tckist að færa í einn stað, i ekki lengra máli, mikinn og gagnmerkan fróðleik um landnám íslendinga Vestan hafs, lif þeirra og starf. Hann rekur að nokkru orsakir vestur- teiða og sögu þeirra, segir frá landaleit og nýlendu-stofnun og verður að vonum fjölorðastur um elztu og mannflestu nýlenduna, þó flestra t**nna yngri og smærri sé að einhverju getið. Hann lýsir örðugleikum landnámsáranna, trúmála- og félagslífi íslendinga i Vesturlieimi, í fáum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.