Eimreiðin - 01.10.1936, Qupperneq 14
358
NOURÆN SAMVINNA
EIMnBIÐlN
áður. Um tilgang félaganna er ekkert annað en gott að segja-
En um árangurinn af nýnorrænu hreyfingunni fer eftir því,
hvort hún fær að starfa sjálfstætt í hverju landanna um sig
án allrar áróðurshneigðar hinna meiri máttar aðila, tekur
fult tillit til sjálfstæðis og séreinkenna hverrar einstakrar af
Norðurlandaþjóðunum og fær að vera utan við öll innanríkis-
stjórnmál hverrar þeirra um sig. Takist henni þetta, getur
hún orðið til þess að tryggja eindrægni Norðurlanda-þjóðanna,
þó að hún fái ekki til leiðar komið einingu þeirra. Góð saiu-
vinna á grundvelli jafnréttis og bræðralags er þá hennar æðsta
hlutverk. En hvar sem bólar á yfirráðastefnu í norrænni saui-
vinnu, og hvar sem tilraun er gerð til að nota ástandið í inn-
anríkismálum eins eða fleiri Norðurlandaríkjanna til póh-
tísks ávinnings í einhverju öðru þessara sömu ríkja, þar er
þessu hlutverki stefnt í voða.
Jafnframt starfsemi norrænu félaganna, sem nefna sl»
„Norden“, er uppi önnur starfsemi í Noregi, Færeyjum, Hjalf'
landi og víðar, sem telur sig hina einu sönnu norrænu hreyf'
ingu. Það er Norræna félagið í Björgvin, sem þar hefur fQI'
ystuna. í tímaritinu Norröna Bragarskrá, sem norræna félag1®
Bragr í Björgvin gefur út, hefur verið kvartað undan því, a^
íslendingar noti orðið norrænn í skakkri merkinu. Þeir hih
orðið eiga við um öll Norðurlönd í stað þess að það eigi a^'
eins að nota um þjóðir af norskri ætt. Á Hjaltlandi, Orkn-
eyjum, Suðureyjum, Mön, Færeyjum og íslandi er fólk a^
norskum uppruna. Svo var það einnig á Grænlandi, unz D°n
um tókst fyrir handvömm að gera þar út af við hið norr<ena
kyn. Þó eru enn leifar hins norræna lcyns eftir í Grænlaiuh ■
afkomendur Hans Anders Olsen frá Senja, sem fór til Gríen
lands með Hans Egede. Þeir tala að vísu tungu Eskimóa 11 ll’
en þeim er kunnugt um sinn norska uppruna. Og sa tul11
mun koma, að Danir verði að viðurkenna Grænland sanieig11
hins norræna kyns, — þrátt fyrir dómsúrslitin í Haag. Þannic
er rætt og ritað um norræna samvinnu í Noregi, — en á þessa
norrænu hreyfingu er aldrei minst á íslandi. Þó hefur hun
sennilega, hvort sem oss líkar betur eða ver, meira hiia
gildi en starfsemi félaganna „Norden“, þar sem marku