Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Side 14

Eimreiðin - 01.10.1936, Side 14
358 NOURÆN SAMVINNA EIMnBIÐlN áður. Um tilgang félaganna er ekkert annað en gott að segja- En um árangurinn af nýnorrænu hreyfingunni fer eftir því, hvort hún fær að starfa sjálfstætt í hverju landanna um sig án allrar áróðurshneigðar hinna meiri máttar aðila, tekur fult tillit til sjálfstæðis og séreinkenna hverrar einstakrar af Norðurlandaþjóðunum og fær að vera utan við öll innanríkis- stjórnmál hverrar þeirra um sig. Takist henni þetta, getur hún orðið til þess að tryggja eindrægni Norðurlanda-þjóðanna, þó að hún fái ekki til leiðar komið einingu þeirra. Góð saiu- vinna á grundvelli jafnréttis og bræðralags er þá hennar æðsta hlutverk. En hvar sem bólar á yfirráðastefnu í norrænni saui- vinnu, og hvar sem tilraun er gerð til að nota ástandið í inn- anríkismálum eins eða fleiri Norðurlandaríkjanna til póh- tísks ávinnings í einhverju öðru þessara sömu ríkja, þar er þessu hlutverki stefnt í voða. Jafnframt starfsemi norrænu félaganna, sem nefna sl» „Norden“, er uppi önnur starfsemi í Noregi, Færeyjum, Hjalf' landi og víðar, sem telur sig hina einu sönnu norrænu hreyf' ingu. Það er Norræna félagið í Björgvin, sem þar hefur fQI' ystuna. í tímaritinu Norröna Bragarskrá, sem norræna félag1® Bragr í Björgvin gefur út, hefur verið kvartað undan því, a^ íslendingar noti orðið norrænn í skakkri merkinu. Þeir hih orðið eiga við um öll Norðurlönd í stað þess að það eigi a^' eins að nota um þjóðir af norskri ætt. Á Hjaltlandi, Orkn- eyjum, Suðureyjum, Mön, Færeyjum og íslandi er fólk a^ norskum uppruna. Svo var það einnig á Grænlandi, unz D°n um tókst fyrir handvömm að gera þar út af við hið norr<ena kyn. Þó eru enn leifar hins norræna lcyns eftir í Grænlaiuh ■ afkomendur Hans Anders Olsen frá Senja, sem fór til Gríen lands með Hans Egede. Þeir tala að vísu tungu Eskimóa 11 ll’ en þeim er kunnugt um sinn norska uppruna. Og sa tul11 mun koma, að Danir verði að viðurkenna Grænland sanieig11 hins norræna kyns, — þrátt fyrir dómsúrslitin í Haag. Þannic er rætt og ritað um norræna samvinnu í Noregi, — en á þessa norrænu hreyfingu er aldrei minst á íslandi. Þó hefur hun sennilega, hvort sem oss líkar betur eða ver, meira hiia gildi en starfsemi félaganna „Norden“, þar sem marku
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.