Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Side 96

Eimreiðin - 01.10.1936, Side 96
•440 EIMREIÐI* HRIKALEG ÖRLÖG horfst í augu við þá án blygðunar. Eins og eiturgufa úr iðriun lielvítis, streymdi heit svækjan út úr myrkvastofunni, sem þeir voru geymdir í. Þeir, sein voru við gluggann og höfðu heyrt livað fram fór, gerðu gys að mér í örvæntingu sinni- Einn þeirra, sem sýnilega var orðinn vitstola, skoraði á mig í sífellu að skipa hermönnunum að skjóta inn um gluggann- Óráðstal hans gerði mig örvilnaðan. Fætur mínir urðu þungii' sem blý. Enginn mér æðri að tign, sem ég gæti leitað til, var viðstaddur. Og sjálfur hafði ég ekki einu sinni rænu á að hypja mig burt, heldur stóð ég þarna ráðþrota og sneri baki að glugganum. Þér skuluð ekki halda, að alt þetta hefi tekið langan tíina — líklega eina mínútu eða svo. En í meðvitund minni var það óratími. Kvalaóp veslings fanganna þverruðu loksins í skrælþurrum hálsi þeirra, og þá var það, að ég heyrði djúpa, rólega rödd að baki mér, sem bað mig að koma. Þessi rödd, herrar mínir, kom úr barka Gaspars Ruiz. Kg sá ekki bol hans, því nokkrir fanganna höfðu klifrað upp ;l bak honum. Hann bar þá. En ég sá andlit hans — og augun- Hann deplaði þeim, án þess að líta á mig, og hreyfði varirnai'. Það var alt og sumt sem hann gat undir öllu farginu. Þegai' ég sneri mér við, spurði þetta risavaxna andlit, þar seni Þael hvíldi skorðað undir öllum hausum hinna, hvort mér vsu'i í raun og veru alvara með að slökkva þorsta fanganna. „Já, já! Auðvitað!" svaraði ég ákafur og gekk fast upp glugganum. Ég var eins og barn og vissi ekkert, hvað fyial kynni að koma, leitaði aðeins huggunar í vandræðum niínum og gremju. „Senor teniente, hafið þér vald til að leysa hendur mínai'?' spurði andlitið. Drættir þess sýndu hvorki eftirvæntingu ne von, þung augnalokin slúttu niður yfir augun, sem virtust stara eitthvað út í fjarskann. Eg var eins og undir martröð. og ég stamaði í hálfum hljóðum: „Hvað eigið þér við'? Hvernig ætti ég að geta náð til að leysa böndin af höndum yðar?“ „Ég ætla að reyna hvað ég get,“ svaraði Gaspar Ruiz, °o svo hreyfðist þetta stóra höfuð loksins, svo að öll tryllings' legu andlitin við gluggann hurfu alt í einu. Hann hafði hrist alla fangana af sér með einu einasta viðbragði. Slíkur v:U styrkur hans. Og hann liafði ekki eingöngu hrist alla af sef>
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.