Eimreiðin - 01.10.1936, Side 49
E'MHEIOIN
ÚR DAGBÓK BÚÐARSTÚLKUNNAR
393
, Eg stend lengi hngsi og horfi á eftir þeim út úr dyrunum.
Eg hef séð glæsilega dúka hérna úr búðinni verða óþekkjan-
^ega eftir lítinn tíma, vegna trassalegrar meðferðar. Eg lief
Seð dýrum og mjög góðum silkiefnum hent innan um
aRnað rusl. Þau hafa að síðustu mist gljáann og sína upp-
1 nnalegu fallegu áferð, — orðið svo gersamlega eyðilögð, að
l)að hefði ekki verið á neinna færi að meta hin upprunalegu
gæði þeirra.
Konan sú arna líktist þesum útþvældu dúkum, þrátt fyrir
hiðleikann, sem var svo eftirtektarverður, og hljóðleikann,
seni yhr henni hvíldi, nú eins og í fyrra skiftið.
Hvar var nú líðandi lækjarniðurinn, sem suðaði lýrir eyr-
llni niér, fyrst þegar ég sá hana? Eða grasilmurinn, sem
lller fanst eins og leggia af fötum hennar?
hg hrekk við — því að klukkan slær.
Þagsverki mínu er lokið að þessu sinni. Ég sveipa kápunni
l)efi að mér. Veðrið er dimt og hráslagalegt, eins og vond
s<nnvizka mannanna.
Inni í herberginu mínu er hlýtt og vistlegt. Hér bíður mín
þessi helga kyrð, sem viðheldur lííi mínu. En í kvöld er
Cllgin kyrð í liuga mér, þrátt fyrir einveruna. Þessi hjón Irafa
'askað hugarró minni og komið geði mínu í óeðlilegar sveifl-
Ul' t? , .
' n-g get sem sé ekki hrundið þeim úr hug mér, hvorki
°num né henni, og þó koma þau mér ekkert við.
essi niæðulegi svipur konunnar fylgir mér eins og svart-
1 sknggi. Hann hefur læðst alla Jeið upp stigann með mér
inn í herbergið mitt — alveg óboðinn. Ég vil lielzt vera
/ s v*h hann. Hann er einn af þessum skuggamyndum lífs-
!ns’ Seni iifa í bakhúsum fátækrahverfanna, og liefur ekkert
eJfi til þess ag læðast inn í notalegar íhúðir annara manna.
Slitlegar og Iioraðar hendur konunnar eru að þvælast fyrir
nieú óstyrkar og skjálfandi af eftirvæntingu þess, hvað nú
ij.hamundan. Og nú tek ég fyrst eftir því, livað hún er
mnan í gatslitinni kápunni. Varla annað en beinin og
li^nmð 0g svo þetta eitthvað, sem á að lifa eftir dauðann,
við' ,^ros^ast °g stækka í grindhoruðum líkama, sem hefst
1 skuggmn bakhúsanna og sér hvorki sól né stjörnur him-
ur
*nsins