Eimreiðin - 01.10.1936, Side 64
EIMREIÐlN
Frumbúskapur og framleiðsluverð.
Opið hréf til hr. Halldórs Jónassonar-
Frumbúskapurinn:
Þér hafið nú, herra kandídat, svarað fyrirspurnuin þeinl’
sem ég beindi til yðar í 2. h. Eimr. þ. á. Þér höfðuð haldið
því fram, að „dýpsta orsökin" til þeirra erfiðleika, sem land-
búnaður vor íslendinga á nú við að etja, væri sú „skakka við-
leitni“ að reyna að breyta „frumbúskap í dreifbýli í vl^'
skiftabúskap“. Ég spurði yður, hvað þér ættuð við með þesS'
um orðuin, og nú hafið þér svarað mér. En af því að ég el
yður mjög ósammála um það, sem er aðalefni greinar yða1-
vildi ég mega biðja Eimreiðina fyrir fáeinar línur til vða1’-
„Frumbúskapur,“ segið þér, „er liinn gamli bændabúskapi" ■
sem leggur aðaláherzluna á framleiðslu til heimaneyzlu °Q
það að ,,búa að sinu“. Frumbóndinn verður að eiga bústofu
sinn sjálfur og vinna sem allra minst með lánsfé. Iiann sehlT
aðeins afgang afurða sinna og á þess vegna lítið undir ]>,n’
hvort liann ber meira eða minna úr bijtum. Hann teflir in^
náttúrnöflin og er mest háður þeim. — Viðskiftabóndi11,1
framleiðir aðallega söluafurðir og verður þvi, auk þess
vera háður náttúrunni, cinnig háður markaðinum.“
Þetta er nú yðar skilgreining á þessum málum, og san'
kvæmt henni kastið þér sökinni á hina „skökku viðleit111
sem þér kallið svo, að búskapur vor íslendinga sé að iær‘
úr „frumbúskap" í „viðskiftabúskap".
Samt er það nú eins og þér séuð jafuvel sjálfur ekki na ^
ánægður með þessa skilgreiningu yðar, því að þér segið að »
því að þessar tvær tegundir búskapar blandist alla vega s:lin
an, verði oft erfilt að flokka bændur beinlínis eftir l)e1111^
Líklega er þetta alveg réttilega athugað hjá yður, því að s
að segja býst ég ekki við því, að þér finnið á öllu ísla11
hreinræktaðan „frumbónda" eða „viðskiftabónda“, og se1111
lega hafa þessar merkilegu persónur aldrei verið til her.
hafa aldrei verið og verða aldrei annað en hagfræðilegir dial)I^
órar, sem ekki eigi neitt skylt við veruleika lífsins. Hmn