Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 104
EIMnEIÐIN'
Veilurnar í st_jörnináln- og trúarlífi íslenilinga.
Guðmundur Árnason, bóndi í Múla á Landi, ritar Eimr. 18. okt. ]>• ‘l‘
langt og ítarlegt bréf um viðhorf sitt til stjórnmála og trúarlífs ls'
lendinga nú á tímum, og birtist bér aðalkafli bréfsins:
--------Eg lief annað veifið verið að velta fyrir mér lieim mikla niun.
sem alment er gerður á stjórnmálum og trúmálum. Alment er viður-
kent, að mál liessi séu viðkvæmust allra mála. Viðkvæmnin er í raun
og veru cðlileg og stafar af þvi, að hvorutveggju málin eru í eðli sinu
Irúmál. Trú er venjulega bundin við hugsjón um betri hag cn viðver-
andi ástand er. Stjórnmálamenn trúa því, að lifið í þessum heiini bat'"
svo og svo mikið, komist stjórnmálastefna ])eirra í framkvæmd, en hini'
trúuðu hugsa sér vmist þenna eða annan heim belri, cða þá báða
eftir viðsýni þeirra — verði trúarliugsjón þeirra almenn. Hvorutvegg.)11
vilja ])ví boða síria hugsjón og leggja oft mikið á sig í því efni. Og l>0
ekki sé gleðilegt, þá getur það verið skiljanlegt, að ákaflyndir me""
komist á stundum úr jafnvægi í framkomu, því það eru flciri en l‘l
vísar mæður, sem imynda sér að barnið þeirra sé annað og meira e"
annara manna börn. ■—- I>ó verður það á stundum dálítið broslegt op
ekki ólíkt Fariseanum, sem allir kannast við -— hvernig stjórnmála
menn og svokallaðir trúmenn minnast hvorir annara. Þeir láta oft sv0’
að hugsjónir hinna sé hégómamál, sér óviðkomandi, og minnast þe*11,1
jafnvel með fyrirlitningu. Háðsyrði hrjóta til þeirra, sem minnast a
Krist, Buddha, eða aðra trúarbragðaliöfunda og vilja boða kenninga'
þeirra, frá þeim sem si og æ eru að vitna um kenningar Marx, Hitle's>
Lenins, Mussolinis o. fl. Ljós, sem menn viðhafa á lielgistundum, vciða
hlægileg i augum þeirra, sem vilja láta ljós brenna ár og síð hjá bem
um íátins stjórnmálaleiðtoga, honum til heiðurs og sjálfum sér til sv<
unar. Hitt er þvi miður of títt, að menn koma ekki auga á nian"
vininn i umbótamanninum, aðeins fyrir það að hann er stjórnmála
maður, eða af þvi, að hann iðkar ckki þeirra eigin helgisiði. — Oí 11,01 ^
um liættir við að halda, að ávextir trúarinnar eigi að sýna sig fyist <n
fremst i hænalestri og helgisiðum, að þeirra eigin liætti, en gæta 1>C
ekki, að sönn trúrækni birtist aðeins i hugsun og hegðun gagnvart °
um mönnum. Þá glcyma menn því eigi síður, að það „bctra stjorn
fyrirkomulag", sem þeir trúa á, nær þvi aðeins tilgangi þeirra, að men
irnir batni, og til þess að það geti orðið, þarf lifsskoðun þeirra að f‘n