Eimreiðin - 01.10.1936, Qupperneq 35
EiMREIÐIN
Ör dagbók búðarstúlkunnar.
Hlini
Smásag’a.
Það hefur lcomið í minn hlut að standa
við búðarborðið og al'greiða vörur.
Frá því ég var lílil telpa og seldi blöð
á götum bæjarins, liel ég alt af haft sterk-
an hug á þessari atvinnu. — Frá því úl-
sýni, sem skygndi í þá daga, var einna
bjartast ylir þessu staríi. ()g af því að
mig langaði lil þess að eiga falleg föt og
vera vel klædd, hugði ég þá, að öll ham-
ingja væri fengin, og allar óskir mínar
lj°rg l.árusdóttir. næðu uppfyllingu, ef ég aðeins ætti völ
á því að dveljast daglega meðal þessara
stranga af gljáandi silkiefnum og' glæsilegum dúkum.
Þg var líka mjög ánægð í fyrstu. Því að nú rættist sá
;uskudraumurinn, sem oftast hafði ónáðað mig og jafnvel
stundum tafið svefn minn.
‘ ;|ð bar oft við, og því oftar sem árunum ljölgaði og ég
'ai’ð þreyttari á blaðasölunni, að þessar hugsanir ásóttu mig
a kvöldin, þegar ég var lögst á koddann. — ímyndunaraflið
au8 þá með mig á viltum vængjum sínum.
Þg var orðin búðarstúlka. Eg strauk gljáandi silkiefnin,
lakti ofan af þeim og mældi af með löngum kvarða. Reikn-
aði yerð á hverju fyrir sig. Skifti peningum, sem mér voru
/’leiddir. Sjálf klæddist ég kjól úr dýru efni. Klæðnaðurinn
lætði stöðu minni. Ég var orðin búðarstúlka í stórri vörubúð.
k-I hún móðir mín, sem er strang-heiðarleg og siðavönd,
elði vitað í hverja átt kvöldbænir mínar snérust, því að
euJulega sofnaði ég út frá þessum hugleiðinguin, þá líefði
111 áreiðanlega beðið guð að hjálpa mér, og henni hel'ði
Uldist þetta of veraldlegar liugsanir.
iui hugurinn segir ekki eftir, ef tungan lieldur sér í skefj-
Ul11 ’ ~~ og ég þagði og átti þennan vökudraum minn ein.