Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Side 32

Eimreiðin - 01.10.1936, Side 32
37G HEILSULINDIRNAR í KARLSBAD EIMREIÐIN í sum gistihúsanna og veitingastaðanna er mikið borið. Ætluð fyrir ameríska miljónamæringa og annað ríkt í'ólk- Flest bygð fyrir stríð. Hefur nokkrum þeirra orðið hált á svellinu á kreppuárunum. Rekin með tapi og' eiga ekki fyn1' skuldum. Virðist svo sem seinni árin sé lögð meiri áherzla á að hafa dvalarstaði við allra hæfi. Enda eiga t. d. sjúkra- samlög, innlend og í nágrannalöndunum, nú Iieilsuhæli og gistihús í Karlsbad, sem mjög (idýr er dvölin á. Úr goslindinni (»Sprudel«) er unnið árlega mikið af svo- nefndu Karlsbad-salti. Fæst það í lyfjabúðum um allan heim. og er mikil útflutningsvara. Eins og fyr segir, dvaldi ég í Karlsbad í sumar. Var jmð að læknisráði, mér til hvíldar og heilsubótar. Fann ég fljótb að mér varð gott af dvölinni, og enn betur á eftir. Þekki eg marga, sem bafa sömu sögu að segja. Varla leið svo dagur, að ekki væri að þvælast fyrir mér 1 huganum þessi spurning: Hvers vegna notum við Íslendingar eklci heitu og volgu lind- irnar okkar á sama hátt og gert er i Karlsbad og víðar? Eg veit, að ég ei ekki sá fyrsti, sem kasta fram slíki* spurningu. En hvað hefur verið aðhafst liingað lil á íslandi í þessu efni? Mér vitanlega liefur aldrei verið gerð nákvæm, vísindaleg rannsókn á vatninu í hverum, laugum og linduni á íslandi með heilsugildi þess lyrir augum, lil laugunar eða drykkjai- Þorkell Þorkelsson veðurstofustjóri mun bafa leitað að radi- um á nokkrum hverasvæðum á íslandi fyrir tæpum manns- aldri síðan. En almenningi mun ókunnugt um niðurstöðn þeirra rannsókna. Við vitum öll, að notkun beita vatnsins hefur verið mj°» á dagskrá á íslandi á seinni árum. Langt er síðan farið va að nota það til þess að lauga sig i. Mörgum hefur fundisl það gott og »holt«. En enginn veit um ástæðurnar, af hveij11 það er »holt«, hvernig efnasamsetning vatnsins er og hve^ kyns eru álirif þess. Og enginn veit, hvort það er bæft drylckjar lil heilsubótar. Liggur við að ekki sé vansalaust, a þetta hefur verið látið órannsakað.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.