Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Side 65

Eimreiðin - 01.10.1936, Side 65
EIMliEIÐlN FRUMBÚSKAPUR OG FRAMLEIÐSLUVERÐ 409 í'onini „frumbóndi“, sem í yðar augum hlýtur að tákna æðstu ^uhkomnun bændastéttarinnar, getur nefnilega ekki tilheyrt Reinni stétt. Hann lifir í „gagnlegri einangrun“, sem þér kallið, en sem í raun og veru er ekki annað en einskonar hagfræðilegt tukthús í veröldinni. Ef hann væri alger frum- hóndi, „byggi hann alveg að sínu“, hefði ekkert til að selja °8 Þyrfti ekkert að selja, fyndi ekki til neinnar þarfar á því að lifa eins og aðrir menn; hann gæti ekki aflað sér bóka, ^kki bygt sér viðunandi húsakynni og gengi sennilega klæddur 1 húðir, þvi að tré og járn þyrfti hann í rokk og vefstól, og shka hluti gæfi búið ekki af sér. Hann vairi ekki bóndi. Hann l>æri villimaður. Og þótt lmnn væri nii ekki svona alger frum- bóndi, þá væri hann efiir þvi meiri villimaður, sem hann væri 'Oeiri frumbóndi og lifði i meiri „gagnlegri einangrun“. Alveg sama máli gegnir með „viðskifta-bóndann“, þ. e. a. s. hinn fullkomna viðskifta-bónda. Hann gæti ekki verið til, því um leið og hann hætti að framleiða nokkuð, sem notað væri a heimilinu, hætti hann að vera bóndi, hann færðist í aðra stólt, iðnaðarmannastéttina. Hin mikla meginvilla yðar er sú, að þér viljið reyria að sanna, a6 á hinum ýmsú tegundum íslenzks búskapar sé alger eðlis- 'nunur. Þér segið, að „frumbóndinn“ selji „aðeins“ afgang' nfurða sinna, en viðskifta-bóndinn framleiði aðallega söluaf- rirðir. Það er nú ekkert einkenni á neinum bónda, að hann SelJi .,aðeins“ afgang afurðanna. Seldi hann minna, eða ekki allan afganginn, yrði það sem eftir væri ónýtt, nema hann gæfi l>að. Seldi hann aftur á móti meira, hlyti hann að hafa stolið rirismuninum eða rænt. Það er heldur ekkert sérstakt ein- kenni á „viðskifta-bónda“, að hann framleiði söluvörur, það 8era allir bændur og hafa alt af gert. Það, að bændur hafa nú riieiri vörur til að selja en þeir hafa oft haft áður, sýnir ekk- erl annað en það, að búskapurinn er að þroskast úr niður- l'e9jandi frumbýlingshætti í menningarástand. Bændur eru fnrnir að finna það, engu síður en aðrar stéttir þjóðfélagsins, •>6 eigi þeir ag jjfa menningarlífi, þá þurfa þeir að hafa meiri •>fgang til þess að selja en þeir höfðu á niðurlægingartimum þjóðarinnar. Neh hr. H. J„ hið rétta um þessa „skökku stefnu“, sem yður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.