Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 53
e'Mreiðin OSKJUFERÐ SUMARIÐ 1936 397 n*ður hér og hvar. Við erum sjö saman, fimm piltar og tvær stiilkur. I Víðikeri bætast við í förina Englendingur, Mr. J. ^haplin, og Kári kennari Tryggvason, ráðinn fylgdarmaður °kkar upp um öræfin, og skal þegar tekið fram, að hann reynd- okkur með ágætum, hæði sem gætinn og ötull ferðamaður °§ góður félagi. er tekið að húast til brottferðar. Hey er látið í poka — hví far: um gróðurleysi verður að fara — og annar nauðsynlegur angur bundinn í klyfjar, og verður það trúss á fjóra hesta. eiIn hefur verið smalað saman á næstu bæjum, því heima- estar allir eru í leiðangri suður í óbygðum. Tíminn líður ng margs þarf að gæta, svo komið var fram undir hádegi, er ,arið var frá Viðikeri og haldið að Svartárkoti, efstu bygð I ^úrðardal. Klukkan var farin að ganga 3 um daginn þegar |lð’ 9 nianns með 17 hesta, héldum þaðan og lögðum á Ódáða- laUn- Ódáðahraun! Mér er það í barnsminni, er ég heyrði Jlln það talað fyrst. Við nafnið voru tengdar sagnir um fer- útilegumenn, grösuga dali og undravænt sauðfé. Ég ge,ði mér í hugarlund að hraunið væri svart og úfið, jaðr- 'Unir háir og skýrt afmarkaðir. Ef nokkur færi inn fyrir Ssi mörk, mætti hann búast við hinum mestu mannraun- |||n’ °g væri það ekki á færi nema röskustu manna að sleppa s Ur öllum þeim æfintýrum, er þeirra biðu, er þangað vog- nðn sér. Svo dreymdi mig dagdrauma um að vera ein slík Ja> fara inn í Ódáðahraun og sleppa lífs úr klóm útilegu- lllannanna. Og nú loks átti ég kost á að ferðast um það, ekki neinum hillingum, heldur í bláköldum veruleika. Ekki sekur ^„°8armaður, heldur frjáls ferðalangur; ekki hrakinn þangað °bliðum örlögum, heldur af fúsum og frjálsum vilja, mér II skemtunar. — — — ^ærnilega skýrar götur liggja frá Svartárkoti um víðáttu- ukla heiðafláka, vaxna lyngi og víði, suður í Suðurárbotna. aðar er hraun undir jarðveginum, og eftir því sem upp ^ Suðurá dregur, ber meira á uppblæstri og berum klappa- s°lum. Snæugla situr á kletti fram undan okkur, flugsast 0 nokkra metra til hliðar, er hún verður okkar vör, og Sezt r , ° h\" ^niin er tekin að skína, og blikar nú á hana drif- lia 1 dökku hrauninu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.