Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 39

Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 39
EiMREIÐ1N ÚR DAGBÓK BÚÐARSTÚLKUNNAR 383 Aldrei er fólkið eins óákveðið og þá um innkaup. Þá eru það Sjaíirnar til vina og vandamanna, — og það er eriitt að grynna 1 Því, hvað þennan eða hinn vanhagar um eða hvað þeir niyndu sjálíir kjósa sér. Fólkið margskoðar vöruna, gengur frá enin til annars, upp altur og aftur, og fer svo ef lii vill að Slðustu án þess að kaupa nokkuð, þrátt fyrir ítrekaðar lil- ’nunir og mikla fy rirhöfn frá okkar hendi, sem afgreiðum, tii bess að fá það til þess að kaupa eitthvað. Ég hef stundum °iðið eins þreytt á því að afgreiða eina manneskju og tíu lllanns, og það er stundum erfitt að vera búðarstúlka og A'erða að hlaupa eftir dutlungum fólksins. Sumir þrefa um verðið. *ð vitum strax, hverskonar fólk það er. Það eru þeir, sem elvki vilja, að buddan þeirra léttist að neinum mun. Mitt í öllu þessu annriki fékk ég heimsókn, sem mér hefur e'vki liðið úr minni síðan. Þg var að ljúka við að afgreiða einn af þessum erfiðu við- s'viptavinum, og ekkert getur komið manni í eins drungalegt skap 0g sífelt nöldur um verð og vörugæði. Eg var að óska Þess, að dagurinn tæki einhverntíma enda, og velta því fyrir 111 er, hvort ég ætti eftir í dag að afgreiða marga af þessari iegund, þegar sagt er í dimmum karlmannsróm: Við ætlum að hta á silki í kjól. Eg lít upp. Fyrir framan borðið stendur karlmaður og ' entnaður, og ég álykta eldsnart: Hjón eða kærustupör. Hann er meðalmaður á hæð, en þreklega vaxinn. Andlitið siórl 0g grófgert. Veðurbarinn og nokkuð rauður í andliti, '■'■ til rauður lil þess að geta verið landmaður, nema því ' eins, a5 ]iann faj sér staup við og við. Eg get mér því til, c' hann sé sjómaður. Hún er há og grönn, þriíleg í andlili, rjóð í kinnum og tir vel litum. Eg sé strax, að þetta er sveitastúlka, annað 01 i a ferð liér eða nýkomin til bæjarins. Hún er feimnis- , b °g óframfærin. Laus við alla tilgerð og þetta »skapaða« 1 lreyfingum. Hvernig lit? spju- ég. ^ un lítur ráðaleysislega til mannsins, sem stendur xúð hlið j^ntlar- Hann er sýnilega veraldarvanari og alveg ófeiminn, 1 að hann skirnar um alla búðina. Látbragð hans er ákveðið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.