Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 115

Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 115
KIMREIÐIN RITSJA 4öí) °rðum, fáeinum línum, um litinn dreng, sem „hafði tekið út þjáningar langrar æfi“. Þau voru eftir Jónas Þorbergsson. Og mér Jiótti vænt um, l>egar ég fann þau aftur i þessari litlu bók hans. Ef svo óliklega skyldi v>lja til, að einhverntíma kæmi út úrval islenzkra eftirmæla í óhundnu mali, eiga þau minningarorð að skipa þar öndvegið. Sv. S. 1'■ H. Berg: STEF. — Útgefandi: höfundurinn. I>etta er lagleg, lítil Ijóðabók, og bregður þar víða fvrir skáldlegum Slömpum. Höf. er víst Vestur-íslendingur, og bera kvæðin þess all-víða v°tt, að sjónliringur höf. hefur víkkað við kynni af erlendri menningu. Prófarkalestur er ekki góður á bókinni, og sumsstaðar er ljóðlinum langlega skipt í tvent, t. d. i kvæðinu Sjá, jörSin skelfur, og er það til Ookkurra lýta. Jakob Jóh. Smári. l'rú E. de Pressensé: MAMMA LITLA. II. Frumritað á frönsku. Þýð- endur: Jóliannes úr Kötlum (og) Sigurður Thorlacius. — Akureyri 1936. Porsteinn M. Jónsson. l'raman á bók þessari stendur, að hún sé gefin út „með meðmælum skólaráðs barnaskólanna", og er það að maklegleikum, þvi að hókin er koll og góð barnabók. Þýðingin virðist vel af hendi leyst. Bók þessi er kin fjórða í safni, sem nefnist „úrval úr heimsbókmentum barna og unglinga“, Jakob Jóh. Smári. dunnar Gunnarsson: GRAAMAND. Roman. Kmh. 1936 (Gyldendal). I'-fnið i Grámann er sótt í annan þátt Sturlungu, sögu þeirra Þorgils tkklasonar á Staðarhóli og Hafliða Mássonar á Breiðabólsstað í Vestur- kópi. Fjórðungsómaginn Ólafur Hildisson er héraðsfari um Breiðafjörð unz hann er tólf vetra og kemst i vist lijá Þorgilsi á Staðarhóli. Við- skilti Ólafs við Má Bergþórsson, bróðurson Hafliða Mássonar, verða orsök 'mkilla og margþættra viðburða, en Már er illa skapi farinn og óvin- s-rll. Frá viðburðum Þorgils sögu og Hafliða er skýrt í nýju ljósi þeirrar i^ásagnargáfu og stílstyrks, sem Gunnar Gunnarsson á yfir að ráða, án l>ess að viðburðaröð frumsögunnar haggist að nokkru verulegu leyti. Út af smávægilegri deilu tveggja sjómanna um aflablut eða kaup ris deila *'eSgja liöfðingja, sem hefur stórvægilegar afleiðingar, og það er liarist um frægð og völd, en sá sem deilan upphaflega rís út af, er áður en varir •'öeins eitt af peðunum á skákborði þessa kappteflis, sem sifelt harðnar, Unz V>S liggur að allur þiugheimur berjist á alþingi, en góðir menn og 1 °ttlátir koma á sættum og Hafliði segir upp sætt fyrir finguráverka l’ann, er Þorgils veitti honum. Sú sætt er síðan fræg mjög, því átta tigu »draða þriggja álna aura, lönd í Norðlendingafjórðungi, gull og silfur. r»rænan varning og margt fleira var Þorgilsi gert að greiða Hafliða fiiir fingurlapið, enda sagði þá Skapti Þórarinsson, er Hafliði sagði UPP vöxt fjárins: „Dýrr mundi Hafliði allr, ef svo skyldi hverr limr.“ n fJ°rgils greiddi og lilaut af sæmd meiri en ]>ótt með ofbeldi liefði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.