Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 85

Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 85
eiMREIÐIN- rvö ljóðabréf. *’ El'tir Fornólf. Jón Þorkelsson — Fornólfur — var uin ]>ær mundir, sem þessi 'jóðabréf eru rituð, búsettur í Kaupmannahöfn, en staddur á Gnglandi, l'egar fyrra bréfið er ritað. Fór hann þangað með styrk af almannafé rannsóknar á íslenzkum handritum i söfnum þar. Fferðaðist hann ^.'rst til Edinaborgar, en var svo slysinn að lenda á útflytjendaskipi; 'egna þess að þar var hvert farrými setið, er hann beiddist fars, afréð hann ,;11'a i útflytjendafarrýminu, heldur en ekki, því að honum lá á. Lýsir *lann í fyrra bréfinu vistinni þar, sem var mjög bág. í Edínaborg bjó hann E)á bóksala nokkrum, Maxwel), i Ladv Lawson Street; þótti lionum þar ®ott að vera, en kvartaði undan því, að guðhræðsla og bænahald liefði 'crið fram úr öllu hófi á heimilinu. Bréfin eru til vinar höf., Magnúsar Einarssonar úrsmiðs og kaupmanns á Seyðisfirði, síðar i Færeyjum og s,ðast í Kaupmannahöfn. Voru þeir Magnús og dr. Jón æskuvinir, háðir úr Skaftártungu og aldir upp á næsta bæ hvor við annan. Magnús 'ar stórgáfaður maður, hagmællui-, linyttinn og glaðlyndur og hinn niesti ágætismaður í hvívetna. Voru þeir .Tón mjög samrýmdir, og liélzt ' 'nátta með þeim til dauðadags. Þegar bréfin eru rituð bjó Magnús í 'nl* i Kaupmannahöfn. Ekkja Magnúsar, Kristjana Guðmundsdóttir frá i-arnbbúsum á Akranesi, lifir hann og býr í Kaupmannahöfn; eru niðjar l'cirra allir búsettir erJendis og orðnir erlendir menn. Eru sumir þeirra 1 i'anmörku, sumir i Sviþjóð, en aðrir i Ameriku.] I. i'yrst að ég um koldimt kveld er kominn af bókasafni, er búð réttast, að ég held, e® ýti til þín stafni. því skemtun oft ég hef að eiga von á línum, tr> einna mest, er berst mér bréf f'ý bernskuvinum mínum. ^11 Veizt mér er yndi að 0r<5heppninni þinni, Lundúnaborg, fl. Aug. 1890. svo vil ég nú sýna það og svara i styrfni minni. ()g þakka ég þér fyrir skrifað og skemtilega bögu [skjal um skörunginn á Skaftárdal,1) sem skrapp úr lifsins sögu. Tel ég þar farinn mætan mann og merkan af bónda standi; væru allir eins og hann auður væri í landi. f ) Magnús bóndi Magnússon á Skaftárdal andaðist fjörgamall 1890. ‘Inn var einn merkustu bænda í Skaftafellssýslum á sinni tíð. Hafði j r’ ',nn> skömmu áður en Magnús dó, fengið einhverjar upplýsingar frá °num, en þeir voru mjög kunnugir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.