Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Page 116

Eimreiðin - 01.10.1936, Page 116
-JliO IUTSJA EIMIIEIÐIN unnið andstæðing sinn. Lög og réttur ráða að lokum úrslituin uinfram hnefarétt og blóðhefndir, enda ])ótt á róstusamri öld sé. Ahrif lögbund- ins lýðveldis og kristins siðar fá sefað ofsa liöfðingjanna, svo friður kemst á og sættir að lokum. Um ])að má deila, hve langt skuli ganga i þvi að endursegja forn- sögur vorar og færa i nútíðarbúning. Útlendum lesendum, sem ekki þekkja þær, mun falla endursögnin betur en oss, sem þekkjum frum- söguna. Ég get ekki neilað því, að mér finst höf. þessarar skáldsögu stundum þræða fulldjarflega frumsöguna í Sturlungu. Skal t. d. bent a dæmisögu Ketils prests Þorsteinssonar, þá er hann sagði Hafliða á al- þingi (Sturlunga 29. kap.). Dæmisaga þessi er fremur þýðing en frum- saminn kafli í skáldsögunni. Fleiri dæmi slík mætti nefna. Hitt ber jafnframt að viðurkenna og meta, að Gunnar Gunnarsson hefur með þessari bók lagt enn einn nýjan skerf til sins mikla verks: að leiða fram fyrir sjónir nútiðarinnar'i einni heild alla hina viðburðariku sögu íslendinga fyrstu aldirnar. Með þvi liefur hann kynt hana og land vort út á við meira en flestir aðrir íslendingar -—- og liann hefui' kynt þetta vel livorttveggja, af því hann cr gæddur þeirri frásagnargáfu, sem gerir alla liluti íslenzka ljóslifandi, hversu fjarlægir og ókunnir sem þeir annars eru erlendum lesendum. Sv. S. Onnur rit, send Eimreiðinni: Ilelgi P. Briem: SJÁLFSTÆÐI ÍSLANDS 1809. Hvik 1936 (E. P. BrienO- Theodór Friðriksson: MISTUR. Rvik 1936 (Steindórsprent). Egill Skallagrimsson: SONATORREK. E. Kjerúlf gaf út. Rvik 1935. Jens Bjarnason: VÍDALÍNSKLAUSTUR AÐ GÖRÐUM. Rvík 1936. Gunnar Benediktsson: SÝN MÉR TRÚ ÞÍNA AF VERKUNUM. Hvik 1936 (Heimskringla). Elin Sigurðardóttir: KVÆÐI. Rvik 1936. Kristján Sig. Kristjánsson: SÓLVEIG (skáldsaga). Rvik 1935. HÉRAÐSSAGA BORGARFJARÐAR I. Rvík 1935. LANDNÁM INGÓLFS I, 1—2. Rvik 1936 (Fél. Ingólfur). ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSL.4NDS 1936. VIÐAR. Arsrit islenzkra héraðsskóla, I. ár. Ak. 1936. ISLANDICA, Vol. XXV: The Problem of Wineland by Halldór Her' mannsson. Ithaca 1936. POET LORE, Vol. XLIII, 1 (með leikriti Einars H. Kvaran, Lénharði fógeta, i enskri þýðingu eftir Jakobínu Johnson, og grein uin botu inn eftir Riehard Beck). JÓN BJARNASON ACADEMY-YEAR-BOOK 1936. Gunnar Gunnarsson: ADVENT IM HOCHGEBIRGE. Leipzig 1936- Guðmundur Kamban: JEG SER ET STORT SKÖNT LAND. Kbh. 1!)' (Gyldendal). Sumra ]>essara rita verður getið nánar i næsta hefti.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.