Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Side 54

Eimreiðin - 01.10.1936, Side 54
398 ÖSKJUFERÐ SUMARIÐ 1936 eimbbiðiN í Suðurárbotnum er kofi gangnamanna og hagar sæmileg11’ efstu grös þegar farið er í Dyngjufjöll. Foksandur sunnan af öræfunum sverfur þar jarðveginn, svo víða standa há moldaI' börð eftir, en vatnið tært og svalandi vellur upp um ótal augu 1 sandinum milli hraunhólanna. Við höfum getað farið skokk öðru hvoru. Nú tekur fyrir það. Hestarnir feta sig gætileg11 yfir báróttar klappir og milli hrjúfra kamba og kletta. T1' hægri handar er hraunið dálitið hærra, dekkra og úfnara- Heitir það Frambruni, að líkindum yngri hraunstraumur, °§ kvað vera algerlega ófær hestum. Norðaustan við hann höld- um við yfir Útbruna. Eftir þvi sem ofar dregur, minkai gróðurinn. Einstöku melgrastoppar, fálkapungar og geldinga' hnappar standa upp úr sandinum á milli hólanna og kindafo' hér og þar á milli þeirra. Svo hverfur það líka, og algjör auðu er alt í kringum okkur. Þokuna tekur að greiða af fjöllunum, og skúrirnar, sel11 gengið hafa á jöklunum, þynnast og hverfa viðast hvar. Loftið er svo tært, að fjöll, sem eru í órafjarlægð, sýnast skaint frJ’ Dyngjufjöllin beint fram undan með ótal ávölum tindum °o hnúðum og suðvestan við þau rís Trölladyngja, 1468 m- hí1, eins og ferlegur skjöldur á hvolfi, upp úr dökku hraunhafh111, með stórfenni niður undir rætur. Norðaustan við DyngJ1' fjöll er Kollótta Dyngja, litlu minni, og í skarðinu Þar milli gnæfir Herðuhreið með jökulhúfu á kollinum. í noið11 halda Sellandafjall og Bláfjall vörð um Mývatnssveitim1' laugað i geislum síðdegissólarinnar. Nálægt miðja vegu 1,11 Suðurárbotna og Dyngjufjalla er dalverpi lítið í hrauni Sagði Kári okkur, að talið væri að þeir væru á réttn *e er þann dal hittu. En það mun ekki á allra færi að rata ÞesSÍ leið, þegar dimt er yfir og ekki sést til fjalla. Hraunbreiðo1 slétt og tilbreytingalaus, hver hóllinn öðrum líkur, hvel» neitt kennileiti, ekki svo mikið sem vörðubrot og þvl S1^U i iri eru nokkur slóði, þó farið sé öðru hvoru, því þar sem eKK* klappir, jafnar flugsandurinn fljótlega yfir öll spor. Eftir sem nær dregur fjöllunum, gerist greiðfærara. Leysin§a lækir frá þeim hafa borið sand og möl i hraunið og fýh _ lautir og dældir. Norðaustan í þeim, að mestu frá s^^U|in gnæfir Lokkstindur, hvass og nibbóttur. Stundum er li
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar: 4. Hefti (01.10.1936)
https://timarit.is/issue/312361

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

4. Hefti (01.10.1936)

Handlinger: