Morgunblaðið - 16.12.1987, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 16.12.1987, Qupperneq 32
32 \ MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987 Áhrifamikil verk — seg-ir gagnrýnandi The Scotsman um sýningu Sigríðar Ásgeirsdóttur Eins og frá var greint í Morgun- blaðinu á dögunum stendur nú yfír sýning á verkum Sigríðar Asgeirsdóttur myndlistarmanns í Vaughan Gallery í St. Andrews í Skotlandi. Miðvikudaginn 18. nóvember ritaði John di Folco listagagnrýnandi mjög lofsamlega um sýninguna í dagblaðið The Scotsman, sem gefið er út í Edin- borg. Fer grein hans hér á eftir: „Listamaðurinn Sigríður Ás- geirsdóttir er enginn nýgræðingur í Skotlandi. Hún stundaði nám við Listaháskólann í Edinborg árin 1979—1984, vann samkeppni um steindan glugga í kapellu Comton Vale, kvennafangelisins í Stirling, auk þess sem hún hefur tvívegis áður átt verk á sýningum hérlend- is. _ Á sýningu hennar í Vaughan Gallery í St. Andrews eru saman komin mjög íjölbreytt verk og um leið eru endumýjuð tengsl sýning- arsalarins við Island, en hann hóf starfsemi undir heitinu The Nordic Gallery. Sigríður sýnir nú í fyrsta sinn fimm verk þar sem notuð er blönd- uð tækni. Þau eru með afbrigðum Sigríður Ásgeirsdóttir fragments ' plate gUss bwk. fÆate ■*\t - - w scoUand aísa--as ag.**asís gpiSíS ““■íWssar&s •ther a ■ — weli I IcelandJc i which thia I thename «SímtSS&,X " ** “Wly-ait wlde ranee’ i predaioa ■Mntt Stjength there ls a cleer *" 'n,gm‘Uc ^tor 1 ____John di Folc Glasgowc Three Slsters sHSSSS á,p.aTAus and I ate áhrifamikil. Þessi verk eru máluð með hrjúfum blýdufts- og kola- strokum og tryllingslegum rauðum og hvítum akrílflekkjum. Þau sýna skrímsli aftan úr fom- eskju, gædd mannlegum tilfinn- ingum, betjast og eðla sig með ofsafengnum árásum, og vekja hugboð um skuggalegt tilgangs- leysi lífsaflanna. Þama em líka mikilfengleg og stílhrein verk úr steindu gleri, „Fimm systur" og „Skógur". Þau ijóma af agaðri nákvæmni. Lista- maðurinn hefur fulla stjóm á formi þessara mynda og það verð-' ur máttugt og brothætt í senn. Þær eru settar saman úr máluðum glersneiðum sem límdar em á gagnsæjar glerplötur. Þar renna dökk laufótt mynstur og ljósir dílar fagurlega saman í eitt. Því miður er dregið ofurlítið úr myrku gagnsæi þessara verka og þar með úr heildaráhrifum þeirra, með ónógri baklýsingu og fremur óskipulegri uppstillingu. í öllum þessum stóm verkum og hinum nýskornu tréskúlptúr- um, „Tumum styrkleikans", kemur greinilega fram vaxandi öryggi í meðferðinni á hreinu formi, sem skilar sér ekki alveg nógu vel í hinum tólf dularfullu blekteikningum hennar. TOLLALÆKKUNI Armúla 17! KENWOOD GEISIÆPIIÆI w DP-460 NÝ VERSLUN - NYTT VERÐ Við bfðum ekki til áramóta. Höfum nú þegar lækkað verðið á geislaspilurum í það verð sem verður við tollalækkun eftir áramót. ATH.: 10% afsláttur af geislaplötum í eitt ár til þeirra sem kaupa geislaspilara hjá okkur. Goodmans NAD FALKANS SÍMAR 688840 - 83176 POSTKROFUSIMI 685149 ALLAN SOLARHRINGINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.