Morgunblaðið - 16.12.1987, Side 73

Morgunblaðið - 16.12.1987, Side 73
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987 73 „Loksins, loksins“ - Vefarinn mikli og upphaf íslenskra nútímabókmennta ÚT ER komin bókin „Loksins, loksins“ — Vefarinn mikli og upphaf íslenskra nútímabók- mennta eftir Halldór Guð- mundsson bókmenntafræðing. I kynningu útgefanda segir m.a. um efni bókarinnar: „Í henni er fjallað um þróun íslenskra bók- mennta fyrsta áratuginn eftir fullveldið 1918 með sórstakri áherslu á byltingai-verk þessa tímabils, Bréf til Láru eftir Þór- berg Þórðarson og Vefarann mikla frá Kasmír eftir Halldór Laxness. Jafnframt varpar höfundur ljósi á nokkur helstu viðfangsefni og þemu þess módernisma sem ruddi sér til rúms í evrópskum bók- menntum í kringum aldamótin og kannar áhrif þeirra á Halldór Lax- ness. Það er skoðun höfundar að þetta tímabil íslenskrar bók- menntasögu sé ekki síst ahygli- svert vegna þess að þá hafði orðið hér sannkölluð menningarbylting og henni fylgja hörð átök um hug- myndastrauma og bókmennta- stefnu. Leitast er við að skoða bókmenntaverkin í tengslum við samtíð sína og samfélag og smám saman verður ljóst hvernig Halldór Laxness rís gegn íslenskri bók- menntahefð, vinnur úr erlendum áhrifum og yfirstígur þau um leið til að skrifa verk sem markaði endalok eins tímabils í íslenskri bókrnenntasögu — og upphaf nýs.“ Mál og menning gefur bókina '/úkMián- /f* VéJaníwnníMi Bþi'h.ií ía v < út. Hún er 232 bls. að stærð og prýdd mörgum myndum. Teikn hannaði kápu en bókin er prentuð í prentsmiðjunni Odda. tuntub. ::r þjállun he,r"®j^in eru þrautreynd og örugg, kpnn Leitiðupplysmga, ieiu Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 — SÍMI 69 15 00 l/íd ^/uwtSoec^lMÉe^v í sattoutt^UMv ÓKEYPIS BÆKLINGUR Starfsframi, betri vinna, betri laun Eftir nám í ICS-bréfaskólanum átt þú möguleika á auknum starf sf rama og betur launaöri vinnu. Þú stundar námiö heima hjá þér á þeim hraöa sem þér hentar. Nú stunda rúmar 8 milljón- ir manna nám í gegnum ICS-bréfaskólann! Líttu á listann og sjáöu öll þau tækifæri sem þér gefast. ICS-bréf askólinn hefur örugglega námskeiö sem hæf ir áhuga þínum og getu. Prófskír- teini í lok námskeiöa. Sendu miðann strax í dag og þú færö ÓKEYPIS BÆKLING sendan í flugpósti. (Setjiö kross í aðeins einn reit). Námskeiðin eru öll á ensku. □ Tölvuforritun □ Rafvirkjun □ Ritstörf □ Bókhald □ Vélvirkjun □ Almennt nám □ Bifvélavirkjun □ Nytjalist □ Stjórnun fyrirtækja □ Garöyrkja □ Kjólasaumur □ Innanhús- arkitektúr □ Stjórnun hótela og veitingastaóa □ Blaöamennska □ Kælitækni og loftræstinq Nafn: Heimilisfang:................................................ ICS International Correspondence schools Dept. YYS, 312/314 High Street, Sutton, Surrey SM1 1PR, England. Stórkostleg verðlækkun á gosi og öli fyrir hátíðarnar Dæmi um verð: 1V2 lítri af Coca Cola, Sprite, Tab, Fanta, cfiet Coca Cola kr. 89,->tl3, StórCocaCola Stór Coca Cola kr. 29.-3&,- Lítil Coca Cola Coca Cola dós 11/2 lítri af Sólgosi Sólgosdósin IV2 lítri af Egils 1 lítri af Maltöli Pripps bjór Carlsberg bjór Tuborg bjór Hvítöl 5 lítrar kr. 23,-25,- kr. 29.-JJ&,- kr. 75,- 1T0;- kr. 25,-30T- kr. 99,- LT0-,- kr. 95,-_lö?r- kr. 35,->&r- kr. 49,-_6&T- kr. 39,--&&;- kr. 290,-? GOSMARKAÐUR, Bústaðavegi 130, sími 38960. ■JUKI HEIMILIS „OVE,RLOCK" VELAR - NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ FYRIR TOLLABREYTINGUNA FRABÆRT VERÐ! Aðeins kr. 24.500 (JUKI MO-104) Aðeins kr. 26.650 (JUKI MO-134) SIMÆFELL SE Langholtsvegi 109-111, 124 Reykjavlk S: 30300-33622 Umboð Akureyri: Versl. ENOS Hafnarstræti 88, s. 96-25914

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.