Morgunblaðið - 16.12.1987, Síða 73

Morgunblaðið - 16.12.1987, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987 73 „Loksins, loksins“ - Vefarinn mikli og upphaf íslenskra nútímabókmennta ÚT ER komin bókin „Loksins, loksins“ — Vefarinn mikli og upphaf íslenskra nútímabók- mennta eftir Halldór Guð- mundsson bókmenntafræðing. I kynningu útgefanda segir m.a. um efni bókarinnar: „Í henni er fjallað um þróun íslenskra bók- mennta fyrsta áratuginn eftir fullveldið 1918 með sórstakri áherslu á byltingai-verk þessa tímabils, Bréf til Láru eftir Þór- berg Þórðarson og Vefarann mikla frá Kasmír eftir Halldór Laxness. Jafnframt varpar höfundur ljósi á nokkur helstu viðfangsefni og þemu þess módernisma sem ruddi sér til rúms í evrópskum bók- menntum í kringum aldamótin og kannar áhrif þeirra á Halldór Lax- ness. Það er skoðun höfundar að þetta tímabil íslenskrar bók- menntasögu sé ekki síst ahygli- svert vegna þess að þá hafði orðið hér sannkölluð menningarbylting og henni fylgja hörð átök um hug- myndastrauma og bókmennta- stefnu. Leitast er við að skoða bókmenntaverkin í tengslum við samtíð sína og samfélag og smám saman verður ljóst hvernig Halldór Laxness rís gegn íslenskri bók- menntahefð, vinnur úr erlendum áhrifum og yfirstígur þau um leið til að skrifa verk sem markaði endalok eins tímabils í íslenskri bókrnenntasögu — og upphaf nýs.“ Mál og menning gefur bókina '/úkMián- /f* VéJaníwnníMi Bþi'h.ií ía v < út. Hún er 232 bls. að stærð og prýdd mörgum myndum. Teikn hannaði kápu en bókin er prentuð í prentsmiðjunni Odda. tuntub. ::r þjállun he,r"®j^in eru þrautreynd og örugg, kpnn Leitiðupplysmga, ieiu Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 — SÍMI 69 15 00 l/íd ^/uwtSoec^lMÉe^v í sattoutt^UMv ÓKEYPIS BÆKLINGUR Starfsframi, betri vinna, betri laun Eftir nám í ICS-bréfaskólanum átt þú möguleika á auknum starf sf rama og betur launaöri vinnu. Þú stundar námiö heima hjá þér á þeim hraöa sem þér hentar. Nú stunda rúmar 8 milljón- ir manna nám í gegnum ICS-bréfaskólann! Líttu á listann og sjáöu öll þau tækifæri sem þér gefast. ICS-bréf askólinn hefur örugglega námskeiö sem hæf ir áhuga þínum og getu. Prófskír- teini í lok námskeiöa. Sendu miðann strax í dag og þú færö ÓKEYPIS BÆKLING sendan í flugpósti. (Setjiö kross í aðeins einn reit). Námskeiðin eru öll á ensku. □ Tölvuforritun □ Rafvirkjun □ Ritstörf □ Bókhald □ Vélvirkjun □ Almennt nám □ Bifvélavirkjun □ Nytjalist □ Stjórnun fyrirtækja □ Garöyrkja □ Kjólasaumur □ Innanhús- arkitektúr □ Stjórnun hótela og veitingastaóa □ Blaöamennska □ Kælitækni og loftræstinq Nafn: Heimilisfang:................................................ ICS International Correspondence schools Dept. YYS, 312/314 High Street, Sutton, Surrey SM1 1PR, England. Stórkostleg verðlækkun á gosi og öli fyrir hátíðarnar Dæmi um verð: 1V2 lítri af Coca Cola, Sprite, Tab, Fanta, cfiet Coca Cola kr. 89,->tl3, StórCocaCola Stór Coca Cola kr. 29.-3&,- Lítil Coca Cola Coca Cola dós 11/2 lítri af Sólgosi Sólgosdósin IV2 lítri af Egils 1 lítri af Maltöli Pripps bjór Carlsberg bjór Tuborg bjór Hvítöl 5 lítrar kr. 23,-25,- kr. 29.-JJ&,- kr. 75,- 1T0;- kr. 25,-30T- kr. 99,- LT0-,- kr. 95,-_lö?r- kr. 35,->&r- kr. 49,-_6&T- kr. 39,--&&;- kr. 290,-? GOSMARKAÐUR, Bústaðavegi 130, sími 38960. ■JUKI HEIMILIS „OVE,RLOCK" VELAR - NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ FYRIR TOLLABREYTINGUNA FRABÆRT VERÐ! Aðeins kr. 24.500 (JUKI MO-104) Aðeins kr. 26.650 (JUKI MO-134) SIMÆFELL SE Langholtsvegi 109-111, 124 Reykjavlk S: 30300-33622 Umboð Akureyri: Versl. ENOS Hafnarstræti 88, s. 96-25914
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.