Morgunblaðið - 28.03.1991, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.03.1991, Blaðsíða 5
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1991 5 Vinsœlasti ^ áfangastaður Islendinga 1990! 3 vikna ferð á verði frá aðeins: SKO • Rómuð fararstjórn þar sem saman fer örugg þjónusta og hreint ótrúlega fjölbreytt skemmti- og afþreyingardagskrá, nánast á hverjum degi. • Góð íbúðargisting steinsnarfrá ströndinni og í göngufæri frá miðbænum. • Skemmtilegar skoðunarferðir (það er algengt að menn geti ekki gert upp á milli þeirra og fari í þær allar!) • Fyrirtaks íþróttaaðstaða; tennisvöllur rétt við hótelið, úrvalsgóður golfvöllur í næsta nágrenni, seglbretti, hjólabátar og köfunarnámskeið svo nokkuð sé nefnt. FERÐIN TIL MALLAORCA Snemma morguns þann 8. ágúst 1989 lögðum við fjölskyldan afstað til Keflavíkur í brjáluðu veðri, en komumstþó þangað og biðin var óendanleg á flugvellinum. En hin óendanlega bið endaði þegar við fórum í flugvélina og þarsvafég. Fyrsta daginn á Mallorca varallt rólegt. Við vorum bara í sundi og um kvöldið fórum við út að borða. Næsti dagur byrjaði á þvf að ég fór í sund. Við förum nú hratt yfir sögu. Við fórum I skoðunarferðir i kúrekagarð og Drekahella, sem var rosalega skemmtilegt. Svo fórum við i vatnsrennibrautagarðinn, þar var lang skemmtilegast. Ég fór í allar rennibrautirnar- og þó að ég væri bara að verða 10 ára, þá fór ég í braut bannaða innan 12 ára! Cala d'Or var vinsælasti áfangastaður íslendinga sumarið 1990 og þar hafa menn notið sólar og áhyggjulausra ævintýra undanfarin sumur við frábærar aðstæður. Þá man ég ekki mikið meira en þetta, nema að þegar við komum heim aftur, lentum við eiginlega í sama óveðrinu og varþegar við vorum á leiðinni út. Knútur Úrn Bjarnason, 11 ára. ÆVINTYRAKLUBBUR SL GIA n*A da*54 I ævintýraklúbbi SL á Cala d'Or er boðið upp á frábæra afþreyingar- og skemmtidagskrá enda er markmið klúbbsins númer eitt að gera farþegum okkar sumarleyfið ævintýri líkast. Undir forystu glaðbeittra fararstjóra og í samráði við hressa klúbbfélaga á öllum aldri, verður farið í ævintýralegar skoðunarferðir, haldnar grillveislur og næturlífið kannað. Og íþróttir eru ævintýralega skemmtilegar; - Blak, fótbolti, sundlaugarleikir, tennis, minigolf hjólreiðaferðir, skokk og gönguferðir. Á Cala d'Or eru möguleikarnir ævintýralegir! SfGLA . . Samvinniiferlir Lanilsýn Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 6910 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 - Slmbréf 91 - 2 77 96 • Telex 2241 • Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Sfmbréf 91 - 62 39 80 Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Símbréf 96 - 2 75 88 • Telex 2195 VERÐDÆMI Brottfarardagur 18. júní —3 vikur 2 fullorðnir saman í íbúð: Jafnaðarverð á mann:.... .58.330 kr. *4 saman í íbúð, t.d. hjón með 2 börn: 2 fullorðnir, 2 x 45.410 kr. = 90.820 kr. 2 börn, 2 -11 ára, 2 x 34.010= 68.020 kr. Sa'mtals: 158.840 kr. Jafnaðarverðámann: 158.840 kr. :4 = .............. Að okkar mati er hér um hagstæðasta verðið á sólarlandaferðum sumarsins að ræða. 39.710 kr. Verð miðast við staðgreiðslu og gengi 3/11991. Það er án flugvallaskatta, innritunargjalds og forfallatryggingar. Gleðilega páska! FARKORT [FÍF]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.