Morgunblaðið - 28.03.1991, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 28.03.1991, Blaðsíða 61
MÓRbúívrfeLAÐro' ^íMröMtíuR 2gV marz ' íWi ATVINNUAUGÍ YSINGA Tilsjónarmenn Nú leitum við að fólki á öllum aldri til þess að sinna tilsjónarstörfum á vegum Félags- málastofnunar Reykjavíkur. Óskum eftir til- sjónarmönnum til starfa með fjölskyldum og einstaklingum. Æskilegt er að að umsækjendur hafi mennt- un eða séu í námi á uppeldis- eða félags- sviði. Annars kemur allt gott fólk til greina. Nánari upplýsingar veita: Kjell Hymer, Hildur Biering og Þóra Kemp í síma 7 45 44. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast fyrir einn af umbjóðend- um okkar til að hafa umsjón með bókhaldi og skrifstofurekstri fyrirtækisins, ásamt er- lendum bréfaskriftum. Leitað er að áreiðanlegum starfskrafti með gott viðmót og skipulagshæfileika. Umsóknir, er tilgreini m.a. upplýsingar um menntun og fyrri störf, sendist undirrituðum, co. Einari Einarssyni, fyrir fimmtudaginn 4. apríl. Stoð — endurskoöun hf. LÖGGILTIR ENDURSKOÐENDUR Suöurlandsbraut 32 108Reykjavík Pósthólf 8454 128 Reykjavík Sími 91-689580 Dagvistarfulltrúi Starf dagvistarfulltrúa hjá Kópavogskaup- stað er nú laust til umsóknar. Fóstrumenntun ásamt viðbótarmenntun í stjórnun æskileg. Starf dagvistarfulltrúa felst fyrst og fremst í yfirumsjón með leikskólum, skóladagheimilum og öðru, er snertir dag- vistun barna. Nánari upplýsingar um starfið gefur starfs- mannastjóri í síma 45700 eða í Fannborg 4. Umsóknarfrestur er til 9. apríl nk. Umsóknum skal skilað á þartil gerðum eyðu- blöðum, sem liggja frammi á skrifstofunum í Fannborg 4 og bæjarskrifstofunum í Fann- borg 2. Eftirfarandi sumarstörf hjá Vinnu- skóla Kópavogs fyrir sumarið 1991 eru laustil umsóknar: 1. Forstöðumaður Vinnuskólans (þarf að geta hafið störf í maí nk.). 2. Tveir yfirflokksstjórar. 3. Flokksstjóri með þekkingu á sviði umhverfisfræðslu. 4. Flokksstjórar. 5. Starfsmaður á skrifstofu, þarf að hafa reynslu í meðferð Macintosh tölva (þarf að geta hafið störf í maí nk.). Starfstími flokkstjóra er 2 mánuðir. Umsækjendur um ofangreind störf þurfa að vera a.m.k. 20 ára. Nánari upplýsingar varðandi störf í Vinnu- skól- anum veitir garðyrkjustjóri Kópavogs, Fann- borg 2, 3. hæð, eða í síma 41570 frá kl. 10-12. Umsóknareyðublöð fyrir Vinnuskólann (sem og önnur sumarstörf) liggja frammi í af- greiðslu Félagsmálastofnunar, Fannborg 4, sími 45700. Umsóknum skal skila á sama stað fyrir kl. 15.00 þann 8. apríl 1991. Starfsmannastjöri Kópavogs. Starfsmaður Stórt framleiðslufyrirtæki í borginni vill ráða röskan starfsmann til þrifa á vélum og tækj- um og skyldra starfa í vélasal. Vinnutími frá kl. 13-20 alla virka daga. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. apríl, merktar: „M - 6891“. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingur óskast til sumarafleys- inga við heilsugæslustöðina í Mýrvatnssveit. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Heilsu- gæslustöðvarinnar í Húsavík í síma 96-41333. Heilsugæslustöðin, Húsavík. Gerð kynningarefnis og leiðbeininga Marel hf. óskar að ráða starfsmann til að annast gerð á öllu kynningarefni og notkun- arleiðbeiningum fyrir framleiðsluvörur fyrir- tækisins. í boði er framtíðarstarf hjá fyrir- tæki, sem framleiðir hátæknivöru og selur meginhluta framleiðslu sinnar erlendis. Ekki eru gerðar kröfur um ákveðna menntun, en nauðsynlegt er að umsækjandi sé hug- myndaríkur, hafi sköpunargáfu og frumkvæði og hafi gott vald á íslenskri tungu ásamt ensku og dönsku. Æskilegt er að viðkom- andi hafi áhuga og reynslu á tæknisviði, helst tengdu tölvum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu fyrirtækisins á Höfðabakka 9, Reykjavík. Umsóknarfresturertilföstudagsins 12. apríl nk. Upplýsingar eru ekki veittar í síma. ferðamanna- og minjagripaverslun, Hafnarstræti 19, vill ráða verslunarstjóra til starfa. Verslunin mun opna fljótlega eftir gagngerar breytingar. Verslunin í Hafnarstræti er höfuðstöðvar fyr- irtækisins, sem rekur fjórar verslanir í dag. Leitað er að drífandi einstaklingi með góða tungumálakunnáttu, reynslu í sölu- eða versl- unarstörfum, ásamt þekkingu á ferðamanna- þjónustu. Innsýn eða þekking á ullarvörum er æskileg. Ferðamannaþjónusta er vaxandi atvinnu- grein og í starfi verslunarstjóra reynir mikið á markaðs- og söluskipulag og framsetningu vöru, ásamt því að reyna að finna út hvað ferðamenn vilja og leita leiða til að verða við óskum þeirra. Launakjör samningsatriði. Farið verður með allar umsóknir og fyrir- spurnir sem algjört trúnaðarmál. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 10. apríl nk. GUDNT TÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN I N CARLJ ÓN Ll 5TA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Gestamóttaka Óskum að ráða starfsmann í gestamóttöku í framtíðarstarf. Nánari upplýsingar um starfið verða einung- is veittar þriðjudaginn 2. apríl frá kl. 13.00- 17.00 í síma 690199. Flugleiðir Hótel Loftleiðir Áfyllingarstjóri Fyrirtæki í gosdrykkjaiðnaði í borginni vill ráða áfyllingarstjóra til starfa sem fyrst. Leit- að er að hörkuduglegum einstaklingi á aldrin- um 32 til 45 ára. Skilyrði að viðkomandi sé vanur vélum og tækjabúnaði og hafi haft mannaforráð. Laun samningsatr- iði. Fullum trúnaði heitið. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 8. apríl nk. GuðniTónsson RÁÐCJÓF &RÁÐN1NCARMÓNUSTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 REYKJHIÍKURBORG £<zutevi Atööávi Þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 27 Starfsfólk vantar í eftirtalin störf: Eldhús, unnið frá kl. 8.00 til 14.00 og aðra hvora helgi, 75% starf. Heimilisaðstoð, 100% starf, unnið frá kl. 8.00 til 16.00. Dagdeild, 50% starf, unnið frá kl. 9.00 til 13.00 virka daga. Vakt, afleysingartímabundið, almenn aðstoð við íbúa. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 685377. Löggiltur endurskoðandi Öflug þjónustustofnun íborginni, ertengist atvinnurekstri og atvinnulífinu, vill ráða í stjórnunarstarf. Ráðning þarf að fara fram fljótlega en byrjunartími er algjört samkomu- lag, t.d. nokkrir mánuðir, enda reiknað með að nýr starfsmaður þurfi góðan tíma til að losna úr núverandi starfi. Starfssvið: Forstöðumaður þeirrar deildar, er annast innri endurskoðun, er ráðgefandi varðandi skattalög og reikningsskilavenjur og fylgist vel með almennri þróun og breyt- ingum á þessu sviði. Skilyrði að viðkomandi sé löggiltur endur- skoðandi og hafi góða almenna starfs- reynslu er nýtist í þetta starf, hafi tamið sér skipulögð vinnubrögð, ásamt traustri og öruggri framkomu. Farið verður með allar fyrirspurnir og um- sóknir sem algjört trúnaðarmál. Umsóknir, er tilgreini aldur, ásamt starfs- reynslu, sendist skrifstofu okkar fyrir 10. apríl nk. Guðni Tónsson RAÐCJÖF & RAÐN l NCARLJÓN LISTA TJARNAEGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 _____________________________
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.