Morgunblaðið - 28.03.1991, Blaðsíða 80
80
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1991
Teikning af Grafarvogskirkju eftir arkitektana Hilmar Þór Björnsson og Finn Björgvinsson. Hún á að rísa
við Fjörgyn.
Messur um bæna-
daga og páska
ÁRBÆJARKIRKJA: Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 14. Litan-
ían flutt.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8 árdegis. Katrín Sigurjónsdótt-
ir og Guðrún Guðmijndsdóttir
syngja stólvers. Barnaguðsþjón-
usta kl. 11 árdegis. Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. Þór Hauksson
guðfræðingur prédikar. Katrín Sig-
urjónsdóttir og Guðrún Guð-
mundsdóttir syngja stólvers.
Annar páskadagur: Fermingar-
guðsþjónusta með altarisgöngu kl.
11. Organisti við guðsþjónusturn-
ar Jón Mýrdal. Fermingarguðs-
þjónusta á vegum Grafarvogssafn-
aðar kl. 14. Sr. Guðmundur Þor-
steinsson.
ÁSPRESTAKALL: Föstudagurinn
langi: Áskirkja: Guðsþjónusta kl.
11. Einsöng syngur Ingibjörg Mar-
teinsdóttir. Ingvar Jónasson leikur
á lágfiðlu. Þjónustuíbúðir aldraðra
v. Dalbraut: Guðsþjónusta kl. 14.
Páskadagur: Áskirkja: Ferming og
altarisganga kl. 11. Árni Bergur
Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Föstudag-
urinn langi: Guðsþjónusta kl. 14.
Litanían sungin.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8 árdegis. Sr. Sigurður Pálsson
prédikar. Jóhanna Möller syngur
einsöng. Athugið messutímann.
Annar páskadagur: Fermingar-
guðsþjónusta kl. 13.30. Altaris-
ganga. Organisti við allar athafn-
irnar er Daníel Jónasson. Bæna-
guðsþjónusta með altarisgöngu
þriðjudag 2. apríl kl. 18.30. Sr.
Gísli Jónasson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 14.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8 árdegis. Messa við Bláfjalla-
skálann í Bláfjöllum kl. 14. Skírnar-
guðsþjónusta kl. 15.30.
Annar páskadagur: Barnamessa í
Bústöðum kl. 11. Fermingarmessa
kl. 10.30. Organisti í öllum athöfn-
um er Guðni Þ. Guðmundsson. Sr.
Pálmi Matthíasson.
DIGRAIMESPRESTAKALL: Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta í
Kópavogskirkju kl. 11.
Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 14.
Annar páskadagur: Ferming kl.
10.30. Sr. Þorbergur Kristjánsson.
DÓMKIRKJAN: Föstudagurinn
langi: Guðsj3jónusta kl. 11. Messa.
Sr. Jakob Agúst Hjálmarsson. Kl.
14: Tignun krossins. Sr. Ingólfur
Guðmundsson.
Laugardag 30. mars: Páskavaka
kl. 22. Sr. Jakob Ágúst Hjálmars-
son og sr. Jón Ragnarsson. Guð-
fræðinemar aðstoða, Kjartan Sig-
urjónsson við orgelið.
Páskadagur: Biskupsmessa kl. 8
árdegis. Herra Ólafur Skúlason
prédikar. Dómkirkjuprestarnir
þjóna fyrir altari. Elín Sigurvins-
dóttir, Hrönn Hafliðadóttir og Hall-
dór Vilhelmsson syngja einsöng.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Marta
Guðrún Halldórsdóttir syngur ein-
söng. Sr. Jakob Ágúst Hjálmars-
son.
Annar páskadagur: Fermingar-
messa kl. 11. Sr. Hjalti Guðmunds-
son og sr. Jakob Agúst Hjálmars-
son. Við messurnar syngur Dóm-
Friðrikssonar.
ELLIHEIMILIÐ Grund: Föstudag-
urinn langi: Guðsþjónusta kl. 10.
Sr. Cecil Haraldsson.
Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 10.
Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson.
FELLA- og Hólakirkja: Föstudag-
urinn langi: Kl. 14. Guðsþjónusta.
Sr. Hreinn Hjartarson. Nemendur
úr Söngskólanum í Reykjavík
syngja við athöfnina.
Páskadagur: Kl. 8 árdegis: Hátíð-
arguðsþjónusta. Sr. Guðmundur
Karl Ágústsson. Kristín Þ. Sigurð-
ardóttir syngur einsöng. Kl. 14.
Hátíðarguðsþjónusta. Sr. Hreinn
Hjartarson. Kristín Þ. Sigurðar-
dóttir syngur einsöng.
Annar páskadagur: Kl. 11. Ferming
og altarisganga. Sr. Hreinn Hjart-
arson. Kl. 14. Ferming og altaris-
ganga. Sr. Guðmundur Karl
Agústsson. Kirkjukór Fella- og
Hólakirkju syngur við allar athafnir.
Organisti Guðný M. Magnúsdóttir.
GRAFARVOGSSÓKN: Páskadag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 ár-
degis í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn.
Fluttir verða hátíðarsöngvar sr.
Bjarna Þorsteinssonar. Kirkjukór-
inn syngur. Organisti Sigríður
Jónsdóttir. Páskakaffi eftir messu.
Annar páskadagur: Fermingar-
guðsþjónusta kl. 14 í Árbæjar-
kirkju. Sr. Vigfús Þór Árnason.
GRENSÁSKIRKJA: Föstudagurinn
langi: Messa kl. 14. Barnakór
Grensáskirkju syngur undir stjórn
Margrétar Pálmadóttur. Sigurður
Björnsson óperusöngvari flytur Lit-
aníu sr. Bjarna Þorsteinssonar.
Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr.
Gylfi Jónsson.
Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8
árdegis. Sigurður Björnsson óper-
usöngvari syngur stólvers og há-
tíðarsöngva sr. Bjarna Þorsteins-
sonar. Sr. Halldór S. Gröndal. Org-
anisti Árni Arinbjarnarson. Fjöl-
skyldumessa kl. 11. Barnakór
Grensáskirkju syngur. Sr. Gylfi
Jónsson.
Annar páskadagur: Messa kl. 14.
Sr. Halldór S. Gröndal. Prestarnir.
HALLGRÍMSKIRKJA: Föstudag-
urinn langi: Messa kl. 11. Passíu-
sálmalestur kl. 13.30. Eyvindur
Erlendsson les. Hljóðfæraleikur.
Laugardag 30. mars: Orgelhátíð
frá kl. 11 til eflingar orgelsjóði. Li-
stafólk flytur tónlist. Kaffisala í
safnaðarheimilinu.
Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8
árdegis. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Hátíðarmessa kl. 11. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson. Kirkja heyrnar-
lausra: Hátíðarmessa kl. 14. Sr.
Myiako Þórðarson.
Annar páskadagur: Fermingar-
messa kl. 11. Fyrirbænaguðsþjón-
usta þriðjudag kl. 10.30. Beðið fyr-
ir sjúkum.
LANDSPÍTALINN: Páskadag:
Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörns-
son.
HÁTEIGSKIRKJA: Föstudagurinn
langi: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Kirkjubíllinn fer um Suðurhlíðar og
Hlíðar fyrir og eftir guðsþjón-
ustuna. Messa kl. 14. Sr. Arngrím-
ur Jónsson.
Páskadagur: Messa kl. 8 árdegis.
Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl.
Annar páskadagur: Ferming kl.
10.30 og kl. 13.30. Prestarnir.
HJALLAPRESTAKALL: Messusal-
ur Hjallasóknar, Digranesskóla.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 11. Kór Hjallasóknar syngur.
Organisti Elías Davíðsson.
Annar páskadagur: Barnamessur
kl. 11. Ath. breyttan dag. Sr. Kristj-
án Einar Þorvarðarson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta í
Kópavogskirkju kl. 14. Lesið úr
Píslarsögunni. Organisti Guð-
mundur Gilsson.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
í Kópavogskirkju á páskadags-
morgun kl. 8.00. Kirkjugestum
verður boðið upp á heitt súkkulaði
í safnaðarheimilinu Borgum að lok-
inni guðsþjónustu.
Annar páskadagur: Fermingar-
messa í Kópavogskirkju kl. 14. Kór
Kópavogskirkju syngur, organisti
Guðmundur Gilsson. Ægir Fr. Sig-
urgeirsson.
LANGHOLTSKIRKJA, kirkja Guð-
brands biskups: Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur
sr. Pjetur Maack. Ragnar Davíðs-
son syngur einsöng. Kór Lang-
holtskirkju flytur m.a. „Litaníu" sr.
Bjarna Þorsteinssonar. Tónleikar
Kórs Langholtskirkju kl. 16. Flutt
verður Jóhannesarpassían eftir
J.S. Bach. Einsöngvarar: Ólöf Kol-
brún Harðardóttir, Björk Jónsdótt-
ir, Michael Goldthorpe, Bergþór
Pálsson og Eiður Ágúst Gunnars-
son. Kammersveit Langholtskirkju,
konsertmeistari Hlíf Sigurjónsdótt-
ir. Stjórnandi Jón Stefánsson.
Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 8
árdegis. Ólöf Kolbrún Harðardóttir
syngur einsöng. Hátíðarsöngvar
séra Bjarna Þorsteinssonar fluttir
af Garðari Cortes og Kór Lang-
holtskirkju. Organisti Jón Stefáns-
son. Prestur sr. Sigurður Haukur
Guðjónsson. Guðsþjónusta kl. 14.
Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur
einsöng. Hátíðarsöngvar séra
Bjarna Þorsteinssonar fluttir af
Garðari Cortes og Kór Langholts-
kirkju. Organisti Jón Stefánsson.
Prestur sr. Sigurður Haukur Guð-
jónsson.
Annar páskadagur: Fermingar-
messa kl. 13.30. Sóknarnefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Föstudag-
urinn langi: Guðsþjónusta með
sérstöku sniði kl. 14. Píslarsagan
lesin. Uwe Eschner leikur á gítar.
Litanía sr. Bjarna Þorsteinssonar
sungin.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8 árdegis.
Annar páskadagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 10.30. Ferming og alt-
arisganga. Kór Laugarneskirkju
syngur við allar guðsþjónusturnar
undir stjórn organistans, Ronald
V. Turner.
NESKIRKJA: Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Guð-
mundur Óskar Ólafsson.
Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 8
árdegis. Sr. Frank M. Halldórsson.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr.
Guðmundur Oskar Ólafsson. Leik-
lestur á leikritinu „Kaj Munk“ íleik-
gerð Guðrúnar Ásmundsdóttur
fluttur í kirkjunni kl. 16.30.
ar páskadagur: Barnasam-
koma kl. 11 í umsjón Sigríðar Ola-
dóttur. Ferming kl. 11. Sr. Frank
M. Haljdórsson, sr. Guðmundur
Óskar Ólafsson. Guðsþjónusta kl.
14, sr. Frank M. Halldórsson. Org-
el- og kórstjórn við allar athafnirn-
ar Reynir Jónasson.
SELJAKIRKJA: Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 11. Litanía
sr. Bjarna Þorsteinssonar sungin.
Píslarsagan lesin. Altarisganga.
Einsöngur: Guðrún Árnadóttir.
Páskadagur: Morgunguðsþjón-
usta kl. 8 árdegis. Trompetleikur:
Lárus Sveinsson. Eftir guðsþjón-
ustuna verður boðið upp á heitt
súkkulaði.
Annar páskadagur: Fermingar-
guðsþjónusta kl. 14. Prestar sr.
Valgeir Ástráðsson og sr. Irma
Sjöfn Óskarsdóttir. Organisti við
guðsþjónusturnar Kjartan Sigur-
jónsson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta kl.
14.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8 árdegis. Fjátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Eiríkur Örn Pálsson og Ein-
ar Jónsson leika Páskakantötu á
trompet. Organisti í ölium athöfn-
unum Gyða Halldórsdóttir. Prestur
sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir.
ÓHÁÐI söfnuðurinn: Föstudag-
urinn langi: Guðsþjónusta kl. 14.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8. Boðið uppá heitt súkkulaði
eftir messu. Safnaðarprestar.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Föstu-
dagurinn langi: Kl. 14.00: Þjáning-
arbrautin, guðsþjónusta, einsöng-
ur Auður Gunnarsdóttir. Orgelleik-
ari Violeta Smid.
Páskadagur: Kl. 8: Hátíðarguðs-
þjónusta, einsöngur Guðrún Ingi-
marsdóttir. Kl. 14 hátíðarguðs-
þjónusta, ræðumaður Jóna Rúna
Kvaran, einsöngur Jón Rúnar Ara-
son. Orgelleikari Pavel Smid.
Annar dagur páska: Kl. 11: Barna-
guðsþjónusta. Þuríður Sigurðar-
dóttir stjórnar söng, Pavel Smid
leikur á píanó. Gestgjafi í sögu-
horninu Guðrún Helgadóttir, rit-
höfundur og forseti sameinaðs al-
þingis. Sr. Cecil Haraldsson.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta kl.
15.
Laugardagur fyrir páska: Páska-
vaka og hámessa kl. 23. Eftir
messu tekur biskupinn á móti fólki
í safnaðarheimilinu.
Páskadagur: Messur kl. 8.30, kl.
10.30 og 14. Ensk messa kl. 20.
Annar páskadagur: Messa kl.
10.30.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Mess-
ur: Föstudagurinn langi kl. 15.
Laugardag fyrir páska kl. 23.30.
Páskadag kl. 14 og annan páska-
dag kl. 11.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Föstudag-
urinn langi: Golgatasamkoma kl.
20.30. Kafteinarnir Ann Marete og
Erlingur Níelsson stjórna og tala.
Páskadagur: Hátíðarsamkoma kl.
16.30. Brigadier Ingibjörg og
Óskar Jónsson tala.
Annar páskadagur lofgerðarsam-
koma kl. 20.30. Hópurinn frá Akur-
eyrarmótinu undir stjórn Daniels
Óskarssonar tekur þátt í samko-
munni.
FÆREYSKA sjómannaheimilið:
Samkomurnar verða kl. 17 skírdag,
föstudaginn langa og páskadag-
ana.
MOSFELLSPRESTAKALL: Föstu-
dagurinn langi: Messa í Víðinesi
kl. 11 og á Mosfelli kl. 14.
Páskadagur: Hátíðarmessa á Lág-
afelli kl. 8. Kaffiveitingar eftir
messu.
Annar páskadagur: Fermingar-
guðsþjónusta á Lágafelli kl. 10.30.
Organisti Guðmundur Ómar
Óskarsson. Sr. Jón Þorsteinsson.
GARÐAKIRKJA: Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 14. Páska-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8.
Sr. Gunnlaugur Garðarsson.
Annar páskadagur: Ferming og
altarisganga kl. 10.30 og kl. 14.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Páska-
dagur: Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Gunnlaugur Garðarsson.
BESSASTAÐAKIRKJA: Páskadag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.
KAPELLA St. Jósefssystra
Garðabæ: Messur: Föstudagurinn
langi kl. 15.
Laugardag fyrir páska kl. 1'8.
Páskadagur kl. 10 og annar páska-
dagur kl. 10.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta kl.
14. Gunnar Kvaran leikur á selló.
Sr. Þórhildur Ólafs.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8 og kl. 14. Stefán Ómar Jakobs-
son leikur á básúnu.
Annar páskadagur: Skírnarguðs-
þjónusta kl. 14. Organisti við þess-
ar athafnir Helgi Bragason. Sr.
Gunnþór Ingason.
VÍÐISTAÐASÓKN: Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta í Hrafnistu kl.
11. Guðsþjónusta í Víðistaðakirkju
kl. 14.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
í Víðistaðakirkju kl. 8 árd. Hátíðar-
guðsþjónusta í Hrafnistu kl. 11.
Skírnarguðsþjónusta í Víðistaða-
kirkju kl. 14.
Annar páskadagur: Fermingar-
guðsþjónusta í Víðistaðakirkju kl.
10 árd. Sigurður Helgi Guðmunds-
son.
FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Föstu-
dagurinn langi: Kvöldvaka við
krossinn kl. 20.30. Fermingarbörn
lesa ritningartexta. Tónlist: Rúnar
Óskarsson klarinett.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8 árdegis. Morgunkaffi í safnað-
arheimilinu að lokinni guðsþjón-
ustu. Organisti Kristjana Ásgeirs-
dóttir. Einar Eyjólfsson.
KAPELLA St. Jósefsspftala:
Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta kl. 15.
Laugardag fyrir* páska kl. 23.30:
Páskavaka.
Páskadagur: Messa kl. 10.30.
Annar páskadagur: Messa kl. 14.
KARMELKLAUSTUR: Messur:
Föstudagurinn langi kl. 15.
Laugardagur fyrir páska kl. 22.30.
Páskadag kl. 11.
Annar páskadagur kl. 9.
YTRI-Njarðvfkurkirkja: Föstudag-
urinn langi: Lesmessa kl. 11. Altar-
isganga. Tignun krossins.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8 árdegis. Kirkjukór og barnakór
syngja. Organisti Gróa Hreinsdótt-
ir. Morgunkaffi í safnaðarsal eftir
messu.
Annar í páskum: Skírnarguðsþjón-
usta kl. 13.30. Organisti Steinar
Guðmundsson. Þorvaldur Karl
Helgason.
INNRI-Njarðvíkurkirkja: Skírdag-
ur: Kvöldmessa og altarisganga
kl. 20.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 11. Einsöng syngur Haukur
Guðmundsson. Kirkjukórinn syng-
ur undir stjórn Steinars Guð-
mundssonar organista.
Annar í páskum: Fermingarguðs-
þjónusta kl. 10.30. Þorvaldur Karl
Helgason.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Föstudag-
urinn langi: Lesmessa kl. 14. Lit-
anía Bjarna Þorsteinssonar verður
sungin. Hlíf Káradóttir og María
Guðmundsdóttir syngja Pia Jesu.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8. Sverrir Guðmundsson syngur
einsöng. Kaffiveitingar í Kirkjulundi
eftir messu. Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Fimm börn verða borin til
skírnar. Steinn Erlingsson syngur
Lofsöng Beethovens. Kór Keflavík-
urkirkju syngur. Organisti Örn Ein-
arsson.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 20.30. Les-
ið verður úr Passíusálmum Hall-
gríms Péturssonar. Flutt verður
Litanía Bjarna Þorsteinssonar.
Forsöngvari verður Lilja Hafsteins-
dóttir. Fermingarbörn taka þátt í
tignun krossins.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 9 að morgni. Garðvangur, dval-
arheimili aldraðra, guðsþjónusta
kl. 14.00. Kór Hvalsneskirkju syng-
ur.
Biblíufræðsla þriðjudagskvöld kl.
20.30 í gamla prestsetrinu á Út-
skálum.
HVALSNESKIRKJA: Föstudag-.
urinn langi: Guðsþjónusta kl.
17.00. Lesið og sungið verður úr
Passíusálmum Hallgríms Péturs-
sonar. Flutt verður Litanía Bjarna
Þorsteinssonar. Forsöngvari Lilja
Hafsteinsdóttir. Fermingarbörn
taka þátt í tignun krossins.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 11.00. Biblíufræðsla þriðjudags-
kvöld kl. 20.30 í gamla prestsetrinu
á Útskálum.
EYRARBAKKAKIRKJA: Föstudag-
urinn langi: Messa kl. 14. Páska-
dagur: Messa kl. 8 árdegis.