Morgunblaðið - 28.03.1991, Blaðsíða 80

Morgunblaðið - 28.03.1991, Blaðsíða 80
80 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1991 Teikning af Grafarvogskirkju eftir arkitektana Hilmar Þór Björnsson og Finn Björgvinsson. Hún á að rísa við Fjörgyn. Messur um bæna- daga og páska ÁRBÆJARKIRKJA: Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Litan- ían flutt. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Katrín Sigurjónsdótt- ir og Guðrún Guðmijndsdóttir syngja stólvers. Barnaguðsþjón- usta kl. 11 árdegis. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Þór Hauksson guðfræðingur prédikar. Katrín Sig- urjónsdóttir og Guðrún Guð- mundsdóttir syngja stólvers. Annar páskadagur: Fermingar- guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 11. Organisti við guðsþjónusturn- ar Jón Mýrdal. Fermingarguðs- þjónusta á vegum Grafarvogssafn- aðar kl. 14. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. ÁSPRESTAKALL: Föstudagurinn langi: Áskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Einsöng syngur Ingibjörg Mar- teinsdóttir. Ingvar Jónasson leikur á lágfiðlu. Þjónustuíbúðir aldraðra v. Dalbraut: Guðsþjónusta kl. 14. Páskadagur: Áskirkja: Ferming og altarisganga kl. 11. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Föstudag- urinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Litanían sungin. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Sr. Sigurður Pálsson prédikar. Jóhanna Möller syngur einsöng. Athugið messutímann. Annar páskadagur: Fermingar- guðsþjónusta kl. 13.30. Altaris- ganga. Organisti við allar athafn- irnar er Daníel Jónasson. Bæna- guðsþjónusta með altarisgöngu þriðjudag 2. apríl kl. 18.30. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Messa við Bláfjalla- skálann í Bláfjöllum kl. 14. Skírnar- guðsþjónusta kl. 15.30. Annar páskadagur: Barnamessa í Bústöðum kl. 11. Fermingarmessa kl. 10.30. Organisti í öllum athöfn- um er Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. DIGRAIMESPRESTAKALL: Föstu- dagurinn langi: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 14. Annar páskadagur: Ferming kl. 10.30. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Föstudagurinn langi: Guðsj3jónusta kl. 11. Messa. Sr. Jakob Agúst Hjálmarsson. Kl. 14: Tignun krossins. Sr. Ingólfur Guðmundsson. Laugardag 30. mars: Páskavaka kl. 22. Sr. Jakob Ágúst Hjálmars- son og sr. Jón Ragnarsson. Guð- fræðinemar aðstoða, Kjartan Sig- urjónsson við orgelið. Páskadagur: Biskupsmessa kl. 8 árdegis. Herra Ólafur Skúlason prédikar. Dómkirkjuprestarnir þjóna fyrir altari. Elín Sigurvins- dóttir, Hrönn Hafliðadóttir og Hall- dór Vilhelmsson syngja einsöng. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Marta Guðrún Halldórsdóttir syngur ein- söng. Sr. Jakob Ágúst Hjálmars- son. Annar páskadagur: Fermingar- messa kl. 11. Sr. Hjalti Guðmunds- son og sr. Jakob Agúst Hjálmars- son. Við messurnar syngur Dóm- Friðrikssonar. ELLIHEIMILIÐ Grund: Föstudag- urinn langi: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Cecil Haraldsson. Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. FELLA- og Hólakirkja: Föstudag- urinn langi: Kl. 14. Guðsþjónusta. Sr. Hreinn Hjartarson. Nemendur úr Söngskólanum í Reykjavík syngja við athöfnina. Páskadagur: Kl. 8 árdegis: Hátíð- arguðsþjónusta. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kristín Þ. Sigurð- ardóttir syngur einsöng. Kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta. Sr. Hreinn Hjartarson. Kristín Þ. Sigurðar- dóttir syngur einsöng. Annar páskadagur: Kl. 11. Ferming og altarisganga. Sr. Hreinn Hjart- arson. Kl. 14. Ferming og altaris- ganga. Sr. Guðmundur Karl Agústsson. Kirkjukór Fella- og Hólakirkju syngur við allar athafnir. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. GRAFARVOGSSÓKN: Páskadag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 ár- degis í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Fluttir verða hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Kirkjukór- inn syngur. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Páskakaffi eftir messu. Annar páskadagur: Fermingar- guðsþjónusta kl. 14 í Árbæjar- kirkju. Sr. Vigfús Þór Árnason. GRENSÁSKIRKJA: Föstudagurinn langi: Messa kl. 14. Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Sigurður Björnsson óperusöngvari flytur Lit- aníu sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Gylfi Jónsson. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8 árdegis. Sigurður Björnsson óper- usöngvari syngur stólvers og há- tíðarsöngva sr. Bjarna Þorsteins- sonar. Sr. Halldór S. Gröndal. Org- anisti Árni Arinbjarnarson. Fjöl- skyldumessa kl. 11. Barnakór Grensáskirkju syngur. Sr. Gylfi Jónsson. Annar páskadagur: Messa kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Föstudag- urinn langi: Messa kl. 11. Passíu- sálmalestur kl. 13.30. Eyvindur Erlendsson les. Hljóðfæraleikur. Laugardag 30. mars: Orgelhátíð frá kl. 11 til eflingar orgelsjóði. Li- stafólk flytur tónlist. Kaffisala í safnaðarheimilinu. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8 árdegis. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Hátíðarmessa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Kirkja heyrnar- lausra: Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Myiako Þórðarson. Annar páskadagur: Fermingar- messa kl. 11. Fyrirbænaguðsþjón- usta þriðjudag kl. 10.30. Beðið fyr- ir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Páskadag: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörns- son. HÁTEIGSKIRKJA: Föstudagurinn langi: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Kirkjubíllinn fer um Suðurhlíðar og Hlíðar fyrir og eftir guðsþjón- ustuna. Messa kl. 14. Sr. Arngrím- ur Jónsson. Páskadagur: Messa kl. 8 árdegis. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. Annar páskadagur: Ferming kl. 10.30 og kl. 13.30. Prestarnir. HJALLAPRESTAKALL: Messusal- ur Hjallasóknar, Digranesskóla. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Kór Hjallasóknar syngur. Organisti Elías Davíðsson. Annar páskadagur: Barnamessur kl. 11. Ath. breyttan dag. Sr. Kristj- án Einar Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Föstu- dagurinn langi: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Lesið úr Píslarsögunni. Organisti Guð- mundur Gilsson. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta í Kópavogskirkju á páskadags- morgun kl. 8.00. Kirkjugestum verður boðið upp á heitt súkkulaði í safnaðarheimilinu Borgum að lok- inni guðsþjónustu. Annar páskadagur: Fermingar- messa í Kópavogskirkju kl. 14. Kór Kópavogskirkju syngur, organisti Guðmundur Gilsson. Ægir Fr. Sig- urgeirsson. LANGHOLTSKIRKJA, kirkja Guð- brands biskups: Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Pjetur Maack. Ragnar Davíðs- son syngur einsöng. Kór Lang- holtskirkju flytur m.a. „Litaníu" sr. Bjarna Þorsteinssonar. Tónleikar Kórs Langholtskirkju kl. 16. Flutt verður Jóhannesarpassían eftir J.S. Bach. Einsöngvarar: Ólöf Kol- brún Harðardóttir, Björk Jónsdótt- ir, Michael Goldthorpe, Bergþór Pálsson og Eiður Ágúst Gunnars- son. Kammersveit Langholtskirkju, konsertmeistari Hlíf Sigurjónsdótt- ir. Stjórnandi Jón Stefánsson. Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 8 árdegis. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur einsöng. Hátíðarsöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar fluttir af Garðari Cortes og Kór Lang- holtskirkju. Organisti Jón Stefáns- son. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Guðsþjónusta kl. 14. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur einsöng. Hátíðarsöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar fluttir af Garðari Cortes og Kór Langholts- kirkju. Organisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Sigurður Haukur Guð- jónsson. Annar páskadagur: Fermingar- messa kl. 13.30. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Föstudag- urinn langi: Guðsþjónusta með sérstöku sniði kl. 14. Píslarsagan lesin. Uwe Eschner leikur á gítar. Litanía sr. Bjarna Þorsteinssonar sungin. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Annar páskadagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 10.30. Ferming og alt- arisganga. Kór Laugarneskirkju syngur við allar guðsþjónusturnar undir stjórn organistans, Ronald V. Turner. NESKIRKJA: Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 8 árdegis. Sr. Frank M. Halldórsson. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Guðmundur Oskar Ólafsson. Leik- lestur á leikritinu „Kaj Munk“ íleik- gerð Guðrúnar Ásmundsdóttur fluttur í kirkjunni kl. 16.30. ar páskadagur: Barnasam- koma kl. 11 í umsjón Sigríðar Ola- dóttur. Ferming kl. 11. Sr. Frank M. Haljdórsson, sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Guðsþjónusta kl. 14, sr. Frank M. Halldórsson. Org- el- og kórstjórn við allar athafnirn- ar Reynir Jónasson. SELJAKIRKJA: Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Litanía sr. Bjarna Þorsteinssonar sungin. Píslarsagan lesin. Altarisganga. Einsöngur: Guðrún Árnadóttir. Páskadagur: Morgunguðsþjón- usta kl. 8 árdegis. Trompetleikur: Lárus Sveinsson. Eftir guðsþjón- ustuna verður boðið upp á heitt súkkulaði. Annar páskadagur: Fermingar- guðsþjónusta kl. 14. Prestar sr. Valgeir Ástráðsson og sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir. Organisti við guðsþjónusturnar Kjartan Sigur- jónsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Föstu- dagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Fjátíðarguðsþjónusta kl. 14. Eiríkur Örn Pálsson og Ein- ar Jónsson leika Páskakantötu á trompet. Organisti í ölium athöfn- unum Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. ÓHÁÐI söfnuðurinn: Föstudag- urinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Boðið uppá heitt súkkulaði eftir messu. Safnaðarprestar. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Föstu- dagurinn langi: Kl. 14.00: Þjáning- arbrautin, guðsþjónusta, einsöng- ur Auður Gunnarsdóttir. Orgelleik- ari Violeta Smid. Páskadagur: Kl. 8: Hátíðarguðs- þjónusta, einsöngur Guðrún Ingi- marsdóttir. Kl. 14 hátíðarguðs- þjónusta, ræðumaður Jóna Rúna Kvaran, einsöngur Jón Rúnar Ara- son. Orgelleikari Pavel Smid. Annar dagur páska: Kl. 11: Barna- guðsþjónusta. Þuríður Sigurðar- dóttir stjórnar söng, Pavel Smid leikur á píanó. Gestgjafi í sögu- horninu Guðrún Helgadóttir, rit- höfundur og forseti sameinaðs al- þingis. Sr. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Föstu- dagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 15. Laugardagur fyrir páska: Páska- vaka og hámessa kl. 23. Eftir messu tekur biskupinn á móti fólki í safnaðarheimilinu. Páskadagur: Messur kl. 8.30, kl. 10.30 og 14. Ensk messa kl. 20. Annar páskadagur: Messa kl. 10.30. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Mess- ur: Föstudagurinn langi kl. 15. Laugardag fyrir páska kl. 23.30. Páskadag kl. 14 og annan páska- dag kl. 11. HJÁLPRÆÐISHERINN: Föstudag- urinn langi: Golgatasamkoma kl. 20.30. Kafteinarnir Ann Marete og Erlingur Níelsson stjórna og tala. Páskadagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Brigadier Ingibjörg og Óskar Jónsson tala. Annar páskadagur lofgerðarsam- koma kl. 20.30. Hópurinn frá Akur- eyrarmótinu undir stjórn Daniels Óskarssonar tekur þátt í samko- munni. FÆREYSKA sjómannaheimilið: Samkomurnar verða kl. 17 skírdag, föstudaginn langa og páskadag- ana. MOSFELLSPRESTAKALL: Föstu- dagurinn langi: Messa í Víðinesi kl. 11 og á Mosfelli kl. 14. Páskadagur: Hátíðarmessa á Lág- afelli kl. 8. Kaffiveitingar eftir messu. Annar páskadagur: Fermingar- guðsþjónusta á Lágafelli kl. 10.30. Organisti Guðmundur Ómar Óskarsson. Sr. Jón Þorsteinsson. GARÐAKIRKJA: Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Annar páskadagur: Ferming og altarisganga kl. 10.30 og kl. 14. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Páska- dagur: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. BESSASTAÐAKIRKJA: Páskadag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Messur: Föstudagurinn langi kl. 15. Laugardag fyrir páska kl. 1'8. Páskadagur kl. 10 og annar páska- dagur kl. 10. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Föstu- dagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Gunnar Kvaran leikur á selló. Sr. Þórhildur Ólafs. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 og kl. 14. Stefán Ómar Jakobs- son leikur á básúnu. Annar páskadagur: Skírnarguðs- þjónusta kl. 14. Organisti við þess- ar athafnir Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. VÍÐISTAÐASÓKN: Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta í Hrafnistu kl. 11. Guðsþjónusta í Víðistaðakirkju kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta í Víðistaðakirkju kl. 8 árd. Hátíðar- guðsþjónusta í Hrafnistu kl. 11. Skírnarguðsþjónusta í Víðistaða- kirkju kl. 14. Annar páskadagur: Fermingar- guðsþjónusta í Víðistaðakirkju kl. 10 árd. Sigurður Helgi Guðmunds- son. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Föstu- dagurinn langi: Kvöldvaka við krossinn kl. 20.30. Fermingarbörn lesa ritningartexta. Tónlist: Rúnar Óskarsson klarinett. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Morgunkaffi í safnað- arheimilinu að lokinni guðsþjón- ustu. Organisti Kristjana Ásgeirs- dóttir. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefsspftala: Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 15. Laugardag fyrir* páska kl. 23.30: Páskavaka. Páskadagur: Messa kl. 10.30. Annar páskadagur: Messa kl. 14. KARMELKLAUSTUR: Messur: Föstudagurinn langi kl. 15. Laugardagur fyrir páska kl. 22.30. Páskadag kl. 11. Annar páskadagur kl. 9. YTRI-Njarðvfkurkirkja: Föstudag- urinn langi: Lesmessa kl. 11. Altar- isganga. Tignun krossins. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Kirkjukór og barnakór syngja. Organisti Gróa Hreinsdótt- ir. Morgunkaffi í safnaðarsal eftir messu. Annar í páskum: Skírnarguðsþjón- usta kl. 13.30. Organisti Steinar Guðmundsson. Þorvaldur Karl Helgason. INNRI-Njarðvíkurkirkja: Skírdag- ur: Kvöldmessa og altarisganga kl. 20. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Einsöng syngur Haukur Guðmundsson. Kirkjukórinn syng- ur undir stjórn Steinars Guð- mundssonar organista. Annar í páskum: Fermingarguðs- þjónusta kl. 10.30. Þorvaldur Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Föstudag- urinn langi: Lesmessa kl. 14. Lit- anía Bjarna Þorsteinssonar verður sungin. Hlíf Káradóttir og María Guðmundsdóttir syngja Pia Jesu. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Sverrir Guðmundsson syngur einsöng. Kaffiveitingar í Kirkjulundi eftir messu. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Fimm börn verða borin til skírnar. Steinn Erlingsson syngur Lofsöng Beethovens. Kór Keflavík- urkirkju syngur. Organisti Örn Ein- arsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 20.30. Les- ið verður úr Passíusálmum Hall- gríms Péturssonar. Flutt verður Litanía Bjarna Þorsteinssonar. Forsöngvari verður Lilja Hafsteins- dóttir. Fermingarbörn taka þátt í tignun krossins. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 9 að morgni. Garðvangur, dval- arheimili aldraðra, guðsþjónusta kl. 14.00. Kór Hvalsneskirkju syng- ur. Biblíufræðsla þriðjudagskvöld kl. 20.30 í gamla prestsetrinu á Út- skálum. HVALSNESKIRKJA: Föstudag-. urinn langi: Guðsþjónusta kl. 17.00. Lesið og sungið verður úr Passíusálmum Hallgríms Péturs- sonar. Flutt verður Litanía Bjarna Þorsteinssonar. Forsöngvari Lilja Hafsteinsdóttir. Fermingarbörn taka þátt í tignun krossins. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.00. Biblíufræðsla þriðjudags- kvöld kl. 20.30 í gamla prestsetrinu á Útskálum. EYRARBAKKAKIRKJA: Föstudag- urinn langi: Messa kl. 14. Páska- dagur: Messa kl. 8 árdegis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.