Morgunblaðið - 28.03.1991, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.03.1991, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR>28. MARZ.1991 45 Páll Pétursson „íslenskum hagsmun- um er betur borgið und- ir íslenskri forsjá en undir yfirráðum frá Brussel. Við getum skapað okkur glæsta framtíð sem sjálfstæð þjóð í landi okkar, til þess þarf einungis kjark og fyrirhyggju.“ næstu framtíð sé ég aðeins einn kost fyrir hendi ætli Norðurlöndin að halda uppi lífvænlegu samstarfi: Hann er svæðisbundið norrænt sam- starf innan EB.“ Sennilega geta Danir gert útaf við norrænt samstarf ef þeir ganga til þess með svona hugarfari. Nor- rænt samstarf hefur gert Norður- lönd að miklu betri íbúum sínum, en ef það hefði ekki komið til og svo getur orðið áfram ef rétt er á haldið. Norrænt samstarf getur orð- ið heiminum fyrirmynd að nánu samstarfi þjóða án þess að þátttöku- ríkin glati sjálfstæði eða fullveldi. Norræn viðhorf eiga að hljóma hvar- vetna á alþjóðavettvangi þar sem færi gefst. Norrænir stjórnmála- menn og norræn lífsviðhorf eiga erindi við heiminn. Það verður hins vegar ekki ef viðhorf Uffe-Elle- manns Jensens verður ráðandi með- al norrænna stjórnmálamanna. ísland og EB Ég mun ekki ræða tengsl íslands og EB að þessu sinni. Ég læt ein- ungis í ljósi þá skoðun að aðild að EB væri það óskynsamlegasta sem íslendingar gætu óskað eftir. Við getum ekki deilt auðlindum okkar með öðrum. Við megum ekki með nokkru móti játast undir sameigin- lega fískveiðistefnu bandalagsins eins og er ófrávíkjanleg krafa þess til aðildarríkja. íslenskum hagsmunum er betur borgið undir íslenskri forsjá en und- ir yfirráðum frá Brussel. Við getum skapað okkur glæsta framtíð sem sjálfstæð þjóð í landi okkar, til þess þarf einungis kjark og fyrirhyggju. Ég frábið mér þess vegna íhlutun danska utanríkisráðherrans í mál- efni íslands. Danir eru okkar besta vinaþjóð og okkur hefur vegnað betur eftir að Danir hættu að ráða hér á íslandi. Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, efnir um þessar mundir til almennra stjórnmálafunda í öllum kjördæmum landsins. Næstu fundir verða sem hér segir: Á ísafirði fimmtudaginn 4. apríl kl. 20:30 Á Akranesi föstudaginn 5. apríl kl. 20:30 Á Blönduósi laugardaginn 6. apríl kl. 15:30 í Njarðvík mánudaginn 8. apríl kl. 20:30 Á Egilsstöðum laugardaginn 13. apríl kl. 13:30 í Vestmannaeyjum mánudaginn 15. apríl kl. 20:30 Allir velkomnir. Nánar auglýst síðar. FRELSI OG MAN NÚÐ Höfundur erformaður þingflokks Framsókimrflokksins og fyrrverandi forseti Norðurlandaráðs. 10. apmtil Benidorm 4 vikur - 48.800 kr.* *pr. mann — 2 í íbúð. Verðið lækkar ef fleiri eru saman í íbúð. Góður barnaafsláttur. Kynntu þér verð hjá okkur. sv $ FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR m AÐALSTRÆTI 16 SÍMI 91-621490
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.