Morgunblaðið - 28.03.1991, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 28.03.1991, Blaðsíða 71
mnr ra»w «• cninamttmmkt maA iqi/nncmwi MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1991 Siglt frá Nýjadal vestur Sprengisand. ur Jökuldalinn og að Nýjadal kom- um við skömmu eftir hádegj. Eftir dagshvíld, með öllum þeim þægindum sem skálavist fylgja, var siglt af stað í austan golu vest- ur Sprengisand. Fljótlega snerist vindur til verri vegar, fjallhlífunum var pakkað niður og þær ekki not- aðar meira í ferðinni. Snjóhús á Hofsjökli Hofsjökull var í hinu versta skapi þennan dag. Þar var suðvestan strekkingur og alveg blint. I 1.200 metra hæð ákváðum við að grafa okkur niður enda ógjörningur að tjalda. Grafin var hola í snjóinn, u.þ.b. tveir metrar á kant, skíðum og stöfum raðað ofan á og útsagað- ar snjóplötur og farangursþoturnar lagðar yfir. Eftir tvö tíma vorum við komnir í svefnpokana og viss- um ekki af veðrinu fyrir utan. Prí- musinn malaði og menn sinntu helstu áhugamálum svo sem veður- spánni og sárum fótum. Síðan var svifið inn í draumalandið. Að ferðbúast í lítilli holu á Hofs- jökli, þar sem aðeins einn getur hreyft sig í einu, getur reynt á þolinmæðina. Rennilásinn á stakknum getur setið fastur, þú kemst ekki í skóna því þeir eru beinfrosnir og snjór fer ofan í háls- málið þegar þú stendur upp. Um slíka hluti snýst ijallmennska að vetrarlagi að stórum hluta hvort sem mönnum likar betur eða verr. Suðvestan 12 Fyrsta verk var að grafa okkur út í ennþá verra veður en daginn áður. Ekki þótti okkur þó ástæða að dvelja þarna lengur og því ekki annað að gera en að leggja traust sitt á áttavitann og hæðarmælinn og þramma af stað, með skinnin undir skíðunum, til að hafa á móti suðvestan rokinu. Þennan dag stoppuðum við nær ekkert, — það var erfiðara að reyna að standa kyrr en malla áfram. Þotumar voru furðu stöðugar og þrátt fyrir að vindurinn feykti þeim til hliðar héngu þær yfirleitt á réttum kili. Um sexleytið fór að halla vesturaf og síðar um kvöldið grófum við okkur niður í jökuljaðrinum. Um morguninn hafði lægt en mikil snjóblinda gerði okkur erfitt að komast niður Álftabrekkumar. Til allrar hamingju birti þó upp áður en á vegi okkar varð gil eitt mikið. Á Kili var færi með afbrigð- um gott og að Hveravöllum komum við síðdegis. Þar hlutum við höfð- inglegar móttökur þeirra veðurat- hugunarhjúa Arnars og Steinunnar sem tjáðu okkur að þar hefði vind- ur legið í tólf vindstigum daginn áður. Gortuðum við fram á rauða nótt af því að hafa farið yfir Hof- sjökul í slíku veðri. Yfir Langjökul Eftir tveggja daga hvíld í Guð- laugu héldum við, tjaldinu léttari, um Þjófadali og norðan Hrútfells upþ'f skáíahii1 við íjallkirkju. Véðf-! Hvert skal halda? ið var eins og það best verður á fjöllum og útsýnið eftir því. Það var því ekki að sökum að spyija og daginn eftir var komið sunnan fúlviðri og því lítið sem gladdi aug- að á göngu okkar á Langjökli. Um kaffíleytið komum við niður af jöklinum við Hafrafell. Á síðustu kílómetrum leiðarinnar þurfti nokkuð að krækja fram hjá tijám, malbiki og runnum en af þessu höfðum við lífíð séð á leiðinni. Að Húsafelli komum við svo eftir 12 tíma ferð í slæmu veðri úr Fjall- kirkju á 13. degi ferðarinnar. Að leiðarlokum I sjóðheitu gufubaðinu í Húsa- felli ræddu menn svo hvemig til tókst: Tímaáætlun stóðst, við reiknuðum reyndar með meiri töf- um vegna veðurs en góður búnaður okkar og reynsla gerði okkur kleift að vera á ferð í verrá veðn en 'að jafnaði áður, á móti kom hins veg- ar að við höfðum vonast til að geta siglt meira á fjallhlífunum. Búnaður okkar reyndist fram- úrskarandi vel, næst komum við þó örugglega til með að hafa með- ferðis a.m.k. tvo gamaldags stein- olíuprímusa þótt þungir séu. Einnig skiljum við tjaldið eftir heima, — það að gera þægilegt snjóhús tekur lítið meiri tíma en að reisa og fella tjald og snjóhús þarf ekki að bera með sér. Margir velta efiaust fyrir sér hvers konar manngerð það er sem velur sér þá furðulegu afþreyingu að þramma á sléttlendi svo dögum skiptir og sjá oft og tíðum ekki neitt. Kannski veitir gestabókin í Snæfellsskála svarið. TEXTI: ÁRNI ALFREÐSSON, HILMAR AÐALSTEINSSON, ! 1:KARL INGÖLFSSON* wmm ■ ■■ ■ mmm ■ mmm ■ tmmm ■ mmm ■ mmmm m mmm ■ mmmm ■ m^m ■ « ■ ■ HVAÐ STENDUR TIL? Cockteikpartýið, erfidrykkjan, árshátíðin, brúðkaupsveislan, afmœlið, ættarmótið, fundurinn og ráðstefiian í sölum okkar. NORÐURLJÓSIN.....50—l40m.s. VETRARBRAUTIN ....120—250 m.s. MÁNASALUR........... 10—60 m.s. ÞÓRSCAFÉ .......200—300 m.s. DANSHÚSJÐ ......120—400 m.s. Allar nánari tipplýsingar í simum 23333 og 685660 virka daga. Veislueldhúsið A ^ Álfheimum 74, 104 Reykjavík. Ar* Friðarstund Það er mér ánægja að bjóða þér á friðarstund, sem haldin verður á föstudaginn langa kl. 17.00 í hátíðarsal Digranesskóla, Kópavogi, og á páskadag kl. 16 t Víðistaðakirkju í Hafnarfirði. Ljóð — Tónlist — Söngur Verk eftir Bach, Schubert, Gluck og Halldór Laxness, Hallgrím Péturssoti ogfleiri öndvegisskáld íslendinga. Flytjendur: Erlingur Gíslason Guðlaug María Bjarnadóttir Guðrún Birgisdóttir Gunnar Kvaran Inga Backman Jakob Þór Einarsson Marteinn H. Friðriksson Theodór Júlíusson Með von um að þú þiggir þétta boð, 1 ^ - Meimenþíigpturímyndaóþér! in
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.