Morgunblaðið - 28.03.1991, Blaðsíða 95
iMOHGlINBLÆÐIB FIMMTUÐ(AGLTR!28.. MKRZ'HOM
95
Samkeppni um hönnun
á íslenskum fatnaði
TÍSKU- og handavinnuklúbburinn Nýtt af nálinni efnir til opinnar
samkeppni um bestu hönnun og útfærslu á nýjum íslenskum fatn-
aði, saumuðum eða prjónuðum á börn, unglinga, karla og konur.
Samkeppnin er öllum heimil og eru vegleg verðlaun veitt fyrir
bestu hugmyndirnar.
Skilyrði fyrir þátttöku er að
hugmyndin sé frumleg og hafi
ekki birst áður, hvorki hérlendis
né erlendis. Þær hugmyndir sem
hljóta verðlaun og viðurkenningar
verða síðan birtar í tímariti klúbbs-
ins, Nýju af nálinni, ásamt vinnu-
leiðbeiningum og sniði til þess að
sem flestum gefist kostur á að
útfæra hugmyndirnar.
Flíkum og öðrum útfærslum
þarf að skila fullbúnum ásamt
góðri vinnulýsingu og/eða sniði.
Einnig þarf að taka fram hvaða
efni, garn eða hlutir eru notaðir.
Fullbúnum hugmyndum skal skila
til trúnaðarmanns dómnefndar,
Rögnu Þórhallsdóttur hjá Vöku-
Helgafelli í Síðumúla 6 í Reykja-
vík í síðasta lagi föstudaginn 14.
júní 1991. Ragna veitir allar nán-
ari upplýsingar í síma 688300 á
skrifstofutíma. í dómnefnd sitja
Ama Kristjánsdóttir hönnuður,
Hulda Kristín Magnúsdóttir hönn-
uður og Unnur Steinsson, fulltrúi
ritstjómar Nýs af nálinni.
Fyrstu verðlaun í samkeppninni
verða vikuferð til Dublin fyrir tvo
ásamt gistingu á vegum Sam-
vinnuferða-Landsýnar og önnur
verðlaun overlock-saumavél frá
Pfaff. Einnig verða nokkrir módel-
skartgripir veittir sem viðurkenn-
ingar.
(Úr fréttatilkynningn)
___ - óneitanlega framlegt þó Almodó- /% gj | ' |1 Ej ’ I iT' | vai' takist ekki jafn vel upp og r\ B J 1 1 J. JLjJLV V3T\_/ M. X í Matador og Konum á barmi taugaáfalls. Vakti mesta athygli OJTpTkJ" Tp XTT\ \ 1 "P T 1 AT fyrir djarfar ástarsenur sem við t> T J 1T1 M 9 i\. l\i V 1 j skoðun ættu ekki að ofbjóða , neinum — nema þær hafi þá lent fyrir skærum á leiðinni á tjaldið. Kvikmvndir stjarna klámmyndanna. Bander- Sjálfsagt verður myndin þó ein- ivviKmynuir as hefur látið sig dreyma um að hverjum hneykslunarhella. En eignast ástir kyntröllsins í ein- þrátt fyrir sínar óvenjulegu pers- Sæbjorn Valdimarsson angrun hælanna svo það verður önur 0g umfjöllunarefni sem hans fyrsta verk er hann getur ætti að hrista upp í áhorfendum Háskólabíó: um fijálst höfuð strokið að ræna missir Bittu mig, elskaðu mig Bittu mig, elskaðu mig - „At- konunni. Býr um þau í auðri íbúð flugið á lokasprettinum og endar ame“ þar sem hann njörvar hana niður í hugljúfri, rósrauðri ævintýra- Leikstjóri Pedro Almodóvar. og bíður þess svo sallarólegur birtu sem á ekki of vel við það Aðalleikendur Victoria Abril, að hún byiji að elska hann útaf sem á undan er gengið. En leik- Antonio Banderas, Francisco lífinu. Passar vel uppá að hún ararnir eru stórkostlegir, einkum Rabal, Loles Léon, Julieta fái nóg af eitri og hókus, pókus, þau Abril og Banderas, enginn Serrano. Spánn 1990. eftir akróbatískt dodo fella þau þó betri en gamli senuþjófurinn Svarblá og marin gamanmynd hugi saman — svo þetta sé nú hann Francisco Rabal. Og tónlist frá Spánveijanum Almodóvar orðað rómantískt. Inní myndina Morricones er í fyrsta gæða- fjallar um eina ólíklegustu elsk- fléttast kvikmyndaupptaka nýj- flokki að venju. Meinfyndin og endur sem sést hafa á tjaldinu ustu og einu hóglegu myndar fomtnileg mynd frá hinum lengi. Hann (Banderas) er afurð Abril, svo og áhyggjur systur snjalla Almodóvar sem að þessu fjölda munaðarleysingjahæla, hennar (Leon) af líferni klám- sinni hefði mátt gera meira úr betranarhúsa og geðveikraspít- stjörnunnar. þessum dæmafáu kringumstæð- ala, hún (Abril) dópisti og kunn Grátt og geggjað gaman og Um.
Metsölubíad ú hverjwn degi!
Tveir af aðalleikurum myndar-
innar, Gene Hackman og Anne
Archer.
Bíóhöllin
sýnir mynd-
ina „A
bláþræði“
BÍÓHÖLLIN hefur tekið til sýn-
ingar myndina „A bláþræði“.
Með aðalhlutverk fara Gene
Hackman og Anne Archer.
Leikstjóri myndarinnar er Pet-
er Hyams.
Einhveiju sinni biður vinkona
Carol (Anne Archer) hana að fara
sín vegna á blint stefnumót. Hún
á þá að hitta lögmann, Mikael
Tarlow að nafni, sem kominn er
frá New York til að sinna nokkrum
erindum. Carol slær til og hittast
þau í anddyri á hótel hans en
meðan þau eru stödd þar er hann
kallaður í síma. Hann segist síðan
verða að fara upp í íbúð sína og
það verður úr að hún fer með
honum. Hún er stödd í öðra her-
bergi en Tarlow þegar hann fær
heldur óþægilega heimsókn. Þar
er kominn alræmdur bófaforingi,
Wooton, sem sakar Tarlow um að
hafa stolið fé frá sér til að kosta
brask sitt sem hafði mistekist. Er
ekki að orðlengja það að Wooton
og föranautur hans skjóta Tarlow
til bana og hverfa síðan á brott.
Carol hefur verið vitni að öllu sam-
an þótt Wooton og félagi hans
viti ekki af henni.
------» ♦.♦.
■ BRIDSFÉLAG byrjenda.
Þriðjudaginn 2. apríl nk. kl. 19.30
verður spilaður Mitchell-tvímenn-
ingur í Sigtúni 9. Fólk er beðið um
að mæta tímanlega eða eigi síðar
en kl. 19.15.
--------------
■ í FRÉTT Morgunblaösins um
fyrstu skóflustungu að nýrri sund-
laug í Árbæjarhverfi sem birtist sl.
sunnudag láðist að geta um einn
verktakann þ.e. Verkfræðistofuna
Önn sem sér um öll hreinsi-, loft-
ræsti-, þrifa- og hitakerfi sundlaug-
arbyggingarinnar.
Þ.ÞORORÍMSSDN&EO
ABETE*™*
HARÐPLAST Á BORÐ
ÁRMÚLA 29, SÍMI 38640
sýnir
Óskarsverðlaunamyndina
kevin Costner
TIG Productions í samvinnu við Masjestic Films International kynna
Kevin Costner í „Dances with Wolves“.
Mary McDonnelI, Graham Greene, Rodney Grant.
Tónlist: John Barry.
Kvikmyndataka: Dean Semler.
Klipping: Neal Travis.
Handrit: Michael Blake.
Framleiðendur: Jim Wilson og Kevin Costner.
Leikstjóri: Kevin Costner.
Sýnd í A-sal kl. 5 og 9 og B-sal kl. 3,7 og 11
Metaðsókarmyndin, sem farið hefur sigurför um heiminn og fékk eftirtalin Óskarsverðlaun:
BESTA MYIMD ÁRSIIUS
BESTI LEIKSTJÓRI - KEVIIM COSTNER
BESTA HANDRIT - MICHAEL BLAKE
BESTA KVIKMYNDATAKA - DEAN SEMLER
BESTA TÓNLIST - JOHN BARRY
BESTA HLJÓÐ og BESTA KLIPPING