Morgunblaðið - 28.03.1991, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 28.03.1991, Blaðsíða 57
MQRG.UNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 28í MARZ,1991 57 Tillögu um breytt skipulag í Laugardalnum vísað frá BORGARSTJÓRN Reykjavíkur vísaði frá tillögu borgarfulltrúa Nýs vettvangs um endurskoðun á skipulagi í Laugardalnum á fundi í síðustu viku. í tillögunni var meðal annars gert ráð fyrir að ekki yrðu frekari vegafram- kvæmdir meðfram húsdýra- garði og fyrirhuguðum fjöl- skyldugarði í dalnum, að land- notkun norðaustan Suðurlands- brautar yrði endurskoðuð og nýtt mat yrði lagt á það, hvaða hlutverki fjölskyldugarðurinn í dalnum ætti að þjóna. Július Hafstein, Sjálfstæðisflokki, lagði fram frávísunartillögu vegna þessarar tillögu og taldi hann að með þessu væri Nýr vettvangur fyrst og fremst að búa sér til misklíðarefni. Fyrir- huguð vegarlagning í dalnum væri nauðsynleg, engin ákvörð- un hefði verið tekin um notkun reitsins við Suðurlandsbraut og hugmyndir Nýs vettvangs um fjölskyldugarðinn væru greini- lega á misskilningi byggðar. I tillögu Nýs vettvangs, sem Olína Þorvarðardóttir flutti, var gert ráð fyrir að endurskoðun yrði látin fara fram á skipulagi Laugar- dalsins með hliðsjón af útivistargildi dalsins og friðun hans. í tengslum við það yrði ákveðið, að ekki yrði frekar aðhafst varðandi vegarfram- kvæmdir meðfram húsdýragarði og fyrirhuguðum ijölskyldugarði, eftir endilöngum dalnum. Þess í stað yrði leitað leiða, til að koma í veg fyrir gegnumakstur um svæðið. I tillögunni var einnig lagt til, að endurskoðuð yrði landnotkun reitsins norðaustan Suðurlands- brautar, en þar væri fyrirhugað, samkvæmt skipulagsuppdrætti, að byggja tónlistarhús og íþróttahöll með stórum bílastæðum. Jafnframt yrði kannað hvort borgin gæti stutt eða rekið búskap á tveimur bænda- býlum í dalnum. Þá var í tillögu Nýs vettvangs vikið að fyrirhuguðum fjölskyldu- garði í Laugardalnum og lagt til, að nýtt mat yrði lagt á það, hvort hann skuli gegna hlutverki skemmtigarðs með vélknúnum leik- tækjum eða vera rólegur útireitur, þar sem allir aldurshópar hefðu aðgang að ýmiskonar dægradvöl, sem kallaði á lítið rask. Að lokum kom fram í tillögunni, að kynna ætti skipulag dalsins rækilega fyrir borgarbúum og hlusta á sjónarmið íbúa varðandi nýtingu svæðisins. Júlíus Hafstein, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og formaður umhverfismálaráðs Reykjavíkur, fiutti frávísunartillögu við tillögu Nýs vettvangs. Sagði hann að svo virtist sem fulltrúar samtakanna Lofta- plötur og llm Nýkomin sending Þ.ÞORGRfMSSON&GO Ármúla 29, Reykjavík, sími 38640 VSKIPAPLÖTUR - INNRÉTTINGAR PLÖTURÍLESTAR U I | jHTk SERVANTPLÖTUR I | 1 | | SALERNISHÓLF IJRJ 1 J BAÐÞIUUR ELDHÚS-BORÐPLÖTUR ^ ÁLAGER-NORSKHÁGÆÐAVARA Þ.ÞORSRlMSSON &C0 Ármúla 29 - Múlatorgi - s. 38640 væru með þessum tillöguflutningi að leita sér að misklíðarefni. Júlíus sagði, að lagning vegar frá Sigtúni að Holtavegi væri nauðsyn- leg tenging fyrir þá starfsemi sem í dalnum væri. Þarna yrði ekki um hraðbraut að ræða heldur yrði gat- an með vistlegu yfirbragði. Hann sagði ummæli um íþrótta- höll á reitnum norðaustan Suður- landsbrautar á misskilningi byggð, engin ákvörðun hefði verið tekin um þá framkvæmd, og að í fjöl- skyldugarðinum væri ekki reiknað með að yrðu nein vélknúin tæki; hér væri alls ekki um að ræða neitt tívolí. Júlíus sagði að lokum, að hann efaðist um að nokkurt skipulag í borginni hefði verið jafn vel kynnt fyrir íbúum og skipulag Laugar- dalsins. Laugardalurinn væri ein af perlunum í borgarlandinu og hann gleddist yfir þeirri framsýni, sem ríkt hefði af hálfu borgaryfir- valda varðandi skipulagningu hans. Eftir nokkrar umræður var frá- vísunartillaga samþykkt með 10 atkvæðum sjálfstæðismanna gegn 4 atkvæðum Nýs vettvangs, Al- þýðubandalags og Kvennalista. Al- freð Þorsteinsson, Framsóknar- flokki, sat hjá við atkvæðagreiðsl- una. Aðalvinningur afhentur STYRKTARFELAG lamaðra og fatlaðra afhenti nýlega aðalvinn- ing í árlegu happdrætti sínu. Dregið var í happdrættinu 24. desember sl. og fyrsti vinningur var SAAB 9000 CD af árgerð 1991. Á meðfylgjandi mynd er tekin var við w afhendingu eru f.v. Guðlaug Svein- bjarnardóttir framkvæmdastjóri Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, vinningshafinn Ólafur Sigurðsson, Þórir Þoi’varðarson formaður Styrktarfélagsins og Böðvar Ingi Benjamínsson starfsmaður Globus hf., umboðsaðila SAAB á íslandi. Næ ' Æé-i í ' Ný ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna * UMSAGNIR: „Betri en Krókódíla-Dundee” „Mynd fyrir aila fjölskylduna” P A U L HOftAW I S Almostan Angel Sýknaður!!!? Jeremy Irons hlaut Óskarinn fyrir leik sinn í þessari mynd. M V R C K L L <) M \ S T R O I \ \\ | STVWOTl ITI BKNK Gudfaðirinn III HiErtt PftllTIII SKJALDBÖKURNAR Paradisanbióiö ÞARSEMGÆÐIN skipta mali Borgarstjóm Reykjavíkur:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.