Morgunblaðið - 28.03.1991, Blaðsíða 86
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUD'AGUR 28. MARZ'1991 '
86
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Það gengur allt eins og í sögu
hjá hrútnum í dag. Nystárleg
hugmynd hans reynist hag-
nýt í framkvæmd.
Naut
(20. apríl - 20. ma!) (fffi
Nautið fer í skemmtilega
ferð. Það ætti ekki að láta
tafir sem það verður fyrir í
starfmu draga úr sér kjark'
inn.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 5»
Nú er lag fyrir tvíburann að
snúa sér til fasteignasala og
ráða ráðum sínum við lána-
stofnanir. Hugsun hans snýst
um þessar mundir fyrst og
síðast um ijölskylduna.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) Hi8
Maki krabbans hvetur hann
til dáða í dag. Þau gera áætl-
anir saman, fara í bíó eða
veitingahús og njóta lífsins.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) <ef
Ljónið lýkur við ýmis skyldu-
verk núna. Það stefnir í nýja
átt á starfsferli sínum.
Skyndilegur innblástur bætir
fjárhagsstöðu þess til muna.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Nú ganga hlutimir eftir höfði
meyjunnar. Hún skemmtir
sér á nýstárlegan hátt á
næstunni og sinnir skapandi
verkefnum.
Vog
.(23. sept. - 22. október) 25*®
Stórsnjallri hugmynd lýstur
niður í huga vogarinnar. Hún
er önnum kafin heima við og
kýs að veija kvöldinu í kyrrð
og næði í faðmi fjölskyldunn-
ar.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Sporðdrekinn fer í ferðalag
með vinum sínum og hlustar
á heillandi fyrirlestur í dag.
Kvöldið verður viðburðaríkt
og áhugavert.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember)
Bogmanninum dettur í hug
ný aðferð til að auka tekjur
sínar og styrkja stöðu sína.
Hann ætti að fara að öllu
með gát síðdegis.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) &
Steingeitina langar til að
ferðast utan alfaravega. Vin-
ur hennar kann að meta
trygglyndi hennar. Hún er
að hugsa um að taka til við
nám á nýjan leik.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh.
Vatnsberinn leitar nú allra
leiða til að spara og á þar
margra kosta völ. Hann lýkur
farsællega við eitthvert verk-
efni sem hann hefur haft með
höndum í vinnunni.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Fiskurinn fer ásamt makan-
um að heimsækja vini sína.
Hann á auðvelt með að ná
samkomulagi við fólk og
skrifar undir samning.
Stj'ómuspána á að lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vtsindalegra staóreynda.
DYRAGLENS
31989 Trlbune Medla Servlcee, I
f BG Skr/tL ATHUGA
HVO&T É6 GET FEN6IS>
MHN T/L /Ð F/E£4 S/& I
\zeer þo B/m bólbguh.)
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
SMAFOLK
Ég man eftir einu sinni þegar við vorum í skólaferðalagi, og það rigndi ekki, og við lærðum heiimikið, og við
skemmtum okkur öll vel ... Hvenær? Hvenær? Hvenær? Hvenær? Hvenær? Hvenær? Hvenær?
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Einn af bestu spilurum
Bandaríkjamanna, Jim Jacoby,
lést í janúar síðastliðnum, aðeins
58 ára gamall. Hann spilaði oft
í landsliði Bandaríkjanna, síðast
á Ólympíumótinu 1988 í Feneyj-
um, sem Bandaríkjamenn unnu.
Jacoby var mjög vandvirkur spil-
ari og leitaðist alltaf við að gjör-
nýta alla möguleika. Hér er gott'
dæmi um það:
Norður gefur; NS á hættu.
Norður
♦ Á
¥Á4
♦ ÁDG7
♦ G108742
Vestur imii Austur
♦ G952 llllll 4K84
¥873 ¥ KG962
♦ 10863 ♦ 92
♦ 65 Suður 4 ÁD3
♦ D10763
¥ D105
♦ K54
♦ K9
Jacoby varð sagnhafi í 3
gröndum eftir þessar sagnir:
Vestur Norður Austur Suður
1 lauf 1 hjarta 1 spaði
Pass 2 tíglar Pass 2 hjörtu
Pass 3 lauf Pass 3 grönd
Pass Pass Pass
Útspil: hjartaátta.
Austur fékk fyrsta slaginn á
hjartakóng og sótti litinn áfram.
Jacoby spilaði laufi út blindum,
ásinn upp -og enn hjarta.
Nú sér sagnhafi átta slagi og
virðist hvergi eiga von á þeim
níunda nema á lauf. En það
gengur greinilega ekki að sækja
laufíð í þessari legu. Alla vega
taldi Jacoby ólíklegt að austur
færi upp með ásinn án þess að
eiga drottninguna og ákvað að
bíða um stund með að spila lauf-
kóng. Hann tók tígulslagina
fyrst:
Norður
♦ Á
¥
Vestur ♦ Á Austur
♦ G952 +G1087 4K8
♦io iir
♦ 6 ♦ D3
Suður
♦ D10763
¥ -
♦ -
*K
Tígulásinn setur austur í kast-
þröng. Hann valdi að henda
hjarta og Jacoby henti þá lauf-
kóng og fríaði laufiðl! Glæsileg
tilþrif.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
í síðustu umferð stórmótsins í
Lineras varð Gary Kasparov
(2.800), heimsmeistari, að vinna
landa sinn Art.hur Jusupov
(2.605) með hvítu til að ná landa
sínum, Vassily Ivanchuk að vinn-
ingum. En öllum á óvart náði
Jusupov frumkvæðinu í miðtaflinu
og fór sjálfur að tefla til vinnings.
Kasparov þurfti svo að taka á
honum stóra sínum til að halda
jafnteflinu, en það gerði hann í
þessari stöðu. Jusupov lék síðast
34. - Rh5xg3.
35. Bxg6+! - Kxg6 (35. - Kg8,
36. Da2+ - Kf8, 37. Df7+! er
einnig í lagi fyrir hvítan.) 36. Df2
— Hxd3, 37. Hxg3+ — Hxg3,
38. Dxg3+ - Dxg3+, 39. Kxg3
— Kg5, 40. b6 og samið var jafn-
tefli á þetta steindauða peðsenda-
tafl.