Morgunblaðið - 28.03.1991, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTÚÖAGtJR 28. MARZ 1991
áJj.
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00
16.00 ► Saga Borgarættarinnar. Fyrri hluti. Mynd sem Norræna 17.50 ► Stundin 18.25 ► 18.55 ► Fjöl-
kvikmyndafélagið gerði eftir samnefndri sögu Gunnars Gunnarssonar okkar. Endur- Þvottabirnirn- skyldulíf.
á Islandi árið 1919. Aðalhlutverkið leikurGuðmundurThorsteinsson, sýndurþátturfrá ir. 19.20 ► Stein-
betur þekktur sem listmálarinn Muggur. Undir kvikmyndinni er nú sunnudegi. Um- 18.50 ► aldarmennirnir.
leikin tónlist líkt og á timum þöglu myndanna. Seinni hluti myndarinn- sjón Helga Steff- Táknmáls- Teiknimyndaflokk-
arverðursýnduráföstudaginn langa kl. 16.10. ensen. fréttir. ur.
STÖÐ 2 14.05 ► Ant— hony Quinn. Heim- ildarmynd um leikarann og listamanninn. 15.00 ► LeiðintilSingapore(RoadtoSinga- pore). Þetta er rómantísk söngva-, dansa- og ævintýramynd með Bing Crosþy, Boþ Hope og Dorothy Lamour, Judith Barrett og Anthony Qu- inn. Leikstjóri: Victor Schertzinger. 1940. 16.20 ► Pat Metheny og Montreal- jassballetflokkurinn. Gítaristinn Pat Metheny spilar undir hjá Montreal-jassbal- lettflokknum á jasshátíð semjram fór í Montreal árið 1988. 17.30 ► Meðafa. Endurtekinn þátturfrásíðastliðnum laugardegi. 19.19 ► 19:19 Fréttir, veðurog íþróttirásamtfréttatengdum innslögum.
SJÓNVARP / KVÖLD
áJi.
Tf
19.19 ► 20.00 ► Elvis og ég (Elvis and Me). Priscilla Beaulieu 21.30 ► Ádagskrá. 22.15 ► Skipt um stöð (Switching Channels). Kathleen Turn- 23.55 ► Kapp-
19:19. Fréttir, varfimmtán ára gömul þegar Elvis tók hana með sér 21.45 ► Drauma- er er hér í hlutverki sjónvarpsfréttamanns sem ætlar að setjast aksturshetjan.
veöurog til Graceland. í þessari framhaldsmynd, sem gerð er landið. LokaþátturÓm- í helgan stein og giftast milljónamæringi. Yfirmaður hennar, 2.05 ► Margaret
íþróttir ásamt eftir samnefndri bók Priscillu sjálfrar, er rakið lífshlaup ars Ragnarssonar þar sem einnig er fyrrverandi eiginmaður, tekur uppsögnina ekki Bourk-White.
fréttatengdum hennar og Elvis. Fyrri hluti. Seinni hluti annaðkvöld. sem hann hverfurá vit til greina og reynirallt til að halda henni. Aðalhlutverk: Kathl- 4.00 ► CNN:
innslögum. Aðalhlutverk: Susan Walters og Dale Midkiff. draumalandsins. een Turner og Burt Reynolds. Bein útsending.
UTVARP
0
FM 92,4/93,5
HELGARUTUARP
8.00 Fréttir.
8.07 Bæn, séra Sigurður Jónsson flytur.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Tónlist eftir Magnús Pétursson. Kór Mela-
skólans syngur.
8.30 Segðu mér sögu. „Prakkari" eftir Sterfing
North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu
Hannesar Sigfússonar (14)
8.40 Tónlist.
- Adiago eftir Magnús Blöndal Jóhannsson.
Sinfóniuhljómsveit íslands leikur; Petri Sakari
stjórnar.
- Fimmfi kafli 3. sinfóníu Gustafs Mahlers.
Fílharmoniusveit New York borgar leikur; Leon-
ard Bernstein stjórnar.
- Mótettukór Hallgrímskirkju syngur íslenska
kirkjutónlist.
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þá tið". Þáttur Hermanns Ragnars
Stefánssonar.’
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Pessi dásamlega sjálfsmynd. Umsjón Berg-
Ijót Baldursdóttir.
11.00 Messa í Landakotskirkju. Prestur er Sr. Heim-
ir Steinsson.
12.10 Dagskrá skírdags.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.55 Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - Rauði krossinn. Umsjón:
Guðrún Frímannsdóttir (Frá Akureyri.) (Einnig
útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.)
13.30 Tónlist.
— Fantasía ópus 30 eftir Fernando Sor Julian
Bream leikur á gítar.
- Partíta nr. 1 BWV 825 eftir Johann Sebastian
Leikdómur
*
Utvarpsleikrit vikunnar var að
þessu sinni splúnkunýtt
íslenskt leikverk er nefndist: Að
spinna vef. Viðar Eggertsson leik-
ari ræddi við höfundinn, Olaf Orms-
son, fyrir útsendingu verksint
Spjall Viðars var full langdregið en
hann endaði á því að biðja höfund-
inn um að rekja efnisþráð leikrits-
ins. Það er tilvalið að kynna leikrita-
höfunda fyrir hlustendum en er
ekki full mikið af því góða að ætl-
ast til þess að höfundur reki efnis-
þráð leikverks sem er rétt að hefj-
ast?
Efni
í prentaðri dagskrá var efnis-
þræði leikverks Olafs Ormssonar
lýst svo: Fyrrverandi skólastjóri að
norðan, sem er nýfiuttur suður,
pantar viðtal við bankastjóra til
þess að ræða við hann um lán vegna
íbúðarkaupa. Honum bregður í brún
Bach Glenn Gould leikur á píanó.
14.00 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eflir
Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (21)
14.30 Miðdegistónlist.
— Sónata fyrir óbó og píanó eftir Camille Saint-
Sa$$”ns. Sigriður Vilhjálmsdóttir leikur á óbó og
Snorri Sigfús Birgisson á píanó.
- „Tzigane-rhapsodie pour concert” fyrir fiðlu
og pianó eftir Maurice Ravel. Sigrún Eðvaldsdótt-
ir leikur á fiðlu og Snorri Sigfús Birgisson á píanó.
— „Jeux d'eau", „Gosbrunnar" eftir Maurice
Ravel. Edda Erlendsdóttir leikur á pianó.
15.00 Leikrit vikunnar: „Ský" eftir Áma Ibsen. Höf-
undur leikstýrir. Leikendur: Rúák Haraldssón,
Bríet Héðinsdóttir og Tinna Gunnlaugsdóttir. (Áð-
ur á dagskrá i desember sl..)
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Með bjartsýni að vopni". Barátta við krabba-
mein. Þórarinn Eyfjörð ræðir við Ásthildi Bern-
harðsdóttur. (Áður á dagskrá í desember sl..)
17.30 Fjórir síðustu söngvar Richards Strauss.
Jessye Norman syngur ásamt Gewandhaus
hljómsveitinni i Leipzig; Kurt Mazur stjórnar.
18.00 „Sakleysi”, smásaga eftir Graham Greene.
Steingrímur Sigurðsson les eigin þýðingu.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Sunnlenskir skólar forpir. og festa islenskrar
tungu Ræða sem séra Heimir Steinsson flutti
við setningu M-hátiðar á Suðurlandi.
20.00 Tónlistarútvarp. Flutt verður upptaka sem
gerð var 3. júni sl. í Vínarborg. Einsöngvarar og
kór Vinaróperunar syngja með „Niederösterreic-
hisehs Tonkunstlerorchester"; Isaac Karabtc-
hevsky stjórnar, á efnisskránni er „Óratórian um
Frelsun Jerúsalem" eftír Maximilian Stadler.
Umsjón: Már Magnússon.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
þegar hann sér að bankastjórinn
er maðurinn sem tók frá honum
konuna fyrir mörgum árum.
Undirritaður er ekki mjög hrifinn
af því að tyggja upp efnisþráð leik-
verka eða annarra hugverka í dómi.
En hér verður ekki hjá því komist
að skýra aðeins nánar efnisþráð
þessa nýjasta verks Ólafs Ormsson-
ar. Þannig er mál með vexti að
stærsti hluti verksins gerist ekki í
viðtalsherbergi bankastjórans held-
ur fyrir norðan. Þar var bankastjór-
inn sparisjóðsstjóri og bæjargjald-
keri en þó fyrst og fremst fram-
sóknarmaður. Þessi kraftakarl hélt
við eiginkonu hins fyrrverandi
skólastjóra en sá var þá í kennara-
hlutverkinu. Framsóknarmaðurinn
var öllum hnútum kunnugur í bæj-
arlífinu og pólitíkinni og útvegaði
kennaranum ■ skólastjórastöðu og
líka lán fyrir einbýlishúsi. í staðinn
fékk hann að njóta eiginkonunnar
þótt skólastjórinn betji hana eins
og harðfisk fyrir framhjáhaldið.
22.30 „Droppaðu nojunnl vina". Leið bandariskra
skaldkvenna út af kvennaklósettinu. Annar þáttur
af fjórum. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. (End-
urtekinn frá mánudegi.)
23.10 Þar sem sköpunargleðin ræður ríkjum. Þáttur
um íslenska áhugaleiklist. Umsjón: Inga Rósa
Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum.)
0.10 Tónmál. Umsjón Leifur Þórarinsson.
1.00 Veðurfregnir.
1.10. Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
FM 90,1
8.00 Morguntónar.
9.03 Skírdagur á Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Spurningakeppni fjölmiðlanna. Gyða Dröfn
Tryggvadóttir stjórnar spurningakeppni fjölmiðl-
anna. Tímavörður Guðný Gestsdóttir. Fyrsti þátt-
ur: Stöð 2 gegn Þjóðviljanum og Rás 2 gegn
fréttastofu Sjónvarpsins.
14.00 Lifun - Tímamótaverk í íslenskri rokksögu.
Rætt verður við meðlimi Trúbrots um plötuna
og annað sem henni tengist. Fyrsti þáttur af
þremur. Umsjón: Andrea Jónsdóttir og Lísa Páls.
15.00 Billy Idol á tónleikum. Tónleikaþáttur með
hinum heimskunna rokkara, hljóðritun frá Wem-
bley í desember 1990.
16.00 Fréttir.
16.03 Siðdegi á Rás 2.
18.00 Söngleikir i New York og London: „Engla-
borgin" eftirCyColeman. Umsjón:Árni Blandon,.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskifan frá 7. áratugnum: „The Pretty
things" með The Pretty things frá 1965. Kvöld-
tónar.
21.00 Tvöfalda bítið á tónleikum á Púlsinum. Stefán
Hilmarsson syngur, Jón Ólafsson og fleiri leika.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarspn
Ólafur Ormsson vinnur prýðilega
úr þessum kostulega efnisþræði.
Þannig er myndin af hinum slóttuga
framsóknarmanni ljóslifandi. Hinn
„siðavandi“ kennari er líka bráðlif-
andi persóna og ekki minnkar
lífsþrótturinn er eiginkonan fer á
stjá með geltandi smalahund fram-
sóknarmannsins við svefnherberg-
isdyrnar. Samt orkar tvímælis er
Ólafur Ormsson leitar skýringar á
minnisleysi því er heijar á banka-
stjórann en hann man ekki eftir
fyrrum elskhuga konunnar. En
þannig vildi til að bankastjórinn
hafði lent í bílslysi og misst minnið.
Að mati undirritaðs hefði verið mun
sterkari leiklausn að láta banka-
stjórann sverja fyrir kunningsskap-
inn við hinn fyrrum skólastjóra.
Slík leiklausn hefði lýst betur fram-
sóknareðli bankastjórans.
En hvað sem líður hinni vafa-
sömu leiklausn sem vafalítið hefur
spjallar við hluslendur til sjávar og sveita. (Ur-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 (háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttirkl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrét-
ar Blöndal frá laugardagskvöldi.
2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn Þáttur Margrétar
Blöndal heldur áfram.
3.00 i dagsins önn — Rauði krossinn. Umsjón:
Guðrún Frímannsdóttir (Frá Akureyri.) (Endurtek-
inn þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
3.30 Næturlög. leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Péfur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
17.00-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða, skiðaútvarp.
FMT909
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/ 103,2
10.00 Morgunþáttur í umsjón Ólafs Þórðarsonar.
12.00 Létt tónlist í hádegi. Randver Jensson.
13.00 Strætin úti að aka. Siðdegisþáttur Ásgeirs
Tómassonar.
16.00 Á heimleið um páska. Erla Friðgeirsdóttir.
19.00 Kvöldtónar. Gisli Kristjánsson.
heillað ýmsa gesti í stærsta leik-
húsi landsins þá var leikrit Ólafs
Ormssonar bráðskemmtilegt. En
menn fá víst ekki listamannalaun
fyrir slíkt hér í litla menning-
arsnobbríkinu okkar. Ólafur fær í
það minnsta viðurkenningu frá
nafna sínum er hér ritar. Takk fyr-
ir skemmtilega kvöldstund.
Leikur
Leikararnir áttu líka sinn þátt í
hinni skemmtilegu leikstund. Nægir
að nefna Róbert Arnfinnsson er
kom hinum fyrrum skólastjóra vel
til skila og framsóknareðlið gneist-
aði af Steindóri Hjörleifssyni.
Margrét Helga Jóhannsdóttir var
líka bráðskemmtileg sem eiginkon-
an. Þórhallur Sigurðsson annaðist
leikstjórn.
Ólafur M.
Jóhannesson
22.00 Á nótum vináttunnar. Gestur Jónu Rúnu Kvar-
an er Anna Geirsdóttir, læknir. „
24.00 Næturtóriar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
■ ver Jensson.
ALFA
FM-102,9
FM 102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 Biblían svarar.
10.25 Svona er lifið. Ingibjörg Guðnadóttir
13.30 i himnalagi. Signý Guðbjartsdóttir.
16.00 Kristinn Eysteinsson. Tónlist.
17.00 Blandaðir ávextir.
20.00 Kvölddagskrá KFUM og K.
21.00 Skírdagur, hvað er það? Sr. Gísli Jónasson
sóknarprestur i Breiðholtskirkju ætlar að spjalla
við okkur um Heilaga kvöldmáltið fyrr og nú.
Hvaða tilgang hún hefur fyrir okkur öll. Hlustend-
um gefst kostur á að hringja i sima 675300 eða
675320 og fá fyrirbæn eða koma með bænaefni.
23.00 Dagskrárlok.
7.00 Þorsteinn Ásgeirsson sér um morgunþátt.
11.00 Hafþór Freyr Sigmundsson hugar að pásk-
um.
14.00 Snorri Sturluson. Tónlist.
17.00 Kristófer Helgason á vaktinni. Hugað að
skiðasvæðum og farið í létta leiki.
21.00 Heimir Jónasson á kvöldvakt.
2.00 Þráinn Brjánsson. Næturvakt.
FM#957
FM 95,7
7.00 Morgunvakt. Páskadagskrá.
10.00 ívar Guðmundsson leikur tónlist og fer i
páskaeggjaleik með hlustendum.
13.00 Ágúst Héðinsson heldur áfram i páskaeggj-
unum og fleiri uppákomur.
16.00 Halldór Backmann á síðdegisvakt,
19.00 Jóhann fóhannsson leikur tónlist. Óskalög.
22.00 Páll Sævar Guðjónsson fylgir hlustendum inn
í nóttina.
1.00 Næturvakt. Darri Ólafsson.
FM 102 m. 104
FM102
7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson.
9.00 Bjarni Haukur Þórsson.
11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig-
urður Hlöðversson.
12.00 Siguður Helgi Hlöðversson.
14.00 Sigurður Ragnarsson, Leikir og uppákomur.
17.00 Björn Sigurðsson.
20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsældarpopp á
fimmtudagskvöldi.
22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir.
2.00 Næturpopp.
Efnistök