Morgunblaðið - 28.03.1991, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 28.03.1991, Blaðsíða 60
m MQRPUNBLAÐIÐ FIMM,TL'DAGUR ,28.. MARZ 1991, ATVIN WWAUGL YSINGAR Viðskiptafræðingur Ungur viðskipafræðingur, með framhalds- nám frá Bandaríkiunum, óskar eftir starfi í 6 mánuði. Margt kemur til greina. Reynsla af bókhalds- og fjármálastörfum. Upplýsingar í síma 42661. Vélfræðingur óskar eftir framtíðarstarfi í landi. Hef marghátt- aða starfsreynslu, s.s verið yfirvélstjóri á fiski- og flutningaskipum, haft yfirumsjón með við- haldi og endurnýjun skipa hér á landi og erlend- is, auk reynslu af verkstjórn í landi. Þeir, er vildu sinna þessu, sendi inn tilboð á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Vélfræðingur - 14408“ fyrir 10. apríl. Borgarskjalasafn Reykjavíkur Safnvörður Staða safnvarðar við Borgarskjalasafn Reykjavíkur er laus til umsóknar. Menntun á sviði sagnfræði, skjalfræði eða bókasafns- og upplýsingafræði áskilin. Upplýsingar veitir borgarskjalavörður í síma 18000. Umsóknarfrestur er til 3. apríl nk. Umsóknum ber að skila til Borgarskjalasafns, Skúlatúni 2, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. LANDSPITALINN Reyklaus vinnustaður Sérfræðingur Staða sérfræðings í líffærameinafræði við Rannsóknastofu Háskólans í meinafræði er laus til umsóknar. Auk almennrar líffæra- meinafræði er sérfræðingnum ætlað að sinna frumurannsóknum meðal annars með flæðigreini og myndgreini. Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna ásamt prófskírteini, upplýsingum um starfs- feril og meðmælum skal senda stjórnarnefnd Ríkisspítala fyrir 1. maí 1991. Upplýsingar gefur Jónas Hallgrímsson, prófessor, í síma 601900. Reykjavík, 28. mars 1991. Vífilsstaðir Hjúkrunarfræðingar: Lausar eru tvær stöður hjúkrunarfræðinga á lungnadeild Vífilsstaða- spítala. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga á allar deildir. Góð aðlögun í boði. Sjúkraliðar: Sjúkraliðar óskast á Vífilsstaða- spítala, bæði í fastar stöður og til sumaraf- leysinga. Góð aðlögun í boði. Upplýsingar gefur Bjarney Tryggvadóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í símum 602828 og 602800. Deildarmeinatæknir Deildarmeinatæknir óskast á kvennadeild Landspítalans frá 1. maí nk. í fullt starf eða hlutastarf. Starfsvettvangur er annarsvegar í mæðraskoðun en hinsvegar við ófrjósemis- rannsóknir og glasafrjóvgun. Varðandi hið síðarnefnda er gert ráð fyrir upphafsnám- skeiði. Upplýsingar veita deildarstjóri á göngudeild og yfirlæknar kvennadeildar Landspítalans. Atvinna óskast Efnaverkfræðingur, nýkominn frá námi, óskar eftir starfi á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 91-31103. Framhaldsskóla- kennarar Kennara vantar að framhaldsskólanum á Laugum næsta skólaár m.a. í íslensku, tungumál, raungreinar og ferðaþjónustu- greinar. Umsóknarfrestur er til 30. apríl. Upplýsingar veitir skólameistari í síma 96-43112, hs. 96-43113. Skólameistari. Auglýsingadeild Starfsmaður Fjölmiðlafyrirtæki í borginni óskar að ráða starfskraft á auglýsingadeild til sölu og frá- gangs auglýsinga. Leitað er að reglusömum starfskrafti á aldrin- um 23 til 30 ára. Snyrtimennska og góð fram- koma ásamt starfsreynslu við tölvur er skilyrði. í boði er gott framtíðarstarf og góð vinnuað- staða hjá traustu fyrirtæki. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 6. aprfl nk. rTlIÐNT TÓNSSON RÁÐC JÖF & R.ÁÐN l NCARÞJÓN USTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Selfossveitur Eyrarvegi 8 - Selfossi - sími 21577 Selfossveitur er sjálfstætt fyrirtæki i eigu Sel- fosskaupstaðar, sem annast á orkuveitusvæði sínu öflun, dreifingu og sölu á raf- og hitaorku. Tæknimaður Selfossveitur óska eftir að ráða tæknimann á rafmagnssviði, karl eða konu, til starfa. Starfið er fólgið í eftirfarandi: Að annast: ★ Úttekt og tengingu neysluveitna. ★ Eftirlit með raforkuvirkjum í samræmi við „Reglugerð um raforkuvirki" (útg.: RER). ★ Eftirlit með tækjabúnaði og vinnslu á orkuvinnslusvæði hitaveitu í samræmi við „Vinnslueftirlit hitaveitu" (útg.: SV). ★ Sér-álestur aflmæla. ★ Rafvirkjastörf í dreifikerfi rafveitu í sam- ráði við verkstjóra rafveitu. Að móta ofangreinda starfsþætti í heilsteypt framtíðarstarf þar sem tölvuvinnsla verður áberandi. Gerð er krafa um rafiðnaðarmenntun, fjöl- þætta reynslu á rafiðnaðarsviðinu og skipu- lagshæfileika. Nauðsynlegt er að umsækj- andi hafi B-löggildingu Rafmangseftirlits ríkisins (RER). Reynsla af tölvunotkun er ákjósanleg. Laun miðast við samninga Rafiðnaðarsam- bands íslands. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsækjendur skulu senda inn skriflegar umsóknir þar sem fram koma upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sem og meðmæli, ef fyrir hendi eru. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál, öllum verður svarað og gögnum skilað aftur. Umsóknir sendist til Selfossveitna, Eyrar- vegi 8, 800 Selfossi, fyrir 9. april 1991. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Selfossveitna, Asbjörn Ólason Blöndal, í síma (98)21577. Skrifstofustarf Starfsmaður óskast til almennra skrifstofu- starfa. Reynsia af tölvuvinnu er skilyrði. Æskilegur aldur 25-40 ára. Reyklaus vinnu- staður. Vinnutími frá kl. 9.00-17.00. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum verður svarað. Umsóknum skal skila á auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. apríl nk. merktum: „Skrifstofustarf - 14453“. KRINGIAN EIGNAMIÐLUN Kringlunni 6, Reykjavík, vill ráða sölustjóra til starfa sem fyrst. Leitað er að heiðarlegum og metnaðaríullum einstaklingi, sem hefur góða reynslu í fast- eignaviðskiptum og er tilbúinn að takast á við krefjandi og sjálfstætt framtíðarstarf. Laun taka mið af sölutekjum og er hátt hlutfall í boði fyrir réttan starfsmann. Á fyrstu 6 mánuðum starfstímans eru f boði góð lágmarkslaun. Vinnuaðstaða og allur aðbúnaður er mjög góðu. Allar umsóknir trúnaðarmál. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, Tjarnarg. 14. Umsóknarfrestur er til 10. apríl nk. GuðntTónsson RAÐC JQF & RAÐN I N CARÞJO N USTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Frá fræðslustjóra Norðurlandsumdæmis eystra Lausar stöður við grunnskóla Umsóknarfrestur er til 26. apríl Grunnskóla Svalbarðshrepps: Staða skóla- stjóra og almenn kennarastaða. Grunnskóli Raufarhafnar: Almennar kennara- stöður. Grunnskóli Akureyrar: Almenn bekkjar- kennsla, danska, enska, stærðfræði, raun- greinar, samfélagsgreinar, tónmennt, mynd- mennt, íþróttir, heimilisfræði, handmennt, sérkennsla, smíðar. Hvammshlíðarskóli: Lausar stöður sérkenn- ara, meðal kennslugreina; íþróttir, handmennt. Grunnskólinn Hrísey: Almenn bekkjarkennsla, byrjendakennsla, sérkennsla, íslenska. Grunnskóli Svalbarðsstrandarhepps: Almenn kennarastaða ásamt kennslu yngri barna, heimlisfræði, handmennt og myndmennt. Grunnskólinn Kópaskeri: Almenn kennara- staða. Lundur, Öxarfirði: Tvær stöður. Almenn kennsla. Árskógarskóli: Almenn kennarastaða. Hafralækjarskóli: Almenn kennarastaða og staða smíðakennara. Stórutjarnaskóii: Lausar stöður. Æskilegar kennslugreinar; handmennt, tónmennt og smíðar. Dalvíkurskóli: Lausar stöður í íslensku, sam- félagsfræði, raungreinum, töluvfræðum og almennri bekkjarkennslu. Ennfremur lausar stöður við eftirtalda skóla: Barnaskóla Húsavíkur, Grunnskóla Húsavíkur, Barnaskóla Ólafsfjarðar, Gagnfræðaskóla Ólafsfjarðar, Grunnskólann Grímsey, Húsabakkaskóla, Grunnskóla Saurbæjarhrepps, Grenivikurskóla, Litlulaugaskóla og Grunnskólann Þórshöfn. ——————— W i III i I I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.