Morgunblaðið - 28.03.1991, Blaðsíða 63
u ^
MORÖUNíM.ABIð PlMWTWDKGUl? > íéSí
m
ATVINNUA UGL YSINGAR
Sumaratvinna á
Blönduósi
Afleysingamanneskju vantar á sýsluskrifstof-
una á Biönduósi um 4ra mánaða skeið í
sumar. Þarf að geta byrjað sem fyrst í maí.
Þarf að kunna eitthvað á tölvu.
Umsóknir sendist til sýsluskrifstofunnar fyrir
5. apríl.
Sýslumaðurirm í Húnavatnssýslu.
HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á ÍSAFIRÐI
Hjúkrunarfræðingar
Okkur bráðvantar heilsugæsluhjúkrunar-
fræðing við Heilsugæslustöðina á Suðureyri
v/Súgandafjörð.
Góð starfskjör í boði.
Hafið samband við framkvæmdastjóra í síma
94-4500 og aflið frekari upplýsinga.
Fóstra eða
þroskaþjálfar
Fóstru eða þroskaþjálfa vantar í stuðning á
leikskólann Hvamm sem fyrst.
Upplýsingar gefa forstöðumaður eða yfir-
fóstrur í símum 652495 og 650499 alla virka
daga.
Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði.
AUGL YSINGAR
HUSNÆÐIOSKAST
íbúð óskast til leigu
Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna
óskar eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð
með húsgögnum fyrir nemendur skólans,
helst í nágrenni Orkustofnunar.
Leigutími 6 mánuðir frá lokum apríl 1991.
Nánari upplýsingar gefur Viðar Á. Olsen,,
starfsmannastjóri Orkustofnunar, í síma
83600.
I
ORKUSTOFNUN
GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVlK
ISfi l______ bilar
Til sölu Toyota Landcruiser
STV GX turbo diesel, árg. '88. Allæstur með
öllu. Ekinn 61 þús. km. 36 tommu dekk og
felgur. Upphækkaður. Litur: Gullmedalic.
Toppbíll. I
Upplýsingar í símum 92-68315 og 92-68045.
77/ SÖLU
Sumarbústaðalóðir í
Vatnshornshlíð í Skorradal
Jörðin Vatnshorn er við austurenda og við
sunnanvert Skorradalsvatn. Meirihluti
sumarbústaðalóða er í skógi, þar sem meðal-
hæð trjánna er u.þ.b. 3,5 metrar og er án
efa með fallegustu skóglendum á Suðvestur-
landi.
Upplýsingar um lóðirnar, staðhætti og fyrir-
komulag, veita eigendurnir Bryndís og Einar
Höskuldsson, í síma 95-24065 eftir kl. 17.00
og Magnús H. Ólafsson, arkitekt F.A.Í., ísíma
93-12210.
Skipulagskort verður sent þeim, sem sækja
um það skriflega til Bryndísar og Einars á
Mosfelli, 541 Blönduósi.
Vélar - pappfr
Til sölu vegna breytinga og endurskipulagn-
ingar: Multilith 1850 offsetfjölritari, prófarka-
pressa, raðari 8 stöðva. Einnig ýmsar gerðir
og stærðir af pappír. Gott verð.
Upplýsingar í síma 678833 eftir kl. 17.00.
gD&D
Prenthúsið sf.
Verktakar
Til sölu vel útbúnir svefnskálar með aðstöðu
fyrir 30 manns. Skálarnir eru í 10 færanlegum
einingum og tilbúnir til notkunar.
Nánari upplýsingar veittará skrifstofu okkar.
S.S. Byggir hf.,
Viðjulundi 2, Akureyri,
sími 96-26277.
Sankti Bernhards hvolpar
til sölu. Átta vikna.
Upplýsingar gefur Benedikta í síma 667553.
Fasteignir á Kýpur
þar sem sólin skín 340 daga á ári. Núna er
rétti tíminn til að fjárfesta, þar sem verð er í
lágmarki. Getum útvegað ódýra gistingu og
hagstæð fargjöld (London-Kýpur-London).
Nánari upplýsingar gefnar í síma 25241
næstu daga.
ÞJONUSTA
Húseigendur
- húsbyggjendur
Tek að mér lagningu á parketi, uppsetningu
á milliveggjum og allan annan innanhússfrá-
gang á tréverki.
Upplýsingar gefur Ágúst í síma 52547.
YMISLEGT
Ljósmyndir af
séra Friðrik Friðrikssyni
Samtök um byggingu séra Friðriks-kapellu
efna til Ijósmyndasýningar í séra Friðriks-
kapellu 25. maí nk.
Þeir, sem hafa undir höndum Ijósmyndir af
séra Friðrik, eru vinsamlega beðnir að hafa
samband við einhvern undirritaðra. Sérstak-
lega er óskað upplýsinga um Ijósmyndir af
Karlakór KFUM og Væringjum.
Árni Sigurjónsson, sími 83504, Ágúst Bjarna-
son, sími 34650, Ólafur Gústafsson, sími
31448, Pétur Sveinbjarnarson, sími 14559,
Sigurður Pálsson, sími 11097.
Samtök um byggingu
séra Friðriks-kapellu.
Sundlaug
Sundlaugin, gufubaðið og Ijósalamparnir á
Hótel Loftleiðum eru opin almenningi alla
páskahelgina. Opið verður:
Skírdag frá kl. 8-20.
Föstudaginn langa frá kl. 8-17.
Laugardag frá kl. 8-19.
Páskadag frá kl. 8-17.
Annan í páskum frá kl. 8-20.
Allar nánari upplýsingar veittar í síma 22322.
Verið velkomin.
Grænmeti
Óskum eftir ylræktarframleiðendum í við-
skipti.
Bananar hf.,
Elliðavogi 103,
sími 681022.
TILKYNNINCAR
Frá Háskóla íslands
Námsstyrkur við
Kielarháskóla
Borgarstjórnin í Kiel veitir íslenskum stúdent
styrk til náms við háskólann þar í borg næsta
vetur. Umsækjendur skulu hafa stundað
háskólanám í a.m.k. tvö ár og hafa gott vald
á þýskri tungu.
Umsóknir, ásamt námsvottorðum og með-
mælum a.m.k. tveggja manna berist Alþjóða-
skrifstofu Háskóla Islands eigi síðar en 30.
apríl 1991.
Umsókn og vottorð skulu vera á þýsku.
Yfirkjörstjórn Suður-
landskjördæmis tilkynnir
Framboðsfrestur vegna alþingiskosninga 20.
apríl 1991 rennur út kl. 12.00 á hádegi 5.
apríl nk.
Listum til framboðs í Suðurlandskjördæmi
kal skilað til yfirkjörstjórnar, er tekur á móti
framboðum á fundi sínum á Hótel Selfossi
föstudaginn 5. apríl nk. frá kl. 10.00-12.00
árdegis.
Samkvæmt 27. og 33. gr. kosningalaga skulu
eftirtalin gögn fylgja framboðslistunum:
1. Skriflegt samþykki allra þeirra, er sæti
eiga á listanum.
2. Skrifleg yfirlýsing um stuðning við listann
og fyrir hvaða stjórnmálasamtök listinn
er boðinn fram frá eigi færri en 120 og
eigi fleiri en 180 kjósendum í kjördæminu.
3. Skrifleg tilkynning frá frambjóðendum list-
ans um hverjir tveir menn séu umboðs-
menn listans.
Framboðslistarnir verða síðan úrskurðaðir á
fundi yfirkjörstjórnar, sem haldinn verður á
sama stað laugardaginn 6. apríl nk. kl. 11.00
árdegis.
Yfirkjörstjórn Suðurlandskjördæmis.
Kristján Torfason, Stefán A. Þórðarson,
Pálmi Eyjólfsson, Már Ingólfsson,
Magnús Aðalbjarnarson.
■ TILBOÐ — UTBOÐ
Útboð
Húsfélagið Ljósheimum 22 í Reykjavík óskar
eftir tilboðum í 300 m2 utanhússklæðningu,
ásamt endursteypu á svölum og lagningu
gúmmídúks.
Utboðsgögn verða afhent á verkfræðistof-
unni Hönnun hf., Síðumúla 1, Reykjavík, eft-
ir hádegi miðvikudaginn 3. apríl, gegn 10.000
kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama
stað fyrir kl. 14.00 fimmtudaginn 11. apríl
nk. Verkið á að vinna í maí til ágúst á þessu
ári.
hönnun hf
Ráðgjafarverkfræöingar FRV
Síóumúla 1-108 Reykjavík • Sími (91) 84311