Morgunblaðið - 28.03.1991, Blaðsíða 62
m
MOfjtOyív'BLAÐIí) HMMTUOAGUR 2B'. M'ARZ i 11991
ATVINNIIALO YSINGAR
Fiskvinnslustörf
Okkur vantar nokkrar stúlkur, vanar snyrt-
ingu og pökkun, strax eftir páskahátíð.
Upplýsingar í síma 97-81200.
Fiskíðjuver
Höfn
Rafmagns-
skordýraeyðir
Dreifingaraðili óskast fyrir gæðavöru í 4
stærðum, sem nær yfir 50-400 m.
Viðurkennt á Norðurlöndum af NEMKO.
Hentugt fyrir veitingahús, mötuneyti, mat-
vælaiðnaðinn, sláturhús, landbúnaðinn og
heimili. Bæði innan- og utanhússmódel.
Upplýsingar hjá: Carl Thomas Fearnley,
póstb. 2548, Solli, 0202 Oslo 2, Norge.
Fax: +47 2 558027.
Verkefni óskast
Vegna sérstakra aðstæðna leitar viðskipta-
fræðingur með víðtæka reynslu af stjórnun
og rekstri fyrirtækja eftir krefjandi og spenn-
andi 6-18 mánaða verkefni.
Alls kyns verkefni á sviði markaðs, fjármála
og stjórnunar koma til greina.
Þeir aðilar, sem hafa áhuga á að ræða nánar
möguleika á þessu sviði, vinsamlegast leggi
inn upplýsingar ura nafn, síma og nafn fyrir-
tækis til auglýsingadeildar Mbl. fyrir þriðjudag-
in 9. apríl 1991 merktar: „Verkefni - 1992“.
Einkaritari
Útflutningsfyrirtæki í miðborginni óskar að
ráða vel menntaðan einkaritara sem fyrst.
Umsækjendur þurfa að hafa góða kunnáttu
í vélritun/ritvinnslu, ensku og a.m.k. einu
Norðurlandamáli. Agæt vinnuaðstaða og
reyklaus vinnustaður. Góð laun í boði fyrir
hæfan einkaritara.
Handskrifaðar umsóknir, ásamt upplýsingum
um aldur, menntun og fyrri störf og með-
mæli ef til eru, sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Einkaritari - 11801“.
Löggildingarstofan
óskar eftir að ráða
eðlisfræðing
Nú er unnið að endurskipulagningu Löggild-
ingarstofunnar vegna aukinna og breyttra
verkefna.
Leitað er að starfsmanni, sem vinna skal á
sviði mælifræði og gæðastjórnunar, auk
þess að taka þátt í endurskipulagningunni.
Nauðsynlegt er að væntanlegur starfsmaður
hafi gott vald á ensku og einu Norðurlanda-
máli.
Umsóknum skal skila til Löggildingarstofunn-
ar, Síðumúla 13 í Reykjavík, eigi síðar en
8. apríl 1991.
Upplýsingar um starfið veitir Sigurður Axels-
son forstjóri Löggildingarstofunnar.
Löggildingarstofan,
Síðumúla 13,
108 Reykjavík,
pósthólf8114, 128 Reykjavík.
Bifvélavirki
Óskum að ráða bifvélavirkja á bifreiðaverk-
stæði okkar á Blönduósi.
Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri á
staðnum eða í síma 95-24128.
Vélsmiðja Húnvetninga hf.
Félagsfræðingur
Félagsmálaráð Sandgerðis og Gerðahreppur
óska eftir að ráða félagsfræðing/félagsráð-
gjafa eða mann með sambærilega þekkingu
og reynslu. Um hlutastarf er að ræða.
Upplýsingar gefnar á bæjarskrifstofu Sand-
gerðis í síma 92-37554 og hjá sveitarstjóran-
um, Garði, í síma 92-27108.
Trésmiðir
Óskum eftir að ráða reynda trésmiði til starfa
í útsýnishúsinu á Öskjuhlíð.
Upplýsingar gefur Páll á vinnustað eða í síma
625317.
S.H. verktakarhf.,
Stapahrauni 4,
220 Hafnarfirði.
Auglýsingastofa
Rótgróin auglýsingastofa vill ráða dugmikinn
starfsmann til að sinna hugmyndasmíð, til-
boðagerð, áætlanagerð, markaðssetningu
og fleiru er viðkemur þjónustu stofunnar við
viðskiptavinina.
Þekking á sviði markaðsfræða æskileg. Góð
íslensku- og enskukunnátta nauðsynleg. Þarf
að geta hafið störf sem fyrst.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri
störf, sendist auglýsingadeild.Morgunblaðs-
ins fyrir 7. apríl merktar: „A - 8850".
Hjúkrunarfræðingar
Okkur á Heilsugæslustöðinni á Dalvík vantar
hjúkrunarfræðing í fullt starf frá maíbyrjun.
Einnig vantar hjúkrunarfræðinga í sumar-
afleysingar.
Til Dalvíkurlæknishéraðs teljast Dalvík,
Hrísey, Svarfaðardalshreppur og Árskógs-
hreppur og þjónar stöðin um 2.400 manns.
Hálfrar klukkustundar akstur er til Akur-
eyrar, höfuðstaðs Norðurlands.
Er ekki tilvalið að breyta til og prófa eitthvað
nýtt?
Upplýsingar um kaup og kjör veitir Kristjana
Þ. Olafsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma
96-61500 (fyrir hádegi).
Ríkisútvarpið óskar eftir að ráða starfsmann á
myndbandadeild Sjónvarpsins. Rafeindavirkj-
un eða sambærileg menntun er nauðsynleg.
Umsóknarfrestur er til 5. apríl nk. og ber að
skila umsóknum til Ríkisútvarpsins, Efstaleiti
1 eða Sjónvarpsins, Laugavegi 176 á eyðu-
blöðum sem fást á báðum stöðum.
n'íii
RÍKISÚTVARPIÐ
Vélstjóri
óskast á skuttogara frá Suðurnesjum. Þarf
að geta hafið störf sem fyrst.
Upplýsingasr í símum 92-37403, 985-22239
og 92-27110 á kvöldin.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐÁ ÍSAFIRÐI
Lausar stöður
Óskum að ráða til starfa nú þegar eða eftir
nánara samkomulagi:
Skrifstofumann
Góð bókhalds- og tölvukunnátta nauðsynleg.
Rafvirkja
og/eða rafeindavirkja.
Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri alla
virka daga í síma 94-4500 frá kl. 8.00-16.00.
Heilsugæslustöð
Suðurnesja,
Keflavík
Hjúkrunarfræðing vantar við Heilsugæslu-
stöð Suðurnesja, Sandgerði og Garði frá 1.
júlí. Um er að ræða 50% starf á hvorum stað.
Einnig vantar tvo hjúkrunarfræðinga í fast
starf við Heilsugæslustöð Suðurnesja,
Keflavík, frá 1. júní nk.
Okkur vantar líka hjúkrunarfræðinga til sum-
arafleysinga.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
92-14000.
Mosfellsbær
Heimilisþjónusta
Starfsfólk óskast til starfa við heimilisþjón-
ustu í Mosfellsbæ. Um er að ræða hluta-
störf. Reynsla af heimilisstörfum æskileg.
Laun samkvæmt kjarasamningi starfs-
mannafélagsins Sóknar.
Allar frekari upplýsingar veitir félagsmála-
stjóri í síma 666218 frá kl. 10.00-11.00.
Félagsmálastjóri.
Söluskrifstofu- og
farskrárstörf
Laus eru til umsóknar störf á söluskrifstofu
og farskrárdeild félagsins. Félagið leitar eftir
starfsmönnum, sem:
- Geta unnið sjálfstætt og skipulega.
- Hafa góða enskukunnáttu.
- Hafa þekkingu á Alex-bókunarkerfi,
útreikningi/útgáfu farseðla.
- Hafa góða framkomu og þjónustulund.
Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem
fyrst.
Skriflegar umsóknir óskast sendar starfs-
mannaþjónustu félgsins á Reykjavíkurflug-
velli fyrir 5. apríl.
FLUGLEIÐIR