Morgunblaðið - 28.03.1991, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 28.03.1991, Blaðsíða 62
m MOfjtOyív'BLAÐIí) HMMTUOAGUR 2B'. M'ARZ i 11991 ATVINNIIALO YSINGAR Fiskvinnslustörf Okkur vantar nokkrar stúlkur, vanar snyrt- ingu og pökkun, strax eftir páskahátíð. Upplýsingar í síma 97-81200. Fiskíðjuver Höfn Rafmagns- skordýraeyðir Dreifingaraðili óskast fyrir gæðavöru í 4 stærðum, sem nær yfir 50-400 m. Viðurkennt á Norðurlöndum af NEMKO. Hentugt fyrir veitingahús, mötuneyti, mat- vælaiðnaðinn, sláturhús, landbúnaðinn og heimili. Bæði innan- og utanhússmódel. Upplýsingar hjá: Carl Thomas Fearnley, póstb. 2548, Solli, 0202 Oslo 2, Norge. Fax: +47 2 558027. Verkefni óskast Vegna sérstakra aðstæðna leitar viðskipta- fræðingur með víðtæka reynslu af stjórnun og rekstri fyrirtækja eftir krefjandi og spenn- andi 6-18 mánaða verkefni. Alls kyns verkefni á sviði markaðs, fjármála og stjórnunar koma til greina. Þeir aðilar, sem hafa áhuga á að ræða nánar möguleika á þessu sviði, vinsamlegast leggi inn upplýsingar ura nafn, síma og nafn fyrir- tækis til auglýsingadeildar Mbl. fyrir þriðjudag- in 9. apríl 1991 merktar: „Verkefni - 1992“. Einkaritari Útflutningsfyrirtæki í miðborginni óskar að ráða vel menntaðan einkaritara sem fyrst. Umsækjendur þurfa að hafa góða kunnáttu í vélritun/ritvinnslu, ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli. Agæt vinnuaðstaða og reyklaus vinnustaður. Góð laun í boði fyrir hæfan einkaritara. Handskrifaðar umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf og með- mæli ef til eru, sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Einkaritari - 11801“. Löggildingarstofan óskar eftir að ráða eðlisfræðing Nú er unnið að endurskipulagningu Löggild- ingarstofunnar vegna aukinna og breyttra verkefna. Leitað er að starfsmanni, sem vinna skal á sviði mælifræði og gæðastjórnunar, auk þess að taka þátt í endurskipulagningunni. Nauðsynlegt er að væntanlegur starfsmaður hafi gott vald á ensku og einu Norðurlanda- máli. Umsóknum skal skila til Löggildingarstofunn- ar, Síðumúla 13 í Reykjavík, eigi síðar en 8. apríl 1991. Upplýsingar um starfið veitir Sigurður Axels- son forstjóri Löggildingarstofunnar. Löggildingarstofan, Síðumúla 13, 108 Reykjavík, pósthólf8114, 128 Reykjavík. Bifvélavirki Óskum að ráða bifvélavirkja á bifreiðaverk- stæði okkar á Blönduósi. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri á staðnum eða í síma 95-24128. Vélsmiðja Húnvetninga hf. Félagsfræðingur Félagsmálaráð Sandgerðis og Gerðahreppur óska eftir að ráða félagsfræðing/félagsráð- gjafa eða mann með sambærilega þekkingu og reynslu. Um hlutastarf er að ræða. Upplýsingar gefnar á bæjarskrifstofu Sand- gerðis í síma 92-37554 og hjá sveitarstjóran- um, Garði, í síma 92-27108. Trésmiðir Óskum eftir að ráða reynda trésmiði til starfa í útsýnishúsinu á Öskjuhlíð. Upplýsingar gefur Páll á vinnustað eða í síma 625317. S.H. verktakarhf., Stapahrauni 4, 220 Hafnarfirði. Auglýsingastofa Rótgróin auglýsingastofa vill ráða dugmikinn starfsmann til að sinna hugmyndasmíð, til- boðagerð, áætlanagerð, markaðssetningu og fleiru er viðkemur þjónustu stofunnar við viðskiptavinina. Þekking á sviði markaðsfræða æskileg. Góð íslensku- og enskukunnátta nauðsynleg. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsingadeild.Morgunblaðs- ins fyrir 7. apríl merktar: „A - 8850". Hjúkrunarfræðingar Okkur á Heilsugæslustöðinni á Dalvík vantar hjúkrunarfræðing í fullt starf frá maíbyrjun. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga í sumar- afleysingar. Til Dalvíkurlæknishéraðs teljast Dalvík, Hrísey, Svarfaðardalshreppur og Árskógs- hreppur og þjónar stöðin um 2.400 manns. Hálfrar klukkustundar akstur er til Akur- eyrar, höfuðstaðs Norðurlands. Er ekki tilvalið að breyta til og prófa eitthvað nýtt? Upplýsingar um kaup og kjör veitir Kristjana Þ. Olafsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 96-61500 (fyrir hádegi). Ríkisútvarpið óskar eftir að ráða starfsmann á myndbandadeild Sjónvarpsins. Rafeindavirkj- un eða sambærileg menntun er nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til 5. apríl nk. og ber að skila umsóknum til Ríkisútvarpsins, Efstaleiti 1 eða Sjónvarpsins, Laugavegi 176 á eyðu- blöðum sem fást á báðum stöðum. n'íii RÍKISÚTVARPIÐ Vélstjóri óskast á skuttogara frá Suðurnesjum. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingasr í símum 92-37403, 985-22239 og 92-27110 á kvöldin. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐÁ ÍSAFIRÐI Lausar stöður Óskum að ráða til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi: Skrifstofumann Góð bókhalds- og tölvukunnátta nauðsynleg. Rafvirkja og/eða rafeindavirkja. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri alla virka daga í síma 94-4500 frá kl. 8.00-16.00. Heilsugæslustöð Suðurnesja, Keflavík Hjúkrunarfræðing vantar við Heilsugæslu- stöð Suðurnesja, Sandgerði og Garði frá 1. júlí. Um er að ræða 50% starf á hvorum stað. Einnig vantar tvo hjúkrunarfræðinga í fast starf við Heilsugæslustöð Suðurnesja, Keflavík, frá 1. júní nk. Okkur vantar líka hjúkrunarfræðinga til sum- arafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 92-14000. Mosfellsbær Heimilisþjónusta Starfsfólk óskast til starfa við heimilisþjón- ustu í Mosfellsbæ. Um er að ræða hluta- störf. Reynsla af heimilisstörfum æskileg. Laun samkvæmt kjarasamningi starfs- mannafélagsins Sóknar. Allar frekari upplýsingar veitir félagsmála- stjóri í síma 666218 frá kl. 10.00-11.00. Félagsmálastjóri. Söluskrifstofu- og farskrárstörf Laus eru til umsóknar störf á söluskrifstofu og farskrárdeild félagsins. Félagið leitar eftir starfsmönnum, sem: - Geta unnið sjálfstætt og skipulega. - Hafa góða enskukunnáttu. - Hafa þekkingu á Alex-bókunarkerfi, útreikningi/útgáfu farseðla. - Hafa góða framkomu og þjónustulund. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir óskast sendar starfs- mannaþjónustu félgsins á Reykjavíkurflug- velli fyrir 5. apríl. FLUGLEIÐIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.