Morgunblaðið - 28.03.1991, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 28.03.1991, Blaðsíða 68
68 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1991 I eyrum þeirra munu gjalla dómklukkur réttlætisins yf- ir rústum íslenzkra sveita eftirJónas Pétursson Eftir minni er þessi setning orð- rétt úr niðurlagi greinar eftir Jónas Þorbergsson í blaðinu Degi á Akur- eyri fyrir um það bil 65 árum. Þar var hann ritstjóri. Þessi setning minnti harkalega á sig er „ljósvakinn" kynnti álit og tillögur „sjö manna nefndar" að kvöldi dags. Ég bókstaflega „sprakk" um skeið. Búið er í mörg ár að keyra verð- lagsmál sauðíjárafurða í harðari og harðari hnút. Mesta ógæfa sem gerst hefir var ábyrgðarsamningur ríkisins á búvöruverði. Slíka leið hefði ég aldrei samþykkt. Aldrei. Að láta sjálfstæði fyrir gjald, kemur aldrei til greina. Þessum lífssannindum verður öll íslenzka þjóðin að muna eftir á þessari stundu. Dilkakjötið er of dýrt og hefír verið það lengi. Með því höfum við slitið af okkur í vaxandi mæli trygg- ustu og öruggustu kaupendurna, fátækasta fólkið, sem í lífsstíl er líkast sveitafólkinu og vildi sízt að svona færi. Eitt þúsund sauðfjár- bændur eða rúmlega það, burt úr sveitafólkinu „með skipulegum Jónas Pétursson Hótelin okkar á Mallorka -ir Hótelin sem Atlantik býdur á Mallorka eru öll i Royaltur hótelkeöjunni. Atlantik hefur skipt viö þetta fyrirtæki í áraraöir og má fullyröa aö gisti- staöir þess eru meö þeim bestu sem bjóöast á sólarströndum og þó víöar væri leitað. Brottfarardagar 1991: 26.5., 4.6., 11.6., 18.6., 25.6., 2.7., 9.7., 16.7., 23.7., 30.7., 6.8., 13.8., 20.8., 27.8., 3.9., 10.9., 17.9., 1.10., 22.10. Bestu hótelin besta verðið Royal gisting 2 vikur Brottfarardagar: 4. júní / 9. júlí / 3. september Verðdæmi: 4 manna fjölskylda 2 fullorönir og 2 börn 2—11 ára kr. 145.500 eða kr. 36.375 á mann. 3 manna fjölskylda 2 fullorðnir og 1 barn 2—11 ára kr. 131.400 eða kr. 43.800 á mann. 2 fullorðnir kr. 54.000 á mann. Bjóddu þér og fjölskyldunni almennilegt hótel í sumarfríinu — á viðráðanlegu verði. Sumarfrí á almennilegu hóteli er góð fjár- festing — veldu Royaltur hótel hjá Atlantik. Kannaðu þennan nýja valkost nánar. Atlantik býður aðeins fyrsta flokks gistingu á Möltu sem og annars staðar. Verð á 3ja vikna ferð er frá kr. 72.814 á mann miðað við 2 í stúdíói. Verð á 3ja vikna ferð fyrir 4 manna fjölskyldu er frá kr. 65.908 á mann / 2 fullorðnir og 2 börn 2—11 ára. Hafðu samband við sölumenn okkar og kannaðu nánar þennan nýja valkost. Tm'WYirv t Sma> Atlantik býður glæsileg sumarhús i Þýskalandi, Hollandi, Belgíu, Englandi, Skotlandi og víðar i Evrópu, hér eru nokkur dæmi um verð Þýskaland/Hunsriick kr. 31.549 á viku fyrir 6 manna hús eöa kr. 5.258 á mann. Holland/Zandvoort kr. 34.176 á viku fyrir 6 manna hús eða kr. 5.696 á mann. Belgia/Sunparks de Haan kr. 36.267 á viku fyrir 8 manna hús eða kr. 4.534 á mann. England/Solway Village kr. 35.419 á viku fyrir 6 manna hús eða kr. 5.903 á mann. Skotland/Barend kr. 38.421 á viku fyrir 6 manna hús eða kr. 6.404 á mann. Hafðu samband við sölumenn Atlantik og kannaðu þessi frá- bæru kostaboð nánar — þaö borgar sig. Atlantik býður bilaleigubila um heim allan og hér eru nokkur dæmi um hagkvæmt verð. Þýskaland verö frá kr. 15.447 vikan eða kr. 3.089 á mann miðað við 5 saman í bíl. Holland verö frá kr. 18.312 vikan eða kr. 3.662 á mann miöað við 5 í bíl. England/Skotland verð frá kr. 16.694 vikan eða kr. 3.339 á mann miöaö viö 5 í bíl. Luxembourg verð frá kr. 12.021 vikan eða kr. 2.404 á mann miöað við 5 í bil. Danmörk verð frá kr. 12.941 vikan eða kr. 2.588 á mann miðað við 5 í bfl. Það er sama hvert haldið er, Atlantik hefur bílinn sem þér hentar og á veröi fyrir þig — hafðu samband við sölumenn Atlantik — það borgar sig. (moMm Hallveigarstíg 1 — Sími 28388 „Búið er í mörg ár að keyra verðlagsmál sauðfjárafurða í harð- ari og harðari hnút. Mesta ógæfa sem gerst hefir var ábyrgðar- samningur ríkisins á búvöruverði. Slíka leið hefði ég aldrei sam- þykkt. Aldrei.“ hætti“. Nú getur ríkið gert sig gild- andi við leiguliða sína. Bændur. Lækkið dilkakjötið um fjörutíu pró- sent. Engar ær skornar í haust. Líti út fyrir of mikið kjöt fyrir sölu- horfur næsta árs, hafið þið þá ær geldar næsta vetur, 50-80 þúsund. Burt með allar ábyrgðir, aðrar en ykkar sjálfra. Fækkar bændum líka á þessari göngu? Vafalaust, en ekki fara allir á hausinn, því síður gef- ast upp. Rödd heyri ég segja: Með þínum ráðum útrýmirðu öllum bændum, sjö manna nefndin velur nokkra til Íífs. Þetta er lygi, gróf- asta lygi. Engin framtíð íslenzks bændasamfélags án frelsis er það skapar sér sjálft. Stórlækkun dilkakjötsins felur í sér þá ósk til allra er kjötsins neyta að dreifingarkostnaður og smásala lækki í sama hlutfalli og þeir beiti þar krafti sínum. Úrræði: Bóndi og húsfreyja, já Pjölskylda, meta úrræði á sinni jörð. Aðeins þar verða öll viðhorf metin. Muna þarf heimiliskúna og hænsn- in. „Vaxa þúsund ráð“ sagði Einar Benediktsson. Segjum 50. En ekki að kæfa í útreikningum. Umfram allt að muna „náunga sinn“. Braskararnir hverfa, bændurnir verða eftir. Það er mín von og trú. Ég var fulltrúi á Stéttarsam- bandsfundi í Hlégarði 1957. Beitti mér þar fyrir sauðfjárbændur. Hafði þá árið áður reiknað fram- leiðslukostnað á kg dilkakjöts á Skriðuklaustri. Fulltrúar kröfðu mig um tölu. Eftir minni var það 23 krónur. Verð til bænda í búvöru- samningi var 19 krónur — eftir minni. Sverrir í Hvammi var for- maður Stéttarsambandsins. Svaraði mér með nokkrum þunga í lok ræðu sinnar: En hveijireiga svo að kaupa þetta kjöt? Frá þessum tíma hefi ég því meir sem árin líða metið Sverri Gíslason vegna þessara orða. Bændur góðir. Ég tel mig enn með ráði og rænu. Höfundur er fyrrverandi alþingismaður. NATIONAL olíuofnarnir 25árá íslandi ■k Lyktarlausir. k Hita 40 fermetra. k Ódýrasta upphitun. Kr. 19.500,- RAFBORG SF. RAUÐARÁRSTÍG 1 SÍMI622130. Viðgerðir • Varahlutaþjónusta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.