Morgunblaðið - 28.03.1991, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 28.03.1991, Blaðsíða 50
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA 50 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1991 Ólafur Jóhann Sigurðsson Páls saga Stórbrotinn sagnabálkur Ólafs Jóhanns um stríðsárin á íslandi, sem samanstendur af bókunum Gangvirkið, Seiður og hélog og Drekar og smáfuglar. Fáanlegur í sérlega fallegri útgáfu í öskju. Reuter „Bless Tékkóslóvakía!“ Skriðdrekahermaður og verkfræðingur í sovéska hernum í Tékkóslóvakíu ræða saman við einn af síðustu sovésku skriðdrekunum, sem eftir er að flytja frá Tékkóslóvakíu til Sovétríkjanna. Ráðgert er að ljúka brottfiutn- ingi skriðdrekanna á næstu dögum. Myndin, sem hangir á skriðdrekan- um, sýnir sovéska hermenn á heimleið og undir henni stendur: „Bless Tékkóslóvakía!“ Bandaríkin; Þriðja flugfélagið á barmi gjaldþrots Florída. Frá Atla Steinarssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. BANDARISKA flugfélagið Mid-. way óskaði á mánudagskvöld eft- ir greiðslufresti á skuldum sínum í samræmi við lög um gjaldþrot. Midway er þriðja flugfélagið í Bandaríkjunum sem leitar slíkrar Ieiðar út úr fjárhagsvanda sem sagður er til kominn vegna hækk- Færeyjar; Samið um frí- verslun við EB Kaupmannahöfn. Frá Nils Jorgen Bruun, fréttaritara Morgunblaðsins. SKRIFAÐ verður undir fríversl- unarsamning Færeyja og Evr- ópubandalagsins (EB) í sumar. Þá hafa samningaumleitanir staðið yfir í tvö ár samfleytt. Gildistaka samninganna hefur í för með sér að Færeyingar fá aðgang að innri markaði EB frá 1. janúar 1992. Samkvæmt samningnum fá Fær- eyingar fijálsan aðgang með vörur sínar að EB-markaðnum, en á móti fella þeir niður tolla af vörum EB- landanna. Færeyjar hafa annars verið eini hluti danska ríkisins sem ekki hefur átt aðild að EB. Færeyingar höfn- uðu aðild á áttunda áratugnum, en Grænlendingar sögðu sig úr banda- laginu árið 1985. Fiskveiðimál eru eina atriðið sem eftir er að ganga frá í samningnum, en búist er við að það verði Ieyst fyrir sumarið. andi eldsneytisverðs í upphafi átakanna við Persaflóa og tekju- hruns vegna hræðslu flugfarþega við stríðsátök og skemmdarverk. Hin félögin tvö sem fengið hafa greiðslufrest á skuldum eru Pan Am og Continental. Erfiðleikarnir sem átökin við Persaflóa sköpuðu flugfélögunum knésettu fjórða bandaríska flugfé- lagið, Eastern, endanlega í janúar sl. en það hafði þá mánuðum og árum saman barist við fjallháan skuldabagga. Forráðamenn Midway-félagsins segja eignir þess nema 7,8 milljón- um dollara en skuldirnar 22,5 millj- ónum dollara. Þeir segjast enn bjart- sýnir á að félagið geti unnið sig út úr vandanum, því flugfargjöld fari nú hækkandi, eldsneytisverð lækk- andi og farþegum fjöígi ört eftir lok styijaldarinnar við Persaflóa. Midway hefur aðalstöðvar í Chicago en flýgur til 53 staða í Bandaríkjunum, Virgineyjum og Bahamaeyjum. Starfsmenn þess eru 5.700 talsins, þar af 1.600 í Chicago. Eins dauði er annars brauð. Vegna beiðninnar um greiðslufrest á skuldum féllu hlutabréf í Midway um þriðjung í verði. Hlutabréf Unit- ed Airways hækkuðu hins vegar um rúma fímm dollara hvert bréf og hlutabréf í American Airways um rúma tvo dollara. Ýmis önnur bandarísk flugtélög eiga í miklum fjárhagsvanda og hafa einna helst bjargað sér frá mánuði til mánaðar og með sölu flugvéla. Ritsafn Ólafs Jóhanns er einnig fáanlegt. Litbrigði jarðarinnar, sagan sem nú hefur verið kvikmynduð og verður sýnd í sjónvarpinu um páskana, kemur samtímis út í vandaðri kiljuútgáfu. Tilvalin verk til fermingar- og stúdentsgjafa - eða fyrir þig! og menning Síðumúla 7-9. Sími 688577. Laugavegi 18. Sími 15199-24240. Morgunblaðið/Bjöm Jakobsson Stærsta farþegaskip heims „Krónprinsessan“, stærsta farþegaskip heims, var afhent breska skipa- félaginu P&O í Trieste á Norður-Ítalíu fyrir skemmstu. Skipað er smíðað í skipasmíðastöðinni í Monfalcone og er um 70.000 tonn. Það er 245 metrar að lengd og 32 á breidd og teiknað af einum þekkt- asta skipaarkitekt ítala, Renzo Piano. Skipið rúmar 1.900 farþega og áhöfnin er tæplega 600 manns. Um 20% af kaupverðinu var greitt, niður af ítalska ríkinu til að tryggja rekstur skipasmíðastöðva í landinu. Sams konar skip verður afhent sama skipafélagi á næstunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.