Morgunblaðið - 28.03.1991, Qupperneq 86

Morgunblaðið - 28.03.1991, Qupperneq 86
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUD'AGUR 28. MARZ'1991 ' 86 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Það gengur allt eins og í sögu hjá hrútnum í dag. Nystárleg hugmynd hans reynist hag- nýt í framkvæmd. Naut (20. apríl - 20. ma!) (fffi Nautið fer í skemmtilega ferð. Það ætti ekki að láta tafir sem það verður fyrir í starfmu draga úr sér kjark' inn. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Nú er lag fyrir tvíburann að snúa sér til fasteignasala og ráða ráðum sínum við lána- stofnanir. Hugsun hans snýst um þessar mundir fyrst og síðast um ijölskylduna. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hi8 Maki krabbans hvetur hann til dáða í dag. Þau gera áætl- anir saman, fara í bíó eða veitingahús og njóta lífsins. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Ljónið lýkur við ýmis skyldu- verk núna. Það stefnir í nýja átt á starfsferli sínum. Skyndilegur innblástur bætir fjárhagsstöðu þess til muna. Meyja (23. ágúst - 22. september) Nú ganga hlutimir eftir höfði meyjunnar. Hún skemmtir sér á nýstárlegan hátt á næstunni og sinnir skapandi verkefnum. Vog .(23. sept. - 22. október) 25*® Stórsnjallri hugmynd lýstur niður í huga vogarinnar. Hún er önnum kafin heima við og kýs að veija kvöldinu í kyrrð og næði í faðmi fjölskyldunn- ar. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Sporðdrekinn fer í ferðalag með vinum sínum og hlustar á heillandi fyrirlestur í dag. Kvöldið verður viðburðaríkt og áhugavert. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Bogmanninum dettur í hug ný aðferð til að auka tekjur sínar og styrkja stöðu sína. Hann ætti að fara að öllu með gát síðdegis. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Steingeitina langar til að ferðast utan alfaravega. Vin- ur hennar kann að meta trygglyndi hennar. Hún er að hugsa um að taka til við nám á nýjan leik. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh. Vatnsberinn leitar nú allra leiða til að spara og á þar margra kosta völ. Hann lýkur farsællega við eitthvert verk- efni sem hann hefur haft með höndum í vinnunni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fiskurinn fer ásamt makan- um að heimsækja vini sína. Hann á auðvelt með að ná samkomulagi við fólk og skrifar undir samning. Stj'ómuspána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staóreynda. DYRAGLENS 31989 Trlbune Medla Servlcee, I f BG Skr/tL ATHUGA HVO&T É6 GET FEN6IS> MHN T/L /Ð F/E£4 S/& I \zeer þo B/m bólbguh.) GRETTIR TOMMI OG JENNI FERDINAND SMAFOLK Ég man eftir einu sinni þegar við vorum í skólaferðalagi, og það rigndi ekki, og við lærðum heiimikið, og við skemmtum okkur öll vel ... Hvenær? Hvenær? Hvenær? Hvenær? Hvenær? Hvenær? Hvenær? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Einn af bestu spilurum Bandaríkjamanna, Jim Jacoby, lést í janúar síðastliðnum, aðeins 58 ára gamall. Hann spilaði oft í landsliði Bandaríkjanna, síðast á Ólympíumótinu 1988 í Feneyj- um, sem Bandaríkjamenn unnu. Jacoby var mjög vandvirkur spil- ari og leitaðist alltaf við að gjör- nýta alla möguleika. Hér er gott' dæmi um það: Norður gefur; NS á hættu. Norður ♦ Á ¥Á4 ♦ ÁDG7 ♦ G108742 Vestur imii Austur ♦ G952 llllll 4K84 ¥873 ¥ KG962 ♦ 10863 ♦ 92 ♦ 65 Suður 4 ÁD3 ♦ D10763 ¥ D105 ♦ K54 ♦ K9 Jacoby varð sagnhafi í 3 gröndum eftir þessar sagnir: Vestur Norður Austur Suður 1 lauf 1 hjarta 1 spaði Pass 2 tíglar Pass 2 hjörtu Pass 3 lauf Pass 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: hjartaátta. Austur fékk fyrsta slaginn á hjartakóng og sótti litinn áfram. Jacoby spilaði laufi út blindum, ásinn upp -og enn hjarta. Nú sér sagnhafi átta slagi og virðist hvergi eiga von á þeim níunda nema á lauf. En það gengur greinilega ekki að sækja laufíð í þessari legu. Alla vega taldi Jacoby ólíklegt að austur færi upp með ásinn án þess að eiga drottninguna og ákvað að bíða um stund með að spila lauf- kóng. Hann tók tígulslagina fyrst: Norður ♦ Á ¥ Vestur ♦ Á Austur ♦ G952 +G1087 4K8 ♦io iir ♦ 6 ♦ D3 Suður ♦ D10763 ¥ - ♦ - *K Tígulásinn setur austur í kast- þröng. Hann valdi að henda hjarta og Jacoby henti þá lauf- kóng og fríaði laufiðl! Glæsileg tilþrif. SKAK Umsjón Margeir Pétursson í síðustu umferð stórmótsins í Lineras varð Gary Kasparov (2.800), heimsmeistari, að vinna landa sinn Art.hur Jusupov (2.605) með hvítu til að ná landa sínum, Vassily Ivanchuk að vinn- ingum. En öllum á óvart náði Jusupov frumkvæðinu í miðtaflinu og fór sjálfur að tefla til vinnings. Kasparov þurfti svo að taka á honum stóra sínum til að halda jafnteflinu, en það gerði hann í þessari stöðu. Jusupov lék síðast 34. - Rh5xg3. 35. Bxg6+! - Kxg6 (35. - Kg8, 36. Da2+ - Kf8, 37. Df7+! er einnig í lagi fyrir hvítan.) 36. Df2 — Hxd3, 37. Hxg3+ — Hxg3, 38. Dxg3+ - Dxg3+, 39. Kxg3 — Kg5, 40. b6 og samið var jafn- tefli á þetta steindauða peðsenda- tafl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.